fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025

Óflokkað

Heimspekingur til varnar Strauss-Kahn

Heimspekingur til varnar Strauss-Kahn

Eyjan
18.05.2011

Heimspekingurinn Bernard Henri-Lévy,  kemur Dominique Strauss-Kahn til varnar í grein sem birtist í gær. Henri-Lévy er einn frægasti menningarviti Frakklands, ekki síður frægur fyrir hvítar skyrtur sem hann klæðist en fyrir að hafa skoðanir á flestum málum. Henri-Lévy segir í greininni, sem er endursögð í Guardian, að Strauss-Kahn sé ekki skrímsli. Hann tekur fram að Lesa meira

Lengi í ruslinu

Lengi í ruslinu

Eyjan
18.05.2011

Samkvæmt þessari frétt Bloomberg, sem er skrifuð af Ómari R. Valdimarssyni, verður lánshæfismat Ísland í ruslflokki næstu tvö árin. Þá verða liðin 4-5 ár frá efnahagshruninu. Menn fögnuðu því í gær að horfum Íslands var breytt úr neikvæðum í stöðugar. Við erum samt í ruslinu. Við ætlum að vera ansi lengi að bíta úr nálinni Lesa meira

Bretadrottning hneigir höfuð fyrir írskum lýðveldissinnum

Bretadrottning hneigir höfuð fyrir írskum lýðveldissinnum

Eyjan
18.05.2011

Englendingar beittu Íra hryllilegri kúgun í mörg hundruð ár. Breska heimsveldið var slæmt, en það var sagt að verstir hefðu þeir verið við þjóðir sem voru næst þeim. Íslendingar voru ekki sérlega gæfusöm þjóð – en það var lán að lenda ekki undir Englendingum. Englendingar voru líka ótrúlega hræsnisfullir, því þeir töldu sér trú um Lesa meira

Forsetaembættið, utanríkisstefnan og útrásin

Forsetaembættið, utanríkisstefnan og útrásin

Eyjan
17.05.2011

Svanur Kristjánsson, prófessor í stjórnmálafræði, flutti þetta erindi 2006. Það er ágætt til umhugsunar nú þegar er tekist á um stöðu forseta Íslands. — — — Forseti Íslands og utanríkistefnan: Sveinn Björnsson og Ólafur Ragnar Grímsson Svanur Kristjánsson. Erindi 25. mars 2006. Þann 9. apríl árið 1940 hernámu Þjóðverjar Danmörku. Sveinn Björnsson var þá eini Lesa meira

Laun þingmanna

Laun þingmanna

Eyjan
17.05.2011

Þingmenn fengu launahækkun um daginn. Þ.e. það virðist sem sumir hafi fengið launahækkun, þeir sem eru varaformenn í nefndum og vara varaformenn. Það er verið að koma upp mjög skrítnu kerfi og ógegnsæju. Þingmenn fá alls kyns sporslur – sumir meira en aðrir. Í rauninni eru það flokksformennirnir sem útdeila þessum peningum – því það Lesa meira

Monsanto – illi auðhringurinn

Monsanto – illi auðhringurinn

Eyjan
17.05.2011

Stórfyrirtækið Monsanto sigrar yfirleitt örugglega þegar valin eru verstu fyrirtæki í Bandaríkjunum. Í augum margra er Monsanto holdgervingur hins illa auðhrings. Víða þar sem maður fer í Bandaríkjunum er fólk að mótmæla og dreifa bæklingum vegna Monsanto. Monsanto er gamalt efnafyrirtæki sem færði sig yfir í framleiðslu á erfðabreyttu sáðkorni og útsæði. Aðferð fyrirtækisins, sem Lesa meira

Enginn ánægður

Enginn ánægður

Eyjan
17.05.2011

Það virðist enginn vera sérlega ánægður með kvótafrumvarp sjávarútvegsráðherra. Sjálfstæðisflokkurinn er á móti eins og vitað var, afstaða Framsóknar er aðeins óljósari – þau hafa tjáð sig um frumvarpið Gunnar Bragi Sveinsson og Eygló Harðardóttir og það er enginn sérstakur samhljómur í orðum þeirra. Eygló fann ýmislegt sem hún taldi gott í frumvarpinu, Gunnar Bragi Lesa meira

Menningarhús og oflátungsháttur

Menningarhús og oflátungsháttur

Eyjan
16.05.2011

Ein fyrsta gagnrýnin á oflátungshátt útrásarinnar kom frá fólki sem mótmælti því að nýju húsi Listaháskóla Íslands yrði holað niður á þröngu svæði á Laugavegi. Í samstarfi við Björgólf Guðmundsson. Svona í því ljósi er það pínu kátlegt að rektor Listaháskólans skuli gagnrýna Hörpu vegna oflátungsháttar. En það er reyndar rétt að bygging Listaháskólans bíður Lesa meira

Glæpir á Íslandi

Glæpir á Íslandi

Eyjan
16.05.2011

Eitt sinn hafði Ísland þá sérstöðu að hér var samfélag að mestu án glæpa. Við töluðum um það við útlendinga hvað hér væri fjarskalega öruggt umhverfi. Þetta er liðin tíð. Fréttir af hroðalegum glæpum eru næstum daglegt brauð á Íslandi. Og nú hefur maður tvisvar á stuttum tíma frétt af börnum sem hafa stungið sig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af