fbpx
Föstudagur 12.september 2025

Óflokkað

Borgin

Borgin

Eyjan
16.07.2011

Það er merkilegt að hugsa til þess að norrænir menn skyldu eiga nöfn yfir svo fjarlæga staði sem Istanbul – sem þá hét Konstantínópel. Þeir kölluðu borgina Miklagarð, en hina frægu og fornu kirkju sem hér stendur og var löngum stærsta hús í heimi kölluðu þeir Ægisif. Hér var líka mesti leikvangur heims, kallaður Hippodrome. Lesa meira

Grillaður smali

Grillaður smali

Eyjan
15.07.2011

Ég er ekki læs á tyrknesku svo þegar ég er í því landi verð ég að reiða mig á enska útgáfu af matseðlum. Það er þó kostur að Tyrkir nota latínuletur – sá merki maður Ataturk kom því í kring. Í kvöld borðaði á veitingahúsi við þá frægu götu Istiklal Caddesi í Istanbul. Eins og Lesa meira

Það þarf nýtt Bretton Woods

Það þarf nýtt Bretton Woods

Eyjan
15.07.2011

Það er skelfilegt hvað efnahagskerfi heimsins eru viðkvæm. Það nötrar allt vegna Grikklands, sem er smáríki með ellefu milljón íbúa. En bankar hafa lánað þangað stórar fjárhæðir og svo eru aðrar fjármálastofnanir sem hafa tryggt þessar skuldir. Það er talað um að vandinn frá Grikklandi breiðist út, og í vikunni var röðin komin að Ítalíu. Lesa meira

Grikkland og skuldakreppan

Grikkland og skuldakreppan

Eyjan
15.07.2011

Mikael Mikaelsson skrifar bestu samantekt sem hefur birst á íslensku um grísku skuldakreppuna. Greinin birtist í Fréttablaðinu, en niðurlag hennar er svohljóðandi: „Sú mikla alda mótmæla og verkfalla sem hefur að undanförnu gengið yfir Aþenu, Þessalóniku og aðrar grískar borgir, hefur eflaust farið framhjá fáum, en í sumum tilfellum hafa mótmælin leitt til óeirða og Lesa meira

Sá hann þetta ekki?

Sá hann þetta ekki?

Eyjan
15.07.2011

Lesandi síðunnar sendi þessar línur: — — — http://eyjan.is/2011/07/14/styrmir-stjornmalastettin-og-bankar-i-samsaeri-gegn-almenningi/ Styrmir segir: „Smátt og smátt er að koma í ljós [SIC] að hinir kjörnu fulltrúar fólksins hafa verið að breytast í pólitíska yfirstétt, sem á sinna sérstöku hagsmuna að gæta en hefur komið sér vel fyrir í skjóli hins lýðræðislega valds, sem fylgir kjöri þeirra en Lesa meira

Syntagma

Syntagma

Eyjan
14.07.2011

Ég fór á Syntagmatorg í Aþenu í gærkvöldi og í morgun. Þar eru ennþá tjaldbúðir mótmælenda. En þær eru orðnar nokkuð sjúskaðar og krafturinn virtist ekkert sérlega mikið. Þarna er talsvert af anarkistum, en líka tjald þar sem flaggað Palestínufánanum og annað þar sem er flaggað með gamla konungsfánanum og fána býsantínska veldisins. Það eru Lesa meira

Sævar

Sævar

Eyjan
14.07.2011

Ég kynntist Sævari Ciecielski eftir að hann slapp úr fangelsi á níunda áratugnum. Ég man að rétt eftir það sátum við Illugi á Gauknum með Sævari og ónefndum alþingismanni. Mér fannst það skemmtilegt. Alþingismaðurinn, við drykkfelldu ungu blaðamennirnir og frægasti sakamaður Íslands. Sú frægð hefur ábyggilega reynst Sævari þung í skauti. Sævar hélt alltaf fram Lesa meira

Eyjan, frá fátækt til velmegunar

Eyjan, frá fátækt til velmegunar

Eyjan
13.07.2011

Eyjan sem við dveljum á var lengst af bláfátæk. Hún er eins og harður klettur í hafinu, umkringd öðrum eyjum sem flestar eru frekar snauðar af gróðri og auðlindum, en líta út eins gimsteinar í bláu Eyjahafinu. Sólsetrin hérna er sérlega fögur. Fólkið dró fram lífið með því að yrkja þessa hörðu kletta. Hvarvetna er Lesa meira

Spillingarnet Murdochs

Spillingarnet Murdochs

Eyjan
13.07.2011

Rupert Murdoch var sérstakur vinur Margaret Thatcher. Hann hélt meira að segja jól með henni. Um hann er samt ekki orð í ævisögu hennar. Fjölmiðlar Murdochs snerust gegn John Major – og studdu Tony Blair til að verða forsætisráðherra. Þeir lögðu hins vegar Gordon Brown í einelti. Brown var skíthræddur við Murdoch-pressuna. David Cameron er Lesa meira

Mál Strauss-Kahn tryggir lélegum forseta endurkjör

Mál Strauss-Kahn tryggir lélegum forseta endurkjör

Eyjan
13.07.2011

Mál Dominique Strauss-Kahn veldur því að Nicolas Sarkosy, sem þykir lélegur og óvinsæll forseti, verður áfram í embætti. Strauss-Kahn þótti mjög líklegur til að velta forsetanum. Eva Joly sigraði glæsilega í forvali græningja, en hún á ekki möguleika. Framboð hennar er heldur ekki hugsað með þeim hætti, hún er einfaldlega í baráttunni til að vekja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af