OECD: Hrunið og Seðlabankinn
EyjanÞað verður ábyggilega mikið rætt um nýja skýrslu OECD um efnahagsmál á Íslandi næstu dagana. Skýrsluna er að finna á þessari slóð í pdf skjali. Eitt af því sem maður staðnæmist við er kaflinn þar sem fjallað er um tjónið af hruninu. Þar er meðal annars skoðaður hlutur Seðlabankans og er sú mynd ekki fögur: Lesa meira
Ósamstæðir ríkisstjórnarflokkar
EyjanRikisstjórnin hangir saman á því einu – þeirri hugmynd að vinstri stjórn megi ekki klikka. Jú, og á andúðinni á því að Sjálfstæðisflokkurinn komist að. Kannski lika aðeins á persónulegum tengslum Jóhönnu og Steingríms. Annars eru ríkissjórnarflokkarnir eiginlega ekki sammála um neitt sem skiptir máli. Samfylkingin er að þokast að þeirri niðurstöðu að kvótafrumvörp Jóns Lesa meira
Ekki hægt að fljúga með Iceland Express
EyjanÞað er langt síðan ég hætti að treysta mér til að fljúga með Iceland Express. Það er ekki hægt að skipta við flugfélag sem ber enga virðingu fyrir farþegum sínum. Er hérumbil aldrei á réttum tíma – aðstoðar þá lítt eða ekki þegar flugvélum seinkar og lætur tæplega vita. Fyrir þá sem þurfa að ná Lesa meira
Meistari málverksins látinn
EyjanGeorg Guðni Hauksson sem nú er snögglega látinn, aðeins fimmtugur að aldri, var einn merkasti myndlistarmaður þjóðarinnar. Hann hafði einstaka sýn – ég man hvílík upplifun það var að sjá fyrst myndirnar eftir hann. Jú, þetta voru landslagsmyndir – og landslag var ekki mikið í tísku þá – en það var land í móðu, útlínur Lesa meira
Stórframkvæmdir og vegatollar
EyjanTvennar af helstu vegaframkvæmdum Íslands, Keflavíkurvegurinn og Hvalfjarðargöngin, voru fjármagnaðar með vegatollum. Þetta þótti ekkert svakalegt tiltökumál, nema hvað það voru stundum birtar skopmyndir í blöðum í gamla daga af mönnum sem vildu spara pening og fóru gamla veginn til Keflavíkur. Hann var úr möl – það sést enn móta fyrir honum á stöku stað. Lesa meira
Kóngur í ríki sínu
EyjanÉg hef farið talsvert um þau svæði á Íslandi þar sem mest er af fugli þetta vor og sumar. Um Snæfellsnes, út í Vestmannaeyjar – já, og í gær hjóluðum við Kári út að Gróttu og Nestjörn í bíðviðrinu. Þegar ég var strákur var faðir minn að reyna að kenna mér að þekkja fugla (og Lesa meira
Sjúkt fólk
EyjanHildur Helga Sigurðardóttir setti inn þessa athugasemd við umfjöllun vegna fréttar um kynferðislegt ofbeldi í Landakotsskóla. Kona mín, Sigurveig, var í Landakoti, og ég tek það fram að hún kannast við allt það sem Hildur Helga nefnir í bréfi sínu: „Hætti sjálf í Landakoti í miðjum átta ára bekk, eins og nokkrir aðrir skólafélagar um Lesa meira
Eilíf hervæðing þrátt fyrir skort á óvinum
EyjanSá mikilsvirti blaðamaður Simon Jenkins skrifar afar umhugsunarverða grein í Guardian. Jenkins leggur út af frægri ræðu sem flutt var af Eisenhower Bandaríkjaforseta þar sem hann varaði við ítökum hers og hergagnaframleiðenda. Það eru engir stórir óvinir í sjónmáli, en samt er haldið áfram að ausa peningum í hermál. Þetta er kerfi sem viðheldur sjálfu Lesa meira
Ekki bara hagfræði
EyjanÞað er náttúrlega rétt sem Svandís Svavarsdóttir segir að breytingar á kvótakerfinu megi ekki bara skoða út frá hagfræði. Við höfum heldur ekki sérlega góða reynslu af hagfræðinni – flestir hagfræðingar spiluðu með í gróðærinu og töldu að við yrðum bara ríkari og ríkari. Ein kenningin var sú að fjármálastarfsemi myndi leysa sjávarútveginn af sem Lesa meira
Kuldi vegna minnkandi sólarvirkni?
EyjanÍ nýjasta hefti The Economist er skrifað um litla virkni sólarinnar og spurt hvort þetta gæti verið fyrirboði kólnandi veðurs á jörðinni. Í blaðinu segir að áður gætu hafa orðið kuldaskeið af þessum völdum. Það gæti þá vegið upp á móti hlýnuninni vegna gróðurhúsaáhrifa. Mannkynið fengi þá svigrúm til að bregðast við loftslagsbreytingum – en Lesa meira