Mótmælaþreyta í Grikkland
EyjanNiðurskurðarpakkinn var samþykktur í gríska þinginu áðan – og seinni hluti áætlunarinnar verður til umfjöllunar á morgun. Það er tímabundinn léttir fyrir Evrópusambandið. Síðasta niðurskurðarplan gekk ekki eftir – og fæstir vænta mikils árangurs af þessum aðgerðum. Fyrr eða síðar verður að afskrifa eitthvað af skuldum Grikklands. Þrátt fyrir miklar fréttir í heimspressunni eru mótmælaaðgerðirnar Lesa meira
Skammarlegt
EyjanÞað að auglýsingar frá hvalavinum hafi verið teknar niður á Keflavíkurflugvelli er ekki bara grín. Nei, þetta er atlaga að tjáningarfrelsinu. Framganga stjórnenda flugvallarins í þessu máli er til háborinnar skammar. Auglýsingarnar sem ganga út á að fólk skuli skoða hvali en ekki éta þá eru ljómandi kurteislegar – brjóta ekki gegn neinu velsæmi. Það Lesa meira
Ágíasarfjós
EyjanAuðvitað breyttust mótmælin í miðborg Aþenu í dag í óeirðir. Það höfðu verið kallaðir til 5000 lögregluþjónar. Grímuklædd ungmenni sem kalla sig anarkista tóku yfir mótmælaagerðirnar þegar leið á daginn – það kom líka til átaka milli þeirra og mótmælenda sem vildu hrekja anarkistana brott. Vandinn er að mótmælin fara fram í einstefnugötu. Þau bera Lesa meira
Grikkir þurfa skuldaafskriftir
EyjanThe Economist segir að eina leiðin sem sé fær í tilfelli Grikklands sé að afskrifa eitthvað af skuldum ríkisins. Það þurfi í raun að helminga þær niður í 80 prósent af þjóðarframleiðslu. Ástandið yrði samt erfitt í Grikklandi, en það yrði þó viðráðanlegt. Eins og staðan er nú í landinu er þar fjárlagahalli áður en Lesa meira
Dramatískir dagar í Grikklandi
EyjanÉg er úti á agnarlítilli grískri eyju og geri ekki ráð fyrir að verða mikið var við verkföll í dag. Maður skilur heldur ekki alltaf hverjir leggja niður vinnu þegar verkföll brjótast út hér. Sum verkalýðsfélög eru undir stjórn kommúnista. Hér út á eyjunni vinna flestir hjá litlum fjölskyldufyrirtækjum – og þeir eru ekki hrifnir Lesa meira
ESB-umsóknin og flokkshagsmunir Samfylkingarinnar
EyjanÞað er alls ekki rétt hjá Páli Vilhjálmssyni að aðildarumsóknin að ESB sé dauðvona. Að mörgu leyti horfir betur fyrir umsókninni en fyrir nokkrum misserum þegar Icesavemálið var í hámæli. Ef marka má þróun mála gæti orðið býsna mjótt á mununum. Það eru ágætar líkur á því að náist samningar um sjávarútveg- og landbúnað sem Lesa meira
Bachmann skákar Söruh Palin í Teboðinu
EyjanÍ Bandaríkjunum býður fólk sig fram til forseta sem hér á landi þætti varla tækt í símatíma á Útvarpi Sögu. Michelle Bachmann forsetaframbjóðandi í Repúblikanaflokknum er dæmi um slíkt. Hún er yfirlýstur andstæðingur þróunarkennigarinnar, hún er á móti fóstureyðingum og óttast að samkynheigð sé kennd í skólum, hún telur að hlýnun loftslags sé ekki vandamál, Lesa meira
Annars flokks
EyjanÞað að útlendingar þurfi að borga miklu meira ofan í Bláa lónið en heimamenn sýnir hvað efnahagsástandið á Íslandi er óburðugt. Ég lenti í þessu í fyrra í öðru landi – nefnilega Rússlandi. Var að hugsa um að kaupa mér miða á óperusýningu í Sankti Pétursborg, í frægu leikhúsi. Þar voru miðarnir helmingi dýrari fyrir Lesa meira
Þjóðleg gildi?
EyjanÁ vefnum Evrópuvaktinni, sem er rit þeirra Björns Bjarnasonar og Styrmis Gunnarssonar, má lesa að hin þjóðlegu gildi séu í sókn. Það má vera – en þá má líka spyrja hver séu eiginlega þjóðleg gildi á Íslandi? Ólafur Ragnar Grímsson skilgreindi þau á tíma útrásarinnar – en það er víst að flest af því sem Lesa meira
Falska góðærið kemur ekki aftur
EyjanÞróunin á Vesturlöndum frá tíma Thatchers og Reagans er sú að hinir ríku verða ríkari. Þetta er innbyggt í frjálshyggjuna sem þau boðuðu. Millistéttin horfði upp á ríkidæmið, sá það í sjónvarpi og las um það í blöðum. Reyndi svo að hanga í þeim ríku með því að taka sífellt meiri lán. Þetta var líka Lesa meira