Íslenski fiskveiðikvótinn og norska olían
EyjanÁ bloggsíðu Einars Steingrímssonar stærðfræðings er fróðleg umræða um kvótamál og háskóla, sem spinnst af þeirri staðreynd að LÍÚ kosta stöðu sérfræðings í auðlindamálum við Háskóla Íslands. Þetta hefst með athugasemd Helga Áss Grétarssonar við skrif Einars, en svo eru ýmsir sem skrifa í ummælakerfið. Einn þeirra sem gerir athugasemd kallar sig Finn og segir Lesa meira
Má ekki skamma Jón
EyjanÞað er skrítið ástand í landi þar sem má ekki segja Jóni Bjarnasyni til syndanna. Ástæðurnar eru svosem ekki flóknar. Jón hefur líf ríkisstjórnarinnar í hendi sér – hann getur hótað að hætta að styðja hana. Og stjórnarandaðan vill ekki heldur styggja Jón, því hún sér í honum bandamann gegn Evrópusambandinu. Þess vegna getur þessi Lesa meira
Ofurlögga til Bretlands
EyjanBresk stjórnvöld hafa kallað til bandaríska „ofurlöggu“, Bill Bratton frá Los Angeles, vegna óeirðanna í borgum Bretlands. En þá ber svo við að Bratton segir að ráðast verði að undirliggjandi vandamálum – hann tekur ekki undir með þeim sem telja að óeirðirnar hafi verið einhvers konar „sport“, eða að hvítt fólk sé allt í einu Lesa meira
Áform um að loka netinu
EyjanAðeins 30 prósent aðspurðra telja að David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hafi höndlað óeirðirnar í landinu vel. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun. Boris Johnson, borgarstjóri í London, fær enn verri útreið, en almenningur virðist álíta að lögreglan hafi staðið sig vel. En það er furðulegt með óeirðirnar, að viðbrögð stjórnvalda minna á það sem gerðist Lesa meira
Skrítin umræða
EyjanUmræðan um Evrópu getur orðið býsna furðuleg hér á landi – og einhvern veginn úr tengslum við allt sem maður upplifir þegar maður er í burtu frá Íslandi. Hér virðist reyndar vera nokkuð stór hópur sem dreymir um að Evrópusambandið liðist í sundur – eða hið evrópska stórríki eins og það er gjarnan kallað – Lesa meira
Wajda og Katyn
EyjanKatyn er stórmynd eftir Andrzej Wajda, pólskan öldung sem er einn merkasti kvikmyndaleikstjóri sögunnar. Ferill Wajda spannar marga áratugi – en í myndum sínum hefur hann oft fjallað um einstaklinga sem upplifa stóra sögulega atburði og þurfa að velja milli andófs og háska og persónulegs öryggis. Fáir listamenn hafa fjallað af slíkri dýpt um hin Lesa meira
Cameron og siðferðið
EyjanGrínistinn Nathaniel Tapley skrifar stórskemmtilegt opið bréf til foreldra Davids Cameron. Hann spyr hvort þeim hafi mistekist að kenna honum grundvallarsiðferði – nefnir að Cameron hafi verið í klúbbi í Oxford þar sem meðlimir fóru um og eyðilögðu eigu annarra. Svo rifjar Tapley upp framferði þingmanna – félaga Camerons – sem víluðu ekki fyrir sér Lesa meira
Alvarlegur misskilningur
EyjanSumarliði Einar Daðason setti þessa athugasemd hér á vefinn í dag, í umræðum um grein Þórðar Snæs Júlíussonar sem birtist í Viðskiptablaðinu: „Meðal ástæðna fyrir því að gull er verðmætt er af því það eldist vel miðað við önnur efni og viðheldur eiginleikum sínum lengur enn annað. Almennt er viðurkennt að allt rýrnar. Fólk eldist, Lesa meira
Engar fjárfestingar
EyjanBjarni Benediktsson segir að hér hafi ekki verið minni fjárfestingar síðan 1944. En það er ákveðið vandamál með fjárfestingarnar. Það er sáralítið hérna sem útlendingar vilja eða geta fjárfest í. Nema orkan og það sem tengist henni. Og innan ríkisstjórnarinnar er ágreiningur um hvernig eigi að fara með slíkar fjárfestingar. Þar er allt fast. Það Lesa meira
Laxveiði-omerta
EyjanÞað er í laxveiðum sem íslenska karlasamfélagið nær saman. Bondar eins og það heitir á vondu máli. Á árbakkanum eða í hlýju veiðihúsanna. Þetta hefur verið svona lengi. Kolkrabbinn var eilíflega að veiða lax og sömuleiðis bankastjórar gömlu ríkisbankanna. Svo kom útrásin og þá keyptu nýeinkavæddu bankarnir og og eignarhaldsfélögin upp veiðidaga í öllum fínu Lesa meira