fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025

Óflokkað

Kristinn P: Kvótinn sem bóla

Kristinn P: Kvótinn sem bóla

Eyjan
21.05.2011

Kristinn Pétursson, fyrrverandi alþingismaður Sjálfstæðisflokksins og útgerðarmaður, hefur fjallað mikið um bóluna sem var blásin upp í kringum sjávarútveginn. Kristinn skrifar um meinta hagræðingu í sjávarútvegnum á vef sinn í morgun: — — — Dæmi: Brask með kvóta milli byggðarlaga veldur óöryggi og óstöðugleika, – enginn getur treyst því hvar kvótinn verður á morgun. Brask með kvóta Lesa meira

Samsæri gegn Strauss-Kahn?

Samsæri gegn Strauss-Kahn?

Eyjan
21.05.2011

Paul Craig Roberts, sem var eitt sinn háttsettur maður í stjórn Ronalds Regans, heldur því fram að það sé í gangi samsæri um að fella Dominique Strauss-Kahn. Þetta sé vegna þess að hann reki stefnu hjá AGS sem sé ekki þóknanleg bandaríska bankaauðvaldinu auk þess  sem hann ógni Nicolas Sarkozy sem Roberts segir að sé Lesa meira

Af verktöku

Af verktöku

Eyjan
20.05.2011

Ráðuneyti á Íslandi eru mörg og smá. Það hefur lengi staðið til að sameina ráðuneyti svo þau verði burðugri, þetta var til dæmis í stjórnarsáttmála Sjálfstæðisflokks og Framsóknar, en þetta hefur ekki verið vinsæl hugmynd undanfarið – það hefur myndast mjög sérstök varðstaða um landbúnaðarráðuneyti Jóns Bjarnasonar. Landbúnaðarráðuneytið útvistar miklu af verkefnum sínum til Bændasamtakanna. Lesa meira

Ritað í nafni Björgólfs

Ritað í nafni Björgólfs

Eyjan
20.05.2011

Björgólfur Thor Björgólfsson heldur úti vef með skrifum sínum – þ.e.a.s. það er haldið úti vef með skrifum sem birtast í nafni Björgólfs, því engum dettur í hug að hann skrifi þetta sjálfur. Samt eru greinar þarna skrifaðar í fyrstu persónu, höfundurinn notar „ég“ eins og Björgólfur væri að skrifa. Á vef Björgólfs er í Lesa meira

Hvaða lærdómur?

Hvaða lærdómur?

Eyjan
20.05.2011

Maður er eiginlega furðu lostinn eftir tvær Icesave atkvæðagreiðslur – og einhver rosalegustu átök í íslenskri stjórnmálasögu. Var þá bara alltaf nóg fyrir þessu í þrotabúi Landsbankans? Og varla neinn kostnaður sem fellur á þjóðina. Til hvers var þá deilt? Og Eftirlitsstofnun EFTA til í að láta málið niður falla ef sýnt verður fram á Lesa meira

Mismunandi skilaboð

Mismunandi skilaboð

Eyjan
19.05.2011

Það hefur verið nokkuð gert með orð Páls Harðarsonar, forstjóra Kauphallarinnar, se segir að gjaldeyrishöft haldi gengi krónunni óeðlilega lágu og að afnám þeirra myndi leiða til hækkunar krónunnar. Nýleg greinining Arionbanka gekk út að krónan væri of sterk, krónan þyrfti að vera veikari til að mæta skuldum þjóðarinnar, annars þyrfti Seðlabankinn að fara að Lesa meira

Styrmir varar við sérhagsmunaöflum

Styrmir varar við sérhagsmunaöflum

Eyjan
19.05.2011

Styrmir Gunnarsson, einn helsti hugmyndafræðingur Sjálfstæðisflokksins um langt skeið, birtir erindi eftir sig á Evrópuvakt hans og Björns Bjarnasonar þar sem hann varar við áhrifum sérhagsmunahópa á borð við LÍÚ innan Sjálfstæðisflokksins. Styrmir segir að flokkurinn verði að hverfa frá þessum vinnubrögðum og fara að beita sér fyrir beinu lýðræði. Styrmir skrifar: „Mín skoðun er Lesa meira

Heimsendir

Heimsendir

Eyjan
19.05.2011

Ég hef komið tvisvar til Bandaríkjanna síðasta hálfa árið og í bæði skiptin sá ég fólk sem gekk um með spjöld þar sem varað var við yfirvofandi heimsendi – 21. maí. Maður veltir fyrir sér hvað þetta fólk, sem sjálfsagt er búið að undirbúa sig vel, gerir þegar heimsendirinn kemur ekki. Flestir gera grín að Lesa meira

Leikstjóraferill í ræsinu

Leikstjóraferill í ræsinu

Eyjan
18.05.2011

Venjan með Lars Von Trier er yfirleitt að vorkenna leikurum að vera í myndunum hans. Í dómi í Guardian þar sem nýjasta mynd hans Melancholia er hökkuð niður fellur þessi vorkunn á Kirsten Dunst. Áður hefur Björk verið vorkennt fyrir að hafa verið í mynd eftir hann og Nichole Kidman, já og fleirum. Trier byrjaði Lesa meira

Fiskveiðistjórnunarfrumvörp á leið í þingið

Fiskveiðistjórnunarfrumvörp á leið í þingið

Eyjan
18.05.2011

Það er sagt að frumvarpspakkinn um sjávarútvegsmál eigi að koma í þingið á næstu dögum. Það er ekki vonum seinna, málið átti að vera löngu komið fram en dróst í ráðuneyti Jóns Bjarnasonar. Hins vegar er þetta býsna flókið dæmi, fáir virðast vera sérlega ánægðir með boðaðar breytingar, bara misjafnlega ánægðir. Þannig að vísast eiga Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af