Jóhönnu bíður grimmileg refsing í Saudi-Arabíu
EyjanÞað er ekki von á góðu þegar umræðan er svona. Óli Tynes skrifar frétt á Vísi um að danski skopmyndateiknarinn Kurt Westergaard verði framseldur til Jórdaníu vegna skopmyndateikninganna af Múhammeð. Heimildin er bæjarstjórnarmaður fyrir Dansk Folkeparti í bænum Dragör. Að minnsta kosti 838 einstaklingar hafa ákveðið að trúa þessu þegar þessi orð eru skrifuð, þeir Lesa meira
Íslandsvinurinn
EyjanÁ lítilli syllu á húsi á horninu á Sansome og California götum í San Francisco lá í gærkvöldi útigangsmaður með teppi yfir sér. Hann steinsvaf. Þetta var næturstaður hans. Við hliðina á honum lá bók sem hann hafði greinilega verið að lesa. Það var ferðahandbók frá Lonely Planet sem heitir Iceland, Greenland & the Faroe Lesa meira
Den tossede præsident
EyjanÁ dönsku sjónvarpsstöðinni TV2 er vinsæll þáttur þar sem gamlir stjórnmálamenn, Uffe Ellemann Jensen og Mogens Lykketoft, ræða um utanríkismál. Uffe er fyrrverandi utanríkisráðherra en Lykketoft var fjármálaráðherra og um tíma formaður Jafnaðarmannaflokksins. Í síðasta þætti þeirra sem var sendur út 15. apríl bar Ísland á góma. Þar segir að kannski sé ekki gaman að Lesa meira
Myndi LÍÚ vinna?
EyjanEin uppáhaldstilvitnun mín er í Napóleon Bónaparte sem á að hafa sagt að menn berjist af meiri hörku fyrir hagsmunum sínum en hugsjónum. Með þetta í huga ætla ég að leyfa mér að setja fram þá tlgátu að LÍÚ-flokkurinn myndi vinna atkvæðagreiðslu um kvótakerfið. Að undangengnum heiftarlegum deilum og miklu áróðursstríði. Þetta er sú tilfinning Lesa meira
Skuldahorfur neikvæðar í BNA
EyjanÞað munu fleiri hafa horn í síðu skuldamatsfyrirtækja en Ólafur Ragnar Grímsson, og þeir eru heldur voldugri en hann. Standard & Poor’s breytir langtíma skuldahorfum Bandaríkjanna í neikvæðar. Verð hlutabréfa hríðfellur á Wall Street, Hvíta húsið mótmælir, en samt er tekið mark á þessu fyrirtæki. Menn minnast þess að Obama ætlaði að endurskoða þetta allt Lesa meira
Seattle og Simon
EyjanÉg er staddur í Seattle, nyrst í Bandaríkjunum, við Kyrrahafið. Þetta er skemmtileg og lífleg borg, við erum á hóteli rétt hjá frábærum bænda- og matarmarkaði sem þykir sá besti í Bandaríkjunum. Það er upplifun að skoða matvælin sem þar eru í boði, ekki síst fiskmetið sem er ferskt og fjölbreytt. Í gær fórum við Lesa meira
Vandi vegna nýtilkomins heiðarleika
EyjanDV er með forsíðufrétt um byggingaævintýri Björgólfs Thors Björgólfssonar og Róberts Wessmann á Suður-Spáni og fyrirætlanir um mútur í því sambandi. Ég skrifaði um þetta mál í október 2009, en að baki virðist vera nokkuð furðuleg saga sem tengist því að farið var í herferð gegn spillingu sveitarstjórnarmanna á Spáni. Margir þeirra höfðu auðgast gríðarlega Lesa meira
Stefnir í þjóðaratkvæði um kvótann
EyjanMiðað við ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar um vaknandi lýðræðisvitund Íslendinga hlýtur að stefna lóðbeint í þjóðaratkvæði um kvótann. Það gæti orðið einhvern veginn svona: Lagt verður fram frumvarp um fiskveiðistjórnun. Það verður samþykkt eða fellt á Alþingi með naumum meirihluta. Það verða hatrammar deilur úti í samfélaginu. Forsetinn, miðað við fyrri yfirlýsingar, getur ekki annað Lesa meira
Kominn tími á Sanna Íslendinga
EyjanÞað fór eins og ég skrifaði um daginn að flokkur Sannra Finna vann sigur í þingkosningunum í Finnlandi. Einhvern tíma hefði maður haldið að flokkur með þessu nafni væri brandari, kannski eitthvað úr myndum Kaurismakis, en svo er ekki. Í sömu bloggfærslu velti ég fyrir mér hvort ekki væri kominn tími á flokk Sannra Íslendinga? Lesa meira
Eins konar ritdómur
EyjanEiríkur Kristjánsson skrifar eins konar ritdóm um bók Hannesar Hólmsteins Gissuararsonar Kjarna málsins, en það er mikið safn tilvitnana. Eiríkur skoðar meðferðina á tilvitnunum sem tengjast klassískri fornöld. Þetta má lesa með því að smella hérna.