Dr. No á Íslandi
EyjanUffe Ellemann Jensen bloggar um Dr. No á eldfjallaeyju og setur hann í samhengi við heimspólitíkina, skuldug ríki, skammtíma- og langtímahagsmuni.
Ísland dregst aftur úr
EyjanÁ Íslandi ríkir skuldakreppa og gjaldmiðilskreppa. Samkvæmt skýrslu frá OECD er hagvöxtur varla neins staðar minni en á Íslandi Fárfestingar í hagkerfinu hér eru sama og engar. En vextirnir eru háir. Samt tala menn eins og við séum einhvers konar fyrirmynd annarra þjóða um hvernig eigi að komast út úr kreppu – og þá er Lesa meira
The Independent: Er Kína að kaupa upp Ísland?
EyjanBlaðamaðurinn Ben Chu skrifar í breska blaðið The Independent um landakaup Kínverjans Huangs Nubo á Íslandi. Chu talar um að það beri vott um móðursýki að tala um að Kínverjar séu með þessu að færa sig upp á skaftið í Norður-Atlantshafi. Síðan segir Chu: „Mr Huang’s former job in the Chinese propaganda ministry has been Lesa meira
Kínaskák
EyjanÞað er skrítin umræðan um Kínverjann sem er að kaupa Grímsstaði á Fjöllum. Grímsstaðir eru vissulega stór jörð – en hún er afskekkt og nær mestanpart yfir fjöll og heiðalönd. Hún liggur einna fjærst sjó af öllum jörðum á Íslandi – og því er kannsk ankanalegt að segja að kaupin á henni séu liður í Lesa meira
Ekki mikil þyngsli
EyjanBubba Morthens er mjög í nöp við tónlistarhúsið Hörpu. Hann er sífellt að tala og skrifa gegn því. Sér ekkert nema snobb og hroka þar sem sinfóníur og ópera eru allsráðandi. Á jazzhátíð sem nú stendur yfir eru fjölmargir tónleikar í Hörpu, þar á meðal með Eyþóri Gunnarssyni og Davíð Þór Jónssyni, Mezzoforte og Stórsveit Lesa meira
Útblásin stóryrði
EyjanEyjamenn gera lítið úr sinni merku sögu þegar þeir leggja að jöfnu kvótafrumvarp og Tyrkjarán og eldgos. Þetta er ósmekklegur málflutningur, útblásin stóryrði. Tyrkjaránið og eldgosið eru partur af ímynd Vestmannaeyja og sögulegri vitund. En það er kvótakerfið ekki enda hefur það haft í för með sér hliðarverkanir eins og skuldasöfnun útgerðarmanna á borð við Lesa meira
Tangarhald?
Eyjan„A Chinese tycoon plans to buy a vast tract of Icelandic land for a $100m tourism project which critics fear could give Beijing a strategic foothold in the North Atlantic.“ Þetta stendur í Financial Times og er vitnað í það á íslenskum bloggsíðum. Og jú, vissulega eru Kínverjar umsvifamiklir í heiminum og þeir hugsa örugglega Lesa meira
Eyðandi afl fjármálamarkaðanna
EyjanFjármálakerfið hefur vaxið heiminum algjörlega yfir höfuð, umsvifin í því eru svo langt yfir því sem raunhagkerfið stendur undir. Þetta hefur ekkert breyst þrátt fyrir kreppuna sem hófst 2008. Fjármálakerfið er stjórnlaust, það líkist helst spilavíti, og það ógnar stöðugleikanum í heiminum. Stjórnmálin ráða ekkert við þetta. Um þetta var merkileg grein í síðasta hefti Lesa meira
Aðsteðjandi hætta
EyjanRagnar Þór Pétursson kemst að þeirri niðurstöðu að íslenskri tungu standi ógn af þjóðernissinnum sem í orði kveðnu vilja vernda íslenska menningu. Þeir eru nefnilega óskrifandi og ótalandi á íslensku. Eins og Ragnar sýnir fram á.
Druslubækur og doðrantar á Sauðárkróki
EyjanDruslubækur og doðrantar er skemmtilegur vefur sem fjallar um bækur og bókmenntir – frá nokkuð víðum sjónarhóli. Til dæmis hefur þar verið að birtast greinaflokkur um bækur á gististöðum. Það er fín pæling. Svo var þarna í síðustu viku grein um Bókmenntabæinn Sauðárkrók – og þar bregður greinarhöfundur sér í líki papparazza og tekur mynd Lesa meira