fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025

Óflokkað

Vandi Grikklands

Vandi Grikklands

Eyjan
15.06.2011

Þjóðstjórn í Grikklandi, eða stjórn stærstu flokkanna, Pasok og Nea Demokratia, virðist vera í spilunum. Það er þó ekki eftirsóknarvert að stjórna landinu á þessum tímapunkti. En Georg Papandreou virðist ekki geta komið síðustu efnahagsráðstöfunum sínum gegnum þingið. Papandreou naut trausts í fyrstu en nú hefur hann þurft að beita sér fyrir svo mörgum erfiðum Lesa meira

Noregur togar

Noregur togar

Eyjan
15.06.2011

Sumir hafa látið sig dreyma um að Ísland gangi Noregi aftur á hönd – finnst það betri kostur en Evrópusambandið. Nú er staðan sú að fjöldi Íslendinga fluttur til Noregs. Annar fjölmennur hópur sækir vinnu í Noregi og sendir peninga heim. Og nú eru Norðmenn að falast eftir því að Íslendingar gegni herþjónustu fyrir þá. Lesa meira

Óklárað verk?

Óklárað verk?

Eyjan
15.06.2011

Kirkjan hefur staðið í sirka 100 kynslóðir. Þetta er semsagt gömul stofnun og hefur reynst býsna traust. Hún hefur hins vegar ekki verið sérstaklega mikið í því að klára málin. Á fyrstu öldunum eftir Krists burð biðu menn í óþreyju eftir endurkomu hans og heimsslitum. Þannig átti að kára málin. Nú eru þeir fáir sem Lesa meira

Sjálfskaparvíti

Sjálfskaparvíti

Eyjan
14.06.2011

Þeir eiga því láni að fagna á Viðskiptablaðinu að hafa nokkra sérlega glögga blaðamenn sem vinna störf sín af heiðarleika – sem er ekki sjálfgefið þessa dagana. Einn þeirra er Magnús Halldórsson. Magnús skrifar mjög áhugaverða grein á vef Viðskiptablaðsins og fjallar þar um neyðarlögin, alþjóðlega fjármálakreppu og séríslenskar aðstæður. Í greininni bregst Magnús meðal Lesa meira

Íslenskt lið dettur úr keppni

Íslenskt lið dettur úr keppni

Eyjan
14.06.2011

Íslendingar læra ekki af reynslunni. Kannski er það dálítið krúttlegt? Hvað eftir annað spana þeir sig upp í ógurlegum væntingum til íslenskra þátttakenda í alþjóðlegum keppnum. Það er nánast undantekningarlaust að hinar miklu væntingar verða að engu. En samt gerist þetta aftur og aftur – nú síðast vegna landsliðs í fótbolta sem er skipað leikmönnum Lesa meira

Kirkjan

Kirkjan

Eyjan
14.06.2011

Kirkjan getur vísað til þess að hún er ævagömul og stór og að hún hefur haft misjafna páfa, biskupa og préláta án þess að hún hafi liðið undir lok. Þannig að í sjálfu sér mun kirkjan ekki farast þótt biskupinn sitji áfram. En það verður henni varla til framdráttar heldur og líklega mun flóttinn úr Lesa meira

Evrópa og jaðarríkin

Evrópa og jaðarríkin

Eyjan
14.06.2011

Menn tala um Grikkland sem víti til varnaðar vegna Evrópusambandsaðildar, en af einhverjum ástæðum eru þeir hættir að nefna Eystrasaltsríkin. Ástæðunnar kann að vera að leita í pistli sem Friðrik Jónsson ritar hér á Eyjuna en í honum segir meðal annars: „Í þessu má t.d. horfa til vina okkar í Eystrasaltsríkjunum. Þau ríki hafa vissulega Lesa meira

Mörk

Mörk

Eyjan
14.06.2011

Ósannindi eru merkilegt fyrirbæri. Þeir sem venjast á að fara frjálslega með sannleikann, jafnvel frá ungum aldri, verða þannig að þeir þekkja hann ekki lengur. Eða kannski er þeim alveg sama. Í nýjustu skáldsögu sinni, Kortinu og landsvæðinu, vitnar Michel Houellebecq í stjórnspekinginn Alexis de Tocqueville sem sagði um stjórnmálamann sem hann átti samskipti við: Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af