Guðbjörn: Verndum einokun og fákeppni
EyjanDalamaðurinn Guðbjörn Guðbjörnsson, söngvari, tollvörður, frændi og sveitungi Ásmundar Einars Daðasonar, skrifar um einokunarkerfi í landbúnaðinum á bloggsíðu sína hér á Eyjunni. Pistillinn er svohljóðandi. „Ég skil Einar Sigurðsson, forstjóra MS, þegar hann útskýrir af hverju hann horfir bara á sína eigin persónulegu hagsmuni, hagsmuni fyrirtækisins og starfsmanna þess. Og auðvitað er yfirstjórn fyrirtækis, þar Lesa meira
Réttarfarið og klíkurnar
EyjanDV birti í gær merkilega útttekt á því hvernig Byr var misnotaður af Jóni Ásgeiri, Pálma í Fons og þeim félögum. Samkvæmt dómnum sem féll í Exetermálinu verður þó varla hægt að koma lögum yfir þá félaga vegna þessa athæfis – dómurinn gengur út á að þurfi að sanna að fyrir hendi sé ásetningur um Lesa meira
Engin takmörk
EyjanÉg skrifaði pistil fyrr í dag um að menn væru líklega full bjartsýnir varðandi siglingar um Norðurpólinn og fékk þau viðbrögð á vef sem fjallar um stjórnmál að ég vilji líklega selja Þingvelli. Svona er stjórnmálaumræðan á Íslandi í dag. Maður verður dapur. Verst er að þessi skrif bera handbragð manna sem hafa tekið þátt Lesa meira
Langt í norðursiglingar
EyjanTal um hið „nýja norður“ kann að vera nokkuð fljótfærnislegt, enda er það að miklu leyti sett fram í áróðursskyni í umræðunni hér á landi. Það er talað um að framtíð þjóðarinnar liggi þar, en í raun er þetta afskaplega óljós málflutningur. Það sem gerist í Norðurhöfum þegar ísinn hopar er að siglingaleiðir kunna að Lesa meira
Sigrún: Erfitt starf sérstaks saksóknara
EyjanSigrún Davíðsdóttir skrifar á ensku á bloggsíðu sína um dóminn í Byrsmálinu. Hún segir að Sérstakur saksóknari gæti líklega pakkað saman ef hann yrði staðfestur í Hæstarétti. Þarna séu öll merki um athæfi sem vinni gegn hagsmunum bankans en hins vegar túlki dómurinn það svo að um ásetning sé ekki að ræða, ólíkt því til Lesa meira
Í belg og biðu
EyjanÞað er held ég nokkuð fjarri lagi að halda því fram að vinstri menn stjórni umræðunni á Íslandi. Stærstu dagblöðin tvö lúta til dæmis ritstjórn manna úr Sjálfstæðisflokknum. Að öðru leyti veit ég ekki til þess að stjórnendur fjölmiðla á Íslandi séu sérstaklega flokksbundnir. Það er líka spurning hvar hægrið er í pólitíkinni? Sumir segja Lesa meira
Eðlileg beiðni
EyjanÞað er fullkomlega eðlilegt að Guðbjartur Hannesson heilbrigðisráðherra biðli til Norðmanna um að taka ekki frá okkur læknana. Það er sagt að Norðmenn gætu hæglega gleypt íslensku heilbrigðisþjónustuna í einu lagi. Noregur er miklu ríkara land en Ísland. Við munum seint geta keppt við Norðmenn í velmegun – eða launum. Þeir hafa olíuna og gasið. Lesa meira
Meyjarnar mig völdu
EyjanEinu sinni þótti býsna ævintýralegt – og næstum rómantískt – að vinna við stórframkvæmdir uppi á hálendi. Þá sungu Lónlí Blú Bojs ljóðlínurnar frábæru: þegar vann ég við Sigöldu meyjarnar mig völdu til þess að stjórna sínum draumum En nú les maður að erfitt sé að finna fólk til að vinna störfin við Búðarhálsvirkjun. Hvað Lesa meira
Illmennið, aðstoðarkonan og sorpblaðið
EyjanIllmenni í Bondmyndum hafa oft býsna vafasamar aðstoðarkonur. Ég hef margoft líkt Rupert Murdoch við skúrk í Bondmynd – fjölmiðlaveldi hans er ein mesta ógnin við lýðræðið í Bretlandi – og vonda aðstoðarkonan hans heitir Rebekah Wade – nú Brooks. Hún var ritstjóri News of the World þegar blaðið stóð í því að hlera síma. Lesa meira
Blátt
EyjanEiríkur Jónsson segist hafa spurnir af því að standi til að stofna hægrisinnaðan vefmiðil undir nafninu blatt.is. Það gæti verið ágætlega tímabært. Hér eru starfræktir tveir hægri vefmiðlar, en þeir ganga aðallega út á taumlausa leiðtogadýrkun í garð Davíðs Oddssonar og stæka andúð á Evrópusambandinu. Það virðist núorðið vera kjarninn í hægrimennsku á Íslandi. Víða Lesa meira