fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025

Óflokkað

Ill meðferð á dýrum

Ill meðferð á dýrum

Eyjan
23.04.2011

Ég skrifaði litla grein hérna á vefinn um daginn þar sem ég minntist á illa meðferð á dýrum í iiðnvæddum sláturhúsum. Fólk gerir sér líklega fæst grein fyrir þvi hvers konar starfsemi fer fram í slíkum húsum – eða verksmiðjum – en það má nálgast ýmislegt efni um þetta í kvikmyndum, bókum og á netinu. Lesa meira

Eyðing og ræktun

Eyðing og ræktun

Eyjan
23.04.2011

Landið  fýkur ekki lengur burt, segir í frétt Ríkisútvarpsins. Landgræðslan segir að gróðurinn sé orðinn landeyðingunni yfirsterkari í fyrsta skipti frá landnámi. Jónas Kristjánsson vitnar í Ingva Þorsteinsson náttúrufræðing sem segir að helmingur landsins sé enn ógræddur. En það virðist vera komið á jafnvægi milli eyðingar og ræktunar. Í einu áhrifamesta riti um umhverfismál sem Lesa meira

Deilt um list

Deilt um list

Eyjan
23.04.2011

Það sem er verst fyrir listina er vingjarnlegt afskiptaleysi – þar sem enginn nennir að hneykslast eða hafa heitar skoðanir. Því miður býr mikið af listinni í slíku limbói Ungir listamenn geta reynt að hneyksla en það er alltaf hægt að benda á að árið 1917 hafi Duchamp stillt upp klósettskál sem listaverki. Þess vegna Lesa meira

The Economist: Lærdómurinn frá Kaliforníu

The Economist: Lærdómurinn frá Kaliforníu

Eyjan
22.04.2011

Í The Economist birtist leiðari um hið stóra og glæsilega Kaliforníuríki sem er á hausnum þrátt fyrir blómlega atvinnuvegi, Silicon Valley og Hollywood, og einstaklega hagstætt veðurfar. Blaðið telur að ein meginástæðan sé þjóðaratkvæðagreiðslur sem eru notaðar til að leiða mál til lykta í ríkinu. Í leiðaranum segir að þetta sé viðvörun fyrir kjósendur alls Lesa meira

Óljós viðmið

Óljós viðmið

Eyjan
22.04.2011

Eins og ég benti á í fyrri færslu hefði verið samræmi í því ef Ólafur Ragnar Grímsson hefði skotið nýju fjölmiðlalögunum til þjóðarinnar. Hann neitaði að staðfesta fyrri fjölmiðlalög árið 2004. Þegar hann neitaði að skrifa undir Icesave samninginn nú í janúar notaði hann einmitt þau rök að fyrri samningi hefði verið skotið til þjóðarinnar Lesa meira

Forsetinn synjar ekki fjölmiðlalögunum

Forsetinn synjar ekki fjölmiðlalögunum

Eyjan
22.04.2011

Ólafur Ragnar  Grímsson mun aldrei neita að staðfesta nýju fjölmiðlalögin. Hann gæti þess vegna þegar verið búinn að skrifa undir. Jafnvel þótt hægt væri að beita sömu röksemdafærslum sem hann hefur áður notað, til dæmis að fyrri fjölmiðlalögum hafi verið skotið til þjóðarinnar – og þá líklega þeim seinni líka. En það er of stutt Lesa meira

Markús Möller: Lögbrot hjá SA?

Markús Möller: Lögbrot hjá SA?

Eyjan
21.04.2011

Markús Möller hagfræðingur skrifar um framgöngu Samtaka atvinnulífsins vegna kvótamála og veltir fyrir sér hvort hún varði við lög, greinin birtist í heild sinni á Fréttablaðinu: „Lög um vinnudeilur kveða á um svipaða hegðun og SA iðkar. Þar segir í 17. grein (með úrfellingum): Óheimilt er og að hefja vinnustöðvun … ef tilgangur vinnustöðvunarinnar er Lesa meira

Hættan við fjölmiðlanefnd

Hættan við fjölmiðlanefnd

Eyjan
20.04.2011

Það verður forvitnilegt að sjá hverjir veljast í hina nýju eftirlitsnefnd með fjölmiðlum. Það er eins líklegt að flóð af kvörtunum berist nefndinni á næstu misserum. Þetta er nýtt fyrirbæri og margir munu vilja láta reyna á hvar mörkin liggja í fjölmiðlaumfjöllun og hvort hægt sé að nota nefndina til að ráðskast með fjölmiðlana. Það Lesa meira

Fremstir og til fyrirmyndar

Fremstir og til fyrirmyndar

Eyjan
20.04.2011

Ögmundur Jónasson segir að 21. öldin verði „öld hins beina lýðræðis“. Hann er bjartsýnn. Í raun er voða fátt sem bendir til þessa. Í raun óttast maður frekar að fólk á öldinni þurfi að stríða við endurkomu fasisma í ýmsum gervum. Kína er orðið næststærsta efnahagsveldi heimsins. Þar er rekinn það sem hefur verið kallað Lesa meira

OZ, grái, afskriftir og von um skjótan gróða

OZ, grái, afskriftir og von um skjótan gróða

Eyjan
20.04.2011

Sigrún Davíðsdóttir rifjar upp OZ ævintýrið í pistli í Speglinum, en hún segir að það hafi frekar einkennst af von um skjótfenginn gróða en þolinmóðri uppbyggingu hátæknifyrirtækis. Hún fjallar um skuldir sem voru afskrifaðar á þessum tíma af Skúla Mogensen sem nú er orðinn einn aðaleigandi MP-banka. Það er líka erfitt að verjast þeirri tilhugsun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af