fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025

Óflokkað

Guardian um stjórnarskrána

Guardian um stjórnarskrána

Eyjan
10.06.2011

Guardian birtir frétt um endursamningu íslensku stjórnarskrárinnar og aðferðir sem eru notaðar við þetta verkefni. Greinin nefnist Mob rule: Iceland crowdsources its next constitution. Athugasemdirnar við fréttina eru mjög jákvæðar. Sumir vilja meira að segja flytja til Íslands.

Pharmageddon

Pharmageddon

Eyjan
09.06.2011

Það er víðar að læknadópið flæðir en á Íslandi. Guardian skrifar um slíkt lyfjafár í Bandaríkjunum og nefnir það Pharmageddon. Lyfin berast aðallega í gegnum Flórída og fjöldi manns verður fíkninni að bráð. Hvíta húsið varar við að þetta sé komið á háskalegt stig.

Saga Class

Saga Class

Eyjan
09.06.2011

Bæði Hallur Magnússon og Jón Baldur Lorange gera að umtalsefni framgöngu Guðna Ágústssonar í þætti á Útvarpi Sögu. Jón Baldur vitnar í þau ummæli Guðna að Ísland sé á „Saga Class“ með EES samningnum – menn getur líklega greint á um það enda er mjög eðlileg niðurstaða af málflutningi margra andstæðinga ESB að við segjum Lesa meira

Frá 1966

Frá 1966

Eyjan
09.06.2011

Í pistli fyrr í dag nefndi ég auglýsingu frá Hótel Natura – sem er nýja nafnið á Hótel Loftleiðum. Eins og ég greindi frá sér maður ekki betur en að fræg kona sitji fyrir á myndinni sem er frá 1966, þegar hótelið opnaði. Hér er auglýsingin, smellið á myndina ef þið viljið stækka hana: Og Lesa meira

Heimild til að kaupa farseðil

Heimild til að kaupa farseðil

Eyjan
09.06.2011

Hér er skemmtilegt skjal – yfirlýsing frá Gjaldheimtunni í Reykjavík þar sem er samþykkt að kona ein kaupi farseðil til útlanda. Þetta er frá árinu 1966 og leyfið fellur úr gildi ef brottfarardagur dregst um viku. Leyfið hefur ekki verið notað, neðst stendur að “Farseðlaskrifstofan” skuli halda eftir þessari yfirlýsingu. Má segja að þetta sé Lesa meira

Í þá gömlu góðu daga…

Í þá gömlu góðu daga…

Eyjan
09.06.2011

Manni þótti Hótel Loftleiðir býsna flottur staður þegar maður var strákur. Þar var meira að segja sundlaug innandyra og gufubað – maður heyrði sögur af fólki sem hafði komið þangað. Það var fólk sem kunni að lifa lífinu. Í Víkingasalnum var framreitt kalt borð  – ég er enn að bíða eftir að komast aftur í Lesa meira

Hverjir færðu fórnirnar?

Hverjir færðu fórnirnar?

Eyjan
09.06.2011

Fréttablaðið segir frá því að ef áætlanir um aukna þorskveiði gangi eftir – þ.e. bjartsýnustu spár – þá geti þorskveiði árið 2016 numið allt að 250 þúsund tonnum. Þetta er 100 þúsund tonna aukning frá því sem verið hefur undanfarin ár. Þarna eru gríðarleg verðmæti í húfi. Það má nánast segja að þeir sem véla Lesa meira

Látum þá neita því

Látum þá neita því

Eyjan
09.06.2011

„Let them deny it,“ var viðkvæði kommúnistaveiðara eins og McCarthys og Nixons. Mér kom þetta í hug þegar ég las dóm Inga F. Vilhálmssonar um bókina Rosabaug eftir Björn Bjarnason. Sjálfur kem ég alloft við sögu í bókinni og yfirleitt í einhverju mjög skrítnu samhengi. Margt af því kemur reyndar Baugsmálinu ekkert við, heldur eru Lesa meira

Að endurvekja hrunstjórn

Að endurvekja hrunstjórn

Eyjan
08.06.2011

Hluti Samfylkingarinnar er í óða önn að byggja brú yfir til Sjálfstæðisflokksins. Liður í þessum áformum er að láta Vinstri græna sitja uppi með landsdóminn yfir Geir. Það má sjá glitta í þetta þegar Kristrún Heimisdóttir, fyrrverandi aðstoðarkona Ingibjargar Sólrúnar, ræðst að rannsóknarnefnd Alþingis á fundi stuðningsmanna Geirs. Geir segir að Ögmundur og Steingrímur beri Lesa meira

Vesalings þjóð

Vesalings þjóð

Eyjan
08.06.2011

Það á ekki af íslensku þjóðinni að ganga. Tveimur og hálfu ári eftir að hér hrundi allt vegna spilltra og vanhæfra stjórnvalda sem höfðu enga stjórn á neinu, liðónýtra eftirlitsstofnana, fáránlegrar efnahagsstefnu og fjármálamanna sem fengu að fara ránshendi um alla sjóði samfélagsins er verið að halda því að fólki í stórum stíl að: 1. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af