Hófstilltur þingmaður úr Eyjum
EyjanÞað er áberandi í umræðu hvað menn í Vestmanneyjum eru stóryrtir. Ég held þeim þyki þetta töff – en það hygg ég að sé misskilningur. Menn sem tala svona setur ofan. Eygló Harðardóttir, þingmaður úr Eyjum, hefur náð að skera sig úr fyrir vandaðan og ígrundaðan málflutning á þingi. Hún ber af flestum sem sitja Lesa meira
Hressileg verðbólga
EyjanÞað er gaman að skulda verðtryggð fasteignalán á Íslandi. Maður hélt að það væri kannski ekki mikil verðbólga í samfélagi þar sem ríkir stöðnun eins og hér. En, nei. Samkvæmt nýjustu tölum er ársverðbólgan 11,2. Lánin hækka hressilega við það. Á evrusvæðinu er ársverðbólgan í kringum 2,8 prósent. Þar eru vextir í sögulegu lágmarki, en Lesa meira
Hvernig á að þekkja sýkópata
EyjanÁ vef Guardian má lesa brot úr bók Jon Ronson sem fjallar um sýkópata. Þeir eiga gott með að blekkja, þeir kunna að dyljast, en þeir geta valdið stórkostlegum skaða. Hér er frægt próf sem birtist í greininni og hefur verið notað til að þekkja sýkópata. Margt bendir til þess að þeir hafi verið öflugir Lesa meira
Besta leiðin til að geyma leyndarmál er að hafa engin
EyjanÍ nýjasta þætti Frontline sem er á bandarísku sjónvarpsstöðinni PBS er prýðileg úttekt á sögu,hermannsins Bradleys Manning, sem er hommi og var beittur einelti í hernum, hins dularfulla Julians Assange og leyniskjalanna frá Bandaríkjaher sem komu fyrir augu heimsins. Smellið hérna til að horfa á þáttinn.
Dylan og ábreiðurnar
EyjanÞað eru fáir tónlistamenn sem hafa samið jafnmörg lög sem hafa verið flutt af öðrum og Bob Dylan. Ábreiðurnar – það er þýðing á cover – eru legíó. Hljómsveitin The Byrds flutti nánast eingöngu lög eftir Dylan í upphafi. Það eru til frægar útgáfur af lögum hans eftir Joan Baez, Van Morrison, Sam Cooke, Pearl Lesa meira
Ferðalag Emily um söguslóðir
EyjanEmily Lethbridge, norrænufræðingur frá Cambridge, var í viðtali í Kiljunni í vetur. Hún ferðast um á stórum Landrover, fer á söguslóðir Íslendingasagna og skoðar þær út frá sögunum og ritum ferðalanga eins og Collingwoods. Eins og kom fram í þættinum heldur Emily út vef um þetta ferðalag sitt, hann nefnist The Saga-Steads of Iceland: A Lesa meira
Velgjörðamaðurinn MacLean
EyjanBókaútgefandinn snjalli, Jóhann Páll Valdimarsson, segir að réttast væri að reisa styttu af Alistair MacLean í húsakynnum Rithöfundasambandsins. Hann hafi gert útgefendum kleift að gefa út íslenskar bækur. Þannig er hann eins konar velgjörðarmaður íslenskrar bókmenningar. Nokkuð til í þessu hjá Jóhanni. En samt var mikið agnúast út í MacLean á sínum tíma og jafnvel Lesa meira
ÓRG um eldgos á CNN
EyjanÞað var hringt í mig í morgun frá BBC. Ég var beðinn um að segja frá eldgosinu og ástandinu sem hér ríkir vegna þess. Ég baðst undan þessu, sagðist ekki hafa mikla þekkingu á þessu efni. En þá er gott að vita af sérfræðingum í eldgosum eins og Ólafi Ragnari Grímssyni.
Dylan sjötugur
EyjanÞað sem er hvað skrítnast við Dylan er uppruni hans, hann sprettur nánast úr engu; hann er frá Minnesota, úr smábæ þar sem var engin menning, ekki neitt. Eða eins og segir – staður sem var svo kaldur að það var ekki hægt að gera uppreisn eða hafa neina heimspeki. Ungur maður hefur Dylan – Lesa meira
Meira um Bob en Jón
Eyjan17. júní verða 200 ár liðin frá fæðingu Jóns Sigurðssonar. Ýmislegt er ráðgert til að minnast þessa – sjálfur þjóðhátíðardagur Íslendinga er á afmæli Jóns, en samt hefur ekki mikið verið fjallað um afmælið. Kannski er fremur erfitt að „selja“ Jón? Hann er frelsishetja sem starfaði á skrifstofu allt sitt líf. Kannski hafa menn heldur Lesa meira