fbpx
Mánudagur 01.september 2025

Óflokkað

Gegn kvíða og kvillum

Gegn kvíða og kvillum

Eyjan
29.04.2011

Það er mjög einkennileg hugmyndafræði sem Lýður læknir lýsir í þessum pistli sínum. Læknavaktin er lögð niður en í staðinn skal fólk reyna að dröslast veikt að næturþeli á sjúkrahús. En eins og Lýður bendir á getur lítil næturheimsókn læknis leyst ýmis vandamál, slegið á kvilla og kvíða. Miðstýringaráráttan í kerfinu hjá okkur Íslendingum er Lesa meira

Að róa á galeiðu

Að róa á galeiðu

Eyjan
28.04.2011

Þegar ég fór fyrst að sækja fundi í Blaðamannafélaginu skiptist félagið í tvo hópa. Þá sem unnu á stórveldinu Mogganum og hina. Það var sagt að Moggamenn hefðu betri laun en aðrir og atvinnuöryggi þeirra var meira sem og vissan um eftirlaun. Hinir blaðamennirnir bjuggu flestir við léleg laun og óvisst starfsöryggi og framtíð. Einu Lesa meira

Útrétt hönd til almúgans

Útrétt hönd til almúgans

Eyjan
28.04.2011

Það eru ýmsar túlkanir á brúðkaupi Vilhjálms Bretaprins og Kate Middleton. Í gamla daga giftust prinsar prinsessum frá öðrum löndum, þannig styrktu konungsættir völd sín og áhrif og þannig voru gerðir sáttmálar milli ríkja. Þetta fyrirkomulag er liðið undir lok. Í Bretlandi er nú meiri stéttaskipting en hefur verið um langt skeið, ójöfnuður í tekjum Lesa meira

Lítið úrval á matvörumarkaði

Lítið úrval á matvörumarkaði

Eyjan
27.04.2011

Ég hef stundum bent á það að þrátt fyrir tal um annað er matvælaframleiðsla á Íslandi býsna stöðnuð. Það virðist lítið rúm fyrir nýja strauma og nýja hugsun í þessum geira. Það er einstaka sinnum nefnt að íslenskur matur sér framúrskarandi, en allir sem ferðast til útlanda vita að sú er ekki endilega raunin – Lesa meira

Grímur: Að míga í sauðskinnsskó

Grímur: Að míga í sauðskinnsskó

Eyjan
27.04.2011

Grímur Atlason skrifar pistil á Eyjuna um íslensku leiðina, segir meðal annars: „Hvað er síðan svona frábært við hina íslensku leið? Um mitt ár 2007 var gengisvísitalan um 110 en er í dag 215. Evran hefur styrkst gagnvart krónu um tæp 100% á þessu tímabili. Við búum við gjaldeyrishöft sem koma í veg fyrir algjört Lesa meira

Sívaliturninn á Sólvangi

Sívaliturninn á Sólvangi

Eyjan
27.04.2011

Sívaliturninn í Kaupmannahöfn? Nei, í bænum Solvang í Kaliforníu. Þar settust Danir að snemma á síðustu öld og bærin ber allur danskt yfirbragð. Það er mikið af bakaríum, og þar sér maður hvað Danir hafa haft mikil áhrif á Íslandi. Bakkelsið er það sama og í bakaríum á Íslandi – sérbökuð vínarbrauð, svokallaðar franskar vöfflur, Lesa meira

Síðasta Kilja vetrarins

Síðasta Kilja vetrarins

Eyjan
26.04.2011

Síðasta Kiljan á þessu misseri verður á dagskrá í kvöld. Í þættinum verður fjallað um ferðabókahöfundinn, fjölfræðinginn og málarann W.G. Collingwood sem ferðaðist um Ísland sumarið 1897 og gerði um þrjú hundruð vatnslitamyndir og teikningar sem þykja ómetanlegar heimildir. Ljósmyndarinn Einar Falur Ingólfsson hefur undanfarin ár ferðast á staði sem Collingwood lýsti í myndum sínu, Lesa meira

Orkubloggið: Vatnið í Kína og franskur vatnsrisi

Orkubloggið: Vatnið í Kína og franskur vatnsrisi

Eyjan
26.04.2011

Ketill Sigurjónsson orkubloggari skrifar um einkavæðingu orkuveitna í Kína og franska fyrirtækið Veolia sem er risi á þessu sviði, með álíka marga starfsmenn og íbúa Íslands. Niðurlagsorð pistilsins eru svohljóðandi: „Vatnsveitusamningar Kínverjanna við Veolia hafa gjarnan verið til 50 ára þ.a. vatnið í milljónaborgum Kína á eftir að mala gull í áratugi fyrir Frakkana. En Lesa meira

Vatn gengur til þurrðar

Vatn gengur til þurrðar

Eyjan
23.04.2011

Eftir olíukreppuna á fyrri hluta sjöunda áratugarins ákváðu Saudi-Arabar að þeir skyldu verða sjálfum sér nægir um korn. Gríðarleg kornræktun hófst, uppskeran náði á endanum um 3 milljónum tonna. Vatnið sem notað var til að að vökva akrana var grunnvatn sem fannst undir eyðimörkinni, það var grafið djúpt eftir vatninu. Nú hefur grunnvatnsstaðan lækkað svo Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af