Þórður Snær: Höfð að fíflum
EyjanBlaðamaðurinn Þórður Snær Júlíusson skrifar pistil í Viðskiptablaðið um möguleika ungs fólks á að kaupa sér húsnæði við núverandi aðstæður. Niðurlag pistilsins er svohljóðandi, ég hvet ykkur til að lesa hann allan á vef Viðskiptablaðsins: „Á meðan að kaupmáttur launa minna rýrnar stöðugt, þó krónutala þeirra hækki kannski, þá er ég seint að fara að Lesa meira
London þarf alvöru leiðtoga
EyjanDan Hodges skrifar í New Statesman og segir að grínþátturinn við stjórn Lundúnaborgar verði að fara að enda. Lúndúnir hafa haft tvo borgarstjóra síðan embættið var endurvakið, Ken Livingstone og Boris Johnson. Livingstone sækist eftir því að endurheimta embættið úr höndum Johnsons. Báðir hafa verið skemmtikraftar og það er oft gaman að fylgjast með þeim. Lesa meira
Mikill ójöfnuður
EyjanSamkvæmt könnun sem gerð var á tekjudreifingu í London í fyrra hafa kjörin ekki verið ójafnari síðan á tíma þrælahalds. Ójöfnuður er hvergi meiri í hinum þróaða heimi. Auðugustu tíu prósent íbúanna eru 273 sinnum ríkari en snauðustu tíu prósentin. Seumas Milne nefnir þetta í grein um óeirðirnar á Englandi í grein sem birtist í Lesa meira
Kvikmyndaskólinn
EyjanÞað er eiginlega furðulegt hvað maður hefur orðið var við neikvæð viðhorf til Kvikmyndaskóla Íslands? Er þetta vegna þess að hann er einkarekinn? Hann nýtur ekki velvildar í kerfinu eins og til dæmis Listaháskólinn. En ýmiss konar kvikmynda- og sjónvarpsgerð er öflug atvinnugrein í landinu. Nú eru kvikmyndirnar sá tjáningarmáli sem er öflugastur í samtímanum Lesa meira
Hið hömlulausa Bretland
EyjanÉg kom fyrst til Bretlands árið 1977 – þá var pönktíminn og ástandið þótti ekki sérlega gott – margt hefur breyst síðan þá. Það sem mér hefur helst þótt einkenna breskt samfélag hin síðari ár er hömlulaus neysla, hömlulaust kaupæði, hömlulaus drykkja, hömlulaus græðgi peningaaflanna, hömluleysið í sorpressunni, hömlulaus dýrkun á frægu og ríku fólki Lesa meira
Monbiot: Ógeðsleg sóun
EyjanGeorge Monbiot, blaðamaðurinn og umhverfisverndarsinninn frægi, skrifar í Guardian um fiskveiðistefnu Evrópusambandsins – sem hann tekur að hafi stappað nærri geðveiki – og stríðið um makrílstofnana í Norðurhöfum. Monbiot telur að rétt sé að nota meiri makríl til manneldis og hann fer ófögrum orðum um veiðar Íslendinga, en hafa sett stóran hluta af makrílnum í Lesa meira
Íslendingar, fiskneyslan og makríllinn
EyjanÍslendingar hafa eiginlega aldrei kunnað að elda fiskinn sem þeir veiða – og svo er að sumu leyti enn. Fiskur var hér soðinn í mauk og saltaður – nema bestu bitarnir af saltfisknum voru notaðir til útflutnings. Restin, mestanpart beinagarðar, var soðin og borin fram með fitu sem storknaði undireins á fiskinum. Soðna ýsan í Lesa meira
Getur ríkisstjórnin orðið óvinsælli?
EyjanÉg hef verið þeirrar skoðunar að ríkisstjórnin hjari áfram þrátt fyrir að raðir stjórnarliða séu orðnar þunnar. Hækkanir á skatti á matvæli gætu hins vegar gert hana ennþá óvinsælli en nú er – ef það er þá hægt. Stjórnin á ærið verkefni fyrir höndum við að koma næstu fjárlögum í gegn – og það má Lesa meira
Magnús: Hræðsla við markaðsöflin
EyjanÉg hef áður bent á skynsamlegar greinar eftir Magnús Halldórsson, blaðamann á Viðskiptablaðinu. Magnús skrifar grein núna í vikunni á vef Viðskiptablaðsins um ofurvald bankanna og misheppnaða endurreisn fyrirtækja. Greininni lýkur með svofelldum orðum: „Ef kröfuhafar fá að endurheimta skuldir sínar með því að taka tækifæri frá samkeppnisaðilum rekstrarins sem fór í þrot þá er Lesa meira
Óeirðir á Englandi
EyjanÞegar ég var að byrja í blaðamennsku voru mikil uppþot á Englandi, þau voru af þeirri sortinni sem í þá tíð kölluðust kynþáttaóeirðir – það voru aðallega hverfi þar sem blökkumenn búa sem loguðu: Brixton í London, Toxteth í Liverpool. Þetta var sumarið 1981 og ég skrifaði nokkrar greinar um þetta. Þetta var lok pönktímans, Lesa meira