Nýtt plan
EyjanGeorge Monbiot skrifar í Guardian um hagvaxtarátrúnaðinn sem færir heiminn nær heljarþröminni og er í gildi hvort sem árar vel eða illa í hagkerfinu. Monbiot segir að tími sé til að breyta áætluninni – og vitnar í Tim Jackson, höfund bókarinnar, Velmegun án vaxtar. Um hana verður að líkindum fjallað í Silfri Egils nú í Lesa meira
Uppstokkun
EyjanÞað er frumhvöt hjá þingmönnum að reyna að halda í sætið sitt. Og út frá því má oft skýra gerðir þeirra. En þeir þingmenn sem nú sitja í skjóli flokkanna þurfa varla að kemba hærurnar inni á Alþingi miðað við það sem skoðanakannanir eru að segja. Traustið á þinginu er í algjöru lágmarki, fólk trúir Lesa meira
Tómarúmið á miðjunni
EyjanÉg hef áður sagt að það gætu komið fram nokkrir nýir flokkar fyrir næstu alþingiskosningar – hvenær sem þær verða. Þar geta náttúrlega verið einsmáls flokkar – til dæmis er ekki ósennilegt að líti dagsins ljós framboð sem tengist skuldavanda heimilanna. Svo er það framboð á vinstri kantinum sem yrði helst beint gegn Vinstri grænum, Lesa meira
Spánn og kirkjan
EyjanÍ fáum löndum á kaþólska kirkjan jafn ljóta sögu og á Spáni – og er þó af nógu af taka. Kirkjan stóð fyrir endalausum ofsóknum á tíma rannsóknarréttarins – gyðingar og márar voru reknir frá Spáni, meintir trúvillingar voru miskunnarlaust pyntaðir og drepnir. Landið var lokað inni í harðneskjulegri útgáfu af kristni þar sem andlegt Lesa meira
Þegar Ríkinu var lokað
EyjanNú vilja menn grípa til alls kyns ráða vegna menningarnætur. Ein hugmyndin er sú að hafa hana á sunnudegi, svo fólkið fari nú ekki að detta í það kvöldið áður. Þetta er mjög íslensk umræða. Minnir svolítið á þegar Ragnar Arnalds var fjármálaráðherra og lét loka Ríkinu fyrirvaralaust á föstudegi af því hann var hræddur Lesa meira
Menningarnótt, Harpa og ljósasjóið
EyjanLíklega hefur aldrei verið fleira fólk á menningarnótt í Reykjavík. Ég hef aldrei séð annað eins mannhaf í bænum. Maður sér eitt og annað á rölti sínu um bæinn – ég verð að játa að mér finnst þetta ekki góður dagur til að troðast inn í menningarhús. Það er eiginlega skemmtilegast hvernig menningin fer út Lesa meira
Að láta frægt fólk bíða
EyjanÞað að vera frægur á ekki að þýða að maður fái sjálfkrafa borð á veitingahúsum þar sem er fullt. Í Berlín er veitingastaður sem varð vinsæll vegna þess að Brad Pitt fékk ekki borð þar. Pitt kom þangað ásamt fleira fólki. Honum var sagt að hann yrði að bíða eftir borði. Hann lét sig hafa Lesa meira
Hannes: Forseti sem skiptir litum og líkjum
EyjanHannes Pétursson, eitt höfuðskáld okkar Íslendinga, skrifar litla grein í Fréttablaðið í dag þar sem hann er nokkuð háðskur í garð nágranna síns á Álftanesi, Ólafs Ragnars Grímssonar forseta. Hannes kveður sér ekki oft hjóðs á opinberum vettvangi, svo menn taka vel eftir því sem hann skrifar. Í greininni segir meðal annars, Hannes er að Lesa meira
Tré ársins
EyjanÝmsu taka menn upp á. Og sumt er ágætt. Eins og til að útnefna borgartré ársins. Það er líklega mesta breytingin sem hefur orðið í Reykjavík að hér eru tré út um allt. Þegar amma mín, sem var norsk, kom fyrst til Íslands 1928 gekk hún oft upp á Grettisgötu til að skoða tré sem Lesa meira
Að líkindum virkjað í Þjórsá
EyjanNú þegar komin er fram rammaáætlun um nýtingu náttúrusvæða og vernd þeirra fer í meðferð þingsins bendir allt til þess að virkjanir verði reistar í neðri hluta Þjórsár. Í áætluninni er gert ráð fyrir umfangsmikilli verndun, líka á svæðum sem talin voru mjög líklegir virkjanakostir eins og Ölkelduháls og í Hágöngum. Þá verður Norðlingaölduveita varla Lesa meira