AGS að kveðja
EyjanÞað er stórfrétt að veru Alþjóða gjaldeyrissjóðsins sé lokið hér á landi, rétt um þremur árum eftir hrun íslenska hagkerfisins. Við erum reyndar enn stórskuldug þjóð – og gjaldeyrishöft eru enn til staðar og eru varla á förum. Það verður ábyggilega deilt um þau áhrif sem AGS hafði hér. Sjálfur Joseph Stiglitz sagði að áætlun Lesa meira
Auðmenn og skattar
EyjanAlls staðar á Vesturlöndum er að koma upp krafan um að hinir auðugu borgi hærri skatta – eftir langt tímabil frjálshyggju sem gekk að miklu leyti út á að létta skattbyrði á ríku fólki. Í Bandaríkjunum segist auðmaðurinn Warren Buffett vilja borga hærri skatta, hann segist greiða lægri skatta en ritarinn sinn. Í Frakklandi býðst Lesa meira
Þemagarðurinn Evrópa
EyjanÍ nýjustu skáldsögu sinni, Kortinu og landsvæðinu, lýsir Michel Houellebecq Evrópu sem er breytt frá því sem nú er. Það er ekki kreppa, fólkið hefur það ljómandi gott, en álfan er orðin eins konar þemagarður fyrir Kínverja sem koma og skoða hina gagnmerku evrópsku menningu. Listaverkin og dómkirkjurnar. Það má kannski setja lúxushótelbyggingar kínverska fjallaskáldsins Lesa meira
Útlendingar og íslenskar jarðir
EyjanÞað er athyglisverð hugmynd að reisa lúxushótel á Grímsstöðum á Fjöllum – þeim stað sem er hvað lengst frá þéttbýli á Íslandi. Þarna er gríðarlega kalt á vetrum – en að sönnu er mikil kyrrð meðal fjallanna. Þegar EES samningurinn var gerður var mikið talað um útlendinga sem myndu streyma hingað og kaupa upp íslenskar Lesa meira
Ingimar Karl: Landsbankinn, kvótinn og afskriftirnar
EyjanIngimar Karl Helgason skrifar á vefinn Smuguna um afskriftir á skuldum sægreifa og málflutning um kvótakerfið úr ranni Landsbankans. Í greininni segir meðal annars: „Hversu mikið hefur þegar verið afskrifað hjá þessum blessuðum útgerðum? Man einhver eftir Magnúsi Kristinssyni? 30 milljarðar þar. Man einhver eftir Jakobi Valgeir? Líklega ekki minna en 20 milljarðar. Seinast en ekki síst Lesa meira
Skordýr
EyjanKonan mín heldur því fram að hún sé farin að sjá alls konar skrítin skordýr. Ég reyni heldur að draga úr þessu. En það er í mínum verkahring að fjarlægja skordýr úr húsinu ef þau birtast. Ég reyni yfirleitt að ná þeim lifandi. Mér er illa við að drepa þau. Snemma í sumar varð uppi Lesa meira
Enn einn frjóangi röskvukynslóðarinnar?
EyjanÉg hef lengi skrifað um að það sé pláss fyrir flokk á miðjunni, eða rétt hægra megin við hana. Flokk sem væri í ætt við til dæmis Venstre í Danmörku. En það er spurning hvernig slíkur flokkur yrði til. Menn hafa hneigst til þess að halda að hann yrði klofningur úr Sjálfstæðisflokknum, en það er Lesa meira
Perlan til sölu
EyjanDV birtir athyglisverða samantekt um Perluna. Flestir geta verið sammála um að Perlan er ágætlega fallegt hús – eitt af kennileitum Reykvíkinga. Á sínum tíma var það reyndar kynnt sem gjöf Orkuveitunnar til Reykjavíkur – það var dálítið langt gengið, það eru jú Reykvíkingar sjálfir sem eiga Orkuveituna og hafa borgað fyrir hana. En eins Lesa meira
Guðmundur og hatursgusurnar
EyjanÞað er eins og himinn og jörð séu að farast vegna þess að Guðmundur Steingrímsson gekk úr Framsóknarflokknum. Haturs- og reiðigusurnar ganga yfir Guðmund á bloggsíðum svo slettist í allar áttir. Eins og himinn og jörð séu að farast. Nú má reyndar vel vera að Guðmundur hefði aldrei átt að ganga í Framsóknarflokkinn, að það Lesa meira
Að flýta samningum
EyjanÞegar Össur Skarphéðinsson fer þess á leit að samningaviðræðum við Evrópusambandið sé hraðað til að hægt sé að kjósa um þá fyrir alþingiskosningar 2013 er það ekki af tómri ást á lýðræðinu. Hann hlýtur reyndar að sjá sjálfur að mestar líkur eru á að aðildarsamningur verði felldur – hversu góður sem hann kann að vera. Lesa meira