fbpx
Föstudagur 12.september 2025

Óflokkað

Merkileg minningarorð

Merkileg minningarorð

Eyjan
04.07.2011

Minningarorð Páls Scheving Ingvarssonar um Gústa, Jóhannes Ágúst Stefánsson, sem birtist í Eyjafréttum eru einhver magnaðasta grein sem maður hefur lesið lengi. Við lestur greinarinnar vakna margar tilfinningar, reiði, sorg og skömm, því flestöll höfum við kynnst einelti í einhverri mynd og vitum hvaða hörmungar það getur haft í för með sér. Í greininni segir Lesa meira

Skemmtilegri en Norðmenn?

Skemmtilegri en Norðmenn?

Eyjan
04.07.2011

Hingað á eyjuna er kominn hópur Norðmanna. Þeir tóku mig tali og ég svaraði þeim á einhvers konar skandinavísku – sem þeim fannst vera norska. Voru nokkuð undrandi yfir þessu. Sögðu að líklega væru Íslendingar nokkuð líkir Norðmönnum. „En þið eruð kannski aðeins skemmtilegri?“ bætti ein konan við.

Úr lífi kóngafólksins

Úr lífi kóngafólksins

Eyjan
04.07.2011

Sama dag og sagt er frá því að vatn úr klósetti hafi flætt um flugvél Iceland Express er tilkynnt að Ólafur Ragnar og Dorrit hafi flogið með flugfélaginu. Maður les líka að eigandi flugfélagsins hafi farið í enn eitt gjaldþrotið, nú upp á 365 milljónir króna – með pitsusjoppu! Þau voru að fara í brúðkaup Lesa meira

Status quo

Status quo

Eyjan
04.07.2011

Fyrir tveimur árum átti ég samtal við einn helsta sérfræðing Frakka í sjávarútvegsmálum. Ég spurði hvernig hann teldi best að Íslendingar héldu á sínum málum gagnvart ESB. Hann sagði að við ættum einfaldlega að sækjast eftir status quo – óbreyttri stöðu. Það væru miklar líkur að við fengjum það samþykkt. Það þýðir að erlend skip Lesa meira

KOM

KOM

Eyjan
03.07.2011

KOM er fyrirtæki sem gamall Sjálfstæðis- og Varðbergsmaður, Jón Hákon Magnússon, rekur. Þetta er nokkuð öflugt fyrirtæki og margir nýta sér þjónustu þess. Meðal þeirra er Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. KOM skipuleggur baráttu hans í fjölmiðlum og hefur orðið nokkuð vel ágengt. Annar viðskiptavinur KOM mun vera biskupinn yfir Íslandi. Það hefur ekki gengið Lesa meira

Að misnota aðstöðu

Að misnota aðstöðu

Eyjan
03.07.2011

Þessa vísu sá ég á Fésbókarsíðu Péturs Þorsteinssonar með þeim orðum að síðari partur hennar sé bein tilvitnun í ummæli sem núverandi ritstjóri Morgunblaðsins lét falla fyrir mörgum áratugum: Langt er nú síðan reifaði ritstjórinn þekki réttlætiskenningu fína: „Maður sem hefur aðstöðu og misnotar hana ekki misnotar aðstöðu sína.“

Skörin færist upp í bekkinn

Skörin færist upp í bekkinn

Eyjan
03.07.2011

Forsætisráðherrann sem sat og horfði gapandi á íslenska efnahagskerfið leggjast saman í stærsta hruni sem vestrænt ríki hefur orðið fyrir – tók sér reyndar stundum tíma til að segja þjóðinni ósatt – er farinn að lýsa sjálfum sér sem einhvers konar bjargvætti þjóðarinnar. Þetta gerir hann í viðtölum við erlenda fjölmiðla sem virðast lepja þetta Lesa meira

Tveir Morrisynir

Tveir Morrisynir

Eyjan
03.07.2011

Það eru fjörutíu ár liðin frá dauða Jims Morrison. Hann dó í París og var jarðsettur í kirkjugarði þar. Ég hef komið að leiðinu hans. Það er óskiljanlegt að þessi ungi Bandaríkjamaður skyldi vera grafinn með mönnum eins og Balzac, Chopin og Yves Montand í Pére Lachaise kirkjugarðinum. Ég droppaði út úr skóla við undirleik Lesa meira

Erfitt að vinda ofan af bankabrjálæðinu

Erfitt að vinda ofan af bankabrjálæðinu

Eyjan
03.07.2011

Í Bretlandi deila stjórnarflokkarnir, Íhaldið og Frjálslyndir demókratar, um nýjar reglur um bankaviðskipti. Frjálslyndir vilja setja lög sem skilja að starfsemi viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, en það vill Íhaldsflokkurinn ekki. Það er vandséð hvernig á að taka á bönkunum í því ástandi sem nú ríkir. Bankar eru enn of stórir til að falla. Ríki horfa yfir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af