fbpx
Laugardagur 13.september 2025

Óflokkað

Stöðvar Ögmundur Huang

Stöðvar Ögmundur Huang

Eyjan
29.08.2011

Ögmundur Jónasson skrifar um kínverska fjallaskáldið Huang Nobu sem er að kaupa Grímsstaði á Fjöllum. Ögmundur er innanríkisráðherra og þessi kaup eru líklega háð leyfi ráðuneytis hans. Ögmundur segir að það sé tími til að hugsa af yfirvegun um þessi landakaup. En hann segir líka þetta: „Hvað kaupin á Grimsstöðum  áhrærir þá þarf að ræða Lesa meira

Engu nærri sátt

Engu nærri sátt

Eyjan
28.08.2011

Sumar deilur er ekki hægt að leiða til lykta. Rammaáætlun um nýtingu vatnsfalla og jarðhitasvæða hefur kastað olíu á eld fremur en hitt. Samt eru menn lengi búnir að bíða eftir þessari áætlun, það hefur verið vísað í hana árum saman sem einhvers konar Salómonsdóm. En svo menn ekki sammála um neitt. Þingmenn úr Sjálfstæðisflokknum Lesa meira

Meira að segja Nató-sinnar efast

Meira að segja Nató-sinnar efast

Eyjan
27.08.2011

Það er athyglisvert að Vinstri grænir vilji rannsókn á stuðningi Íslendinga við hernað í Líbíu. Þeir eru í ríkisstjórn – en kannski voru þeir ekki spurðir. Þetta var ekki mikið rætt hér þegar hernaðurinn hófst. En þetta hlýst af veru okkar í Nató – hernaðarbandalagi sem er í leit að hlutverki. Var á sínum tíma Lesa meira

Íslendingar og tækifærin í norðri

Íslendingar og tækifærin í norðri

Eyjan
27.08.2011

Það er áhugavert að fylgjast með fabúleringum um tækifærin sem kunni að leynast í því fyrir Íslendinga ef siglingar hefjast um Norðurheimskautið. Reyndar er staðan sú að þessar siglingar geta bara staðið í stuttan tíma á ári enn sem komið er – og verður svo líklega um langt skeið. Þetta kort sem er af vef Lesa meira

Hollt nesti

Hollt nesti

Eyjan
27.08.2011

Af gefnu tilefni langar mig að vekja athygli á þessari nýju bók sem nefnist Hollt nesti heiman að. Útgefandinn er Salka. En höfundarnir eru Margrét Gylfadóttir, Sigurrós Pálsdóttir og Sigurveig Káradóttir.

Ósæmilegur fréttaflutningur

Ósæmilegur fréttaflutningur

Eyjan
26.08.2011

Fjölmiðlum ber skylda til að umgangast fórnarlömb af nærgætni. Þetta á ekki síst við í einkamálum og málum sem tengjast fjölskyldulífi. Í kvöld birtust í flestum fjölmiðlum frásagnir af njósnum sem þingkonan Siv Friðleifsdóttir er sögð sæta af hendi fyrrverandi eiginmanns síns. Líklega eru þessar fréttir bæði særandi og niðurlægjandi fyrir Siv og fjölskyldu hennar. Lesa meira

Ekki Apple

Ekki Apple

Eyjan
26.08.2011

Maður nokkur var að hugleiða á vefnum að ef við Íslendingar hefðum fjárfest í Apple á sínum tíma þá værum við öll að fara á þægileg eftirlaun. Jamm. En við fjárfestum ekki í Apple heldur í Decode.

Úr náttúru Íslands

Úr náttúru Íslands

Eyjan
26.08.2011

Ari Hultquist sem er að selja grænmeti og lífræna matvöru niður á Lækjartorgi er með bæði íslensk bláber og lerkisveppi. Þetta er nákvæmlega það sem maður vill kaupa síðsumars. Líka þótt maður sé ekki á íslenska kúrnum. Maður nennir ekki endilega í berjamó eða sveppatínslu. Kann kannski ekki á sveppina. En er alveg til í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af