fbpx
Föstudagur 12.september 2025

Óflokkað

Íslenska leiðin dýr

Íslenska leiðin dýr

Eyjan
04.08.2011

Í grein í Vísbendingu kemur fram að engin þjóð setti meira fé í banka sína en Ísland eftir hrun – utan Írar. Í greininni segir: „Sú skoðun kemur allvíða fram að Íslendingar hafi valið bestu leiðina út úr efnahagsvandanum árið 2008 með því að fella gengið og borga ekki tapið af gjaldþroti bankanna. Í því Lesa meira

Að steikja heilann

Að steikja heilann

Eyjan
04.08.2011

Frétt um að Anders Breivik hafi fengið þjálfun í drápum í tölvuleikjum vakti nokkuð hörð viðbrögð. Og jú, þarna er vissulega nokkuð langt gengið. Samt er ýmislegt til í því að tölvuleikir séu óhollir. Þeir valda fíkn. Og þeir steikja heilann.

Villidýr

Villidýr

Eyjan
04.08.2011

Richard Murphy skrifar í Guardian og spyr hvort við séum að stefna í annað fjármálahrun? Svar hans er: Líklega, já. Meginástæðuna segir hann vera að við hliðina á hinu raunverulega hagkerfi sé orðið til annað hagkerfi sem hann líkir við villidýr. Þetta sé afsprengi nýfrjálshyggjunnar sem hafi ríkt síðustu þrjá áratugina. Þetta hagkerfi er stjórnlaust, Lesa meira

Dulbúningafræði

Dulbúningafræði

Eyjan
03.08.2011

Þetta er dásamleg myndasería sem er að finna á vef Der Spiegel: Kennslugögn úr dulbúningafræðum hjá Stasi. Sólgleraugu eru greinilega ómissandi. Hér er svo önnur myndasería, og hún er ekkert fyndin. Ótrúlegar myndir sem ljósmyndarinn David Guttfelder tók í Norður-Kóreu og birtast í tímaritinu The Atlantic.

Hrun í ágúst?

Hrun í ágúst?

Eyjan
03.08.2011

Aftur hriktir í Evrusvæðinu – og nú er það skuldavandi Ítalíu og Spánar sem veldur vandræðum. Það er nýbúið að finna tímabundna lausn á skuldavandræðunum vestanhafs – sú lausn virðist vera algjört klastur. Partur af þessu eru spákaupmenn sem eru eins og rándýr sem eru alltaf að leita að veikluðu fórnardýri sem er að heltast Lesa meira

Bieber

Bieber

Eyjan
03.08.2011

Justin Bieber er  viðkvæmt mál hjá Kára. Hann staðhæfir að sér þyki hann mjög leiðinlegur. Og verður móðgaður ef maður staðhæfir til dæmis að hárið hans líti út eins og hjá Bieber. Bieber-greiðslur eru mjög algengar meðal drengja á vissum aldri og svo setja þeir húfur á hausinn eins og hann gerir. En fyrst og Lesa meira

Greinin í Le Monde diplomatique

Greinin í Le Monde diplomatique

Eyjan
02.08.2011

Grein Sigurbjargar Sigurgeirsdóttur og Roberts Wade sem birtist í Le Monde diplomatique gefur greinargóða mynd af hrunsögu Íslands. Þarna eru raktar bæði orsakir og afleiðingar – það er varla margt þarna sem hægt er að draga í efa með nokkurri sanngirni. Greinin er á ensku á þessari slóð.

Hinir efnalitlu borga

Hinir efnalitlu borga

Eyjan
02.08.2011

Það sem gerðist í deilunum um skuldaþakið í Bandaríkjunum er í raun sáraeinfalt. Niðurstaðan var sú að hinir efnalitlu þurfa að blæða en hinir ríku halda öllu sínu.

Mest lesið

Ekki missa af