Lítill áhugi á konunglegu brúðkaupi
EyjanÞað hefur komið á daginn sumum að óvörum að áhugi á konunglegu brúðkaupi þeirra Vilhjálms Bretaprins og Kate Middleton er frekar lítil. Eitt af því sem hafði verið rætt var að setja upp sjónvarpsskerma og dansleiki í bæjum og borgum víða um Bretland, en það virðist ekki vera nein spenna fyrir því. Svonalagaði er líka Lesa meira
Stéphane Hessel, öldungur boðar uppreisn
EyjanÍ Silfrinu í dag talaði Elvira Mendez Pinedo meðal annars um Stéphane Hessel og bók hans Indignez Vous. Ég skrifaði lítinn pistil um þennan öldung í vetur, hann var svohljóðandi: Þessi gamli maður er orðinn stórstjarna í Frakklandi. Hann er fæddur í fyrri heimsstyrjöldinni, árið 1917. Hann heitir Stéphane Hessel, var diplómati, tók þátt í Lesa meira
Glitnir og Forseti
EyjanAndri Snær Magnason birtir hárbeitta bókmenntatilvitnun á vef sínum.
Ingó – rithöfundur, blaðamaður, teiknari, músíkant
EyjanÉg man eftir Ingólfi Margeirssyni frá því ég var lítill strákur. Var heimagangur á Brávallagötu 26 þar sem hin stóra fjölskylda hans átti heima. Ingó hefur líklega verið í menntaskóla þegar ég tók fyrst eftir honum, ég man eftir honum og afskaplega fjörugum vinum hans sem sumir urðu seinna landsfrægir. Ingó var óvenju hæfileikaríkur maður. Lesa meira
Kristinn P: Ósvífin krafa SA
EyjanKristinn Pétursson, fyrrverandi alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, skrifar á vef sinn um framgöngu stjórnar Samtaka atvinnulífsins: „Í dag hefur verið furðulegt að fylgjast með fréttum af kjarasamningum – og hvernig reynt er að þvinga fram hrossakaup við ríkisstjórn um óbreytt kvótakerfi – af aðilum vinnumarkaðarins – með hótunum – nánast í beinni útsendingu. Þar sem stjórnarskrá Íslenska lýðveldisins er nú til Lesa meira
SA og drambið
EyjanFramganga Samtaka atvinnulífsins vekur furðu flestra sem fylgjast með. Hvað hefur komið yfir þennan hóp manna? Þeir hafa í hótunum við þjóðina vegna Icesave kosninganna – þegar upp er staðið virðist það ætla að reynast heldur innistæðulaust. En nú eru þeir að reyna að beita ríkisstjórnina þvingunum vegna fiskveiðistjórnunarinnar. Ef stjórnin fellst ekki á tillögur Lesa meira
Deep Freeze í Silfri
EyjanMeðal gesta í Silfri Egils á sunnudag er David Howden. Hann er ásamt Philipp Bagus höfundur bókarinnar Deep Freeze sem fjallar um hrun íslenska efnahagskerfisins. Ein helsta niðurstaða bókarinnar er að rangri stefnu Seðlabankans sé mikið um að kenna. Maria Elvira Mendez Pinedo, prófessor í lögum, ræðir um hreyfingar í Evrópu, meðal annars í ættlandi Lesa meira
Finnur túlkar Bjart
EyjanHér á vefnum var í gær dálítil umræða um gildi Bjarts í Sumarhúsum sem frelsishetju. Hér er önnur túlkun á bókinni – þarna stígur fram Bjartur, fyrirmynd ungs fólks um vinnusemi. ,Bjartur í Sumarhúsum lagði á það þunga áherslu við uppeldi barna sinna að það væri ekki dugandi maður sem ekki væri sífellt að gera Lesa meira
Forseti stelur penna
EyjanÞað er stórkostlegt myndbandið af því þegar forseti Tékklands Vaclav Klaus stelur penna í opinberri heimsókn í Chile. Klaus hefur oft sokkið djúpt í málflutningi sínum en þarna fór hann með það. [youtube=http://www.youtube.com/watch?v=CFoYkWulKOI]
Vinstri hætt
EyjanLilja Mósesdóttir talar um að stofna stjórnmálaflokk sem menn eru þegar farnir að kalla Vinstri hætt. En það er auðveldara að vera á móti einhverju en með. Lilja hefur verið kennd við maxisma, Ásmundur Einar er framsóknarsósíalisti úr sveit, Atli lögfræðingur sem hefur starfað á vinstri vængnum. Ef Atli og Ásmundur verða með Lilju í Lesa meira