Landið sem aldregi skemmdir þín börn
EyjanÍ Móðuharðindunum týndi fjórðungur Íslendinga tölunni. Þeir voru reyndar ekki margir fyrir, voru um 48 þúsund en fækkaði í um 38 þúsund eftir hörmungarnar. En þar sem hamfarirnar voru mestar, suðaustanlands, dóu tæp fjörutíu prósent íbúanna. Móðuharðindin eru sögð hafa staðið í tvö ár, það var ekki einungis að náttúran væri óblíð, heldur var fyrirstaðan Lesa meira
Fjögurra herbergja íbúð til leigu á 15 þús kr/mán
EyjanJón Einarsson er höfundur þessa bréfs: — — — Í framhaldi af umræðu í Silfrinu: Varðandi að útgerðamenn þurfi að fá kaup sín á kvótum bætt er alveg fráleitt. Af hverju? Þeir hafa keypt þetta dýrum dómi og jafnvel nýlega og fyrir allt að kr 4000/kg? Það er enginn munur á að kaupa hlutbréf eða Lesa meira
Þunglyndislegt
EyjanÞetta er ógeð. Norðanátt, hvassviðri og kuldi. Grámygla. Og allt út í ösku og skít.
Kosningaúrslitin á Spáni
EyjanHægrimenn vinna stórsigur á Spáni. Ríkisstjórn Sósíalista hefur verið í miklum vandræðum vegna efnahagskreppu. Vinstrið er mjög veikt í Evrópu. Í flestum löndum eru hægri flokkar við völd – óánægja með ástandið veldur því að það eru flokkar yst á hægrivængnum sem eflast, ekki vinstrið. Það er í krísu. Kannski hefur það misst tengslin við Lesa meira
Öskutepptur Houellebecq
EyjanÉg ætlaði að taka viðtal við franska rithöfundinn Michel Houellebecq í fyrramálið. Hann er gestur á Listahátíð. En Houellebecq er fastur í Frakklandi vegna eldgossins. Það er samt ekki útséð með að hann komist ekki – það má vera að flug hefjist aftur síðdegis á morgun. Eða það stendur á vef Icelandair. Houellebecq hefur skrifað Lesa meira
Stanslaus veisla í Hörpunni
EyjanÞað er eiginlega ekki logið upp á Hörpu. Dagskráin þar er stórglæsileg þessa fyrstu mánuði hússins. Í gær voru þar tónleikar með söngvaranum Jonas Kaufmann. Ég var ekki þarna, en mér er sagt að tónleikarnir hafi verið stórkostlegir. Kaufmann söng fjögur eða fimm aukalög. Nú hefur verið tilkynnt að 16. júní leiði Kristinn Sigmundsson og Lesa meira
Mótmælabylgjan á Spáni
EyjanÞað hefur vakið athygli að mótmælendur á Spáni veifa íslenskum fánum. Fyrir okkur sem búum á Íslandi er þetta skemmtilegt – en að sumu leyti óskiljanlegt. Guðmundur skrifar í athugasemdakerfi Eyjunnar og skýrir þetta ágætlega – auk þess sem hann nefnir réttilega ótta hefðbundinna stjórnmálaflokka á Spáni við þessi mótmæli. Þeim mislíkar stórlega að vera Lesa meira
Schengen og glæpirnir
EyjanÞað má velta fyrir sér ýmsu varðandi áhrif aðildar að Schengen á glæpi. Þetta vill formaður Framsóknarflokksins athuga. En í leiðinni má geta þess að tvö lönd eru með einna hæsta glæpatíðni í Evrópu. Það eru Bretland og Írland – sem ekki eiga aðild að Schengen.
Íslenski fáninn byltingartákn á Spáni
EyjanHér er mynd sem barst til Hallgríms Helgasonar frá Palma á Mallorca, hann sendi mér hana svo áfram. Íslenski fáninn blaktir – í spænskri uppreisn.
Íslendingar og Norðmenn stöðva aðstoð til Grikklands
EyjanEins og segir í þessari grein í kanadíska blaðinu Globe and Mail: Skörin er tekin að færast upp á bekkinn þegar Ísland, alþjóðlegt dæmi um efnahagshrun, er farið að neita Grikklandi um efnahagsaðstoð.