fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025

Óflokkað

Hugmyndagrundvöllur útrásarinnar

Hugmyndagrundvöllur útrásarinnar

Eyjan
16.05.2011

Ólafi Ragnari Grímssyni þykir óþarfi að forsetaembættið setji sér siðareglur og það má svosem vel vera – eins og staðan er vitum við ekkert um hvernig næsti forseti hugsar sér valdsvið sitt eða hlutverk. En það var ekki hik á honum þegar hann tók saman íslensku boðorðin sem hann þróaði á tíma útrásarinnar – þessi Lesa meira

Bielefeld

Bielefeld

Eyjan
16.05.2011

Í borginni Bielefeld í Þýskalandi eru næstum nákvæmlega jafn margir íbúar og á Íslandi. Þetta er blómleg borg, þar er háskóli og margvíslegur iðnaður. Lífskjör eru góð. Þetta er reyndar ekki fræg borg. Í Þýskalandi þekkist það sem kallast Bielefeld brandarinn. Hann gengur út á að borgin sé í rauninni ekki til – það sé Lesa meira

Varla mikið leyndarmál

Varla mikið leyndarmál

Eyjan
16.05.2011

Ólafi Ragnari Grímssyni er líklega ekki stætt á því að birta ekki bréf sem fóru milli hans og forsætisráðherra um hvort forsetinn eigi að setja sér siðareglur. Þetta er varla neitt ríkisleyndarmál og varðar örugglega ekki öryggi ríkisins. Þannig að pukur með þetta er alveg óþarft. Það ber vott um valdhroka. Forsætisráðuneytið hefur auðvitað eintak Lesa meira

Vorkvöld í Reykjavík

Vorkvöld í Reykjavík

Eyjan
15.05.2011

Við fórum að hjóla í kvöldblíðunni. Það var stóreflis regnbogi yfir Vatnsmýrinni og tíma tveir regnbogar. Nú er verið að sýna hasarmynd með norrænu guðunum sem heitir Thor – þar í myndinni kallast regnboginn Bæfrost (Bifröst). Ég sagði Kára að Þórsgata héti eftir sama Thor og er í myndinni – honum fannst gatan fremur lítilfjörleg Lesa meira

Þjóðfélagsbreytingar

Þjóðfélagsbreytingar

Eyjan
15.05.2011

Heiðar Lind Hansson sendi þetta bréf í framhaldi af viðtalinu við franska mannfræðinginn Emilie Mariat sem var sýnt í Silfrinu í dag. — — — Sæll Egill, Vil segja að viðtalið við Emilie, franska mannfræðinginn, var einkar áhugavert. Hún hefur greinilega náð að gera þeim félagslegu umskiptum sem orðið hafa á landsbyggðinni í tengslum við Lesa meira

Er hinn glæsti ferill Strauss-Kahn á enda?

Er hinn glæsti ferill Strauss-Kahn á enda?

Eyjan
15.05.2011

Dominique Strauss-Kahn, forstjóri Alþjóða gjaldeyrissjóðsins sem nú er ákærður fyrir nauðgun í New York, hefur verið efstur í skoðanakönnunum um hver verði næsti forseti Frakklands. Ákæran á hendur honum setur aldeilis strik í reikninginn. Strauss-Kahn er hefur verið talinn sá frambjóðandi sem gæti helst ógnað Sarkozy forseta – sem ekki vinsæll. Strauss-Kahn hefur lengi skipulagt Lesa meira

Evróvisjón í Bakú

Evróvisjón í Bakú

Eyjan
14.05.2011

Milljónir manna í Evrópu hafa farið í tölvur sínar í kvöld og gúglað Aserbaidsjan. Þetta er eitt fjarlægasta og dularfyllsta landið í Evrópu. Á merka sögu vegna olíu – Bakú var alþjóðleg borg seint á 19. öld og snemma á þeirri . Þar voru karlar eins og Alfreð Nóbel, Sidney Reilly, Jósef Stalín og einhverjir Lesa meira

Ýktar hugmyndir um norðrið

Ýktar hugmyndir um norðrið

Eyjan
14.05.2011

Össur Skarphéðinsson skrifar grein í Fréttablaðið í dag, nei ekki um Evrópusambandið, heldur Norðurslóðir. Nýlokið er fundi Norðurskautsráðsins í Nuuk á Grænlandi. Það er talsvert talað um gildi norðurheimskautssvæðisins þessa dagana – líka fyrir okkur Íslendinga. Sumir lifa í þeim draumaheimi að Bandaríkjamenn sjái eftir því að hafa farið frá Íslandi vegna þess að þá Lesa meira

Batnandi efnahagur í Evrópu

Batnandi efnahagur í Evrópu

Eyjan
13.05.2011

Samkvæmt nýjum tölum er góður gangur í hagkerfum Evrópuríkja á fyrsta hluta þessa árs. Þýska hagkerfið hefur nú meiri umsvif en fyrir hrunið 2008. Það þykir merkilegt að þetta byggist ekki bara á útflutningi frá landinu – sem hefur aldrei verið meiri – heldur líka á neyslu innanlands. Í Frakklandi hefur líka verið góður vöxtur Lesa meira

Founder´s Lounge

Founder´s Lounge

Eyjan
13.05.2011

Þegar Björgólfur Guðmundsson tók til við að byggja húsið sem nú heitir Harpa var hann vinsælasti maður á Íslandi. Og það var gerð könnun í blaði og þar kom í ljós að flestir sem voru spurðir vildu helst líkjast syni hans, Björgólfi Thor. Það er óþarfi að gleyma þessu nú þegar hann sniglast inn í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af