fbpx
Laugardagur 13.september 2025

Óflokkað

Sáralítil líkindi

Sáralítil líkindi

Eyjan
05.09.2011

Björgólfur Thor Björgólfsson hefur farið þá leið að reyna að terrorísera þá sem um hann fjalla. Kannski er honum vorkunn – hann hefur svosem ekki sömu ítök í fjölmiðlum og Jón Ásgeir sem ennþá ríkir yfir fjölmiðlaveldi. En Björgólfur er gjarn á að hóta lögfræðingum hvenær sem eitthvað er fjallað um hann. Nú hótar hann Lesa meira

Tony Knapp og landsliðið

Tony Knapp og landsliðið

Eyjan
05.09.2011

Þjálfarinn sem hentar íslenska landsliðinu í fótbolta er sá sem kanna að flytja bestu ræðuna í hálfleik. Hella úr skálum reiði sinnar ef því er að skipta. Einn litríkasti landsliðsþjálfari sem hér hefur verið er Tony Knapp. Tony þjálfaði líka KR. Hann var enginn sérstakur þjálfari, þannig séð, en hann kunni að flytja ræðuna á Lesa meira

Innflytjendur ekki efst á blaði

Innflytjendur ekki efst á blaði

Eyjan
05.09.2011

Innflytjendamálin eru ekki lengur númer eitt í Danmörku. Það eru að koma kosningar og Sósíaldemókrötum er spáð sigri. Aðalmálin eru efnahagur þjóðarinnar og velferð. Helsti stjórnarflokkurinn, Venstre, hefur notið mikillar velgengni. Hann hefur farið með forsætisráðuneytið í tíu ár – og þau ár hafa verið Danmörku nokkuð góð. En Venstre gerði bandalag við skrattann í Lesa meira

Önnur sjónarmið

Önnur sjónarmið

Eyjan
05.09.2011

Bændahjónin Eymundur Magnússon og Eygló Björk Ólafsdóttir í Vallanesi á Fljótsdalshéraði eru í stóru viðtali í Fréttablaði helgarinnar. Viðtalið stingur nokkuð í stúf við þá umfjöllun sem við eigum að venjast um landbúnað á Íslandi. Eymundur og Eygló standa fyrir stórfelldri ræktun á korni og grænmeti. Afurðirnar sem þau framleiða eru eingöngu lífrænar – og Lesa meira

11/9 var ekki stóra fréttin

11/9 var ekki stóra fréttin

Eyjan
04.09.2011

Á næstu vikum verður fjallað mikið um áhrif hryðjuverkaárásanna á New York fyrir tíu árum. Ég hef áður skrifað að þetta hafi ekki verið jafn mikilvægir atburðir og talið var á þeim tíma. Og þó. Alþjóðapólitíkin er flókin og það er erfitt að spá fram í tímann. Hættan af íslömskum hryðjuverkamönnum reyndist miklu minni en Lesa meira

Lilja Mós: Gagnkvæmni

Lilja Mós: Gagnkvæmni

Eyjan
04.09.2011

Lilja Mósesdóttir gerir litla athugasemd við þennan málflutning Ólafs Ragnars Grímssonar á Facebook. Ólafur segir að ekki eigi að reka hér evrópska sérhagsmunastefnu, að það eigi að gilda sömu lög og sami réttur gagnvart allri heimsbyggðinni. En þá er líka spurning um gagnkvæmni. Lilja segir: „Forsetinn talar um að Íslendingar eigi að meðhöndla Kínverja eins Lesa meira

Svart er ekki hvítt

Svart er ekki hvítt

Eyjan
04.09.2011

Stjórnmálaprófessorinn Gunnar Helgi Kristinsson segir að það hafi ekki verið viturlegt hjá Alþingi að ákæra Geir H. Haarde. Það má vera rétt hjá Gunnari. Málið klúðraðist í meðförum Alþingis – og líklega hefði sannleiks- og sáttanefnd verið betri leið. En menn mega samt ekki alveg missa sig. Það er ekki hægt að að halda því Lesa meira

Bílastæði og umferðaræðar

Bílastæði og umferðaræðar

Eyjan
03.09.2011

Horft frá Öskjuhlíð er Vatnsmýrin eitt allsherjar skipulagsslys. Flugvöllurinn er þarna – en þar hefur hann verið síðan í stríðinu. Það sem hefur bæst við á síðustu árum er net stórra umferðargatna sem skera svæðið þvers og kruss. Inn á milli eru grænar umferðareyjar – svona til að lappa aðeins upp á skelfinguna. Og bílastæði Lesa meira

Forsetinn og alþjóðapólitíkin

Forsetinn og alþjóðapólitíkin

Eyjan
03.09.2011

Viðtal Financial Times við Ólaf Ragnar Grímsson forseta er athyglisvert. Þar fagnar hann kaupum Kínverjans Huangs Nubo á Grímsstöðum á fjöllum og telur að Íslendingar muni hagnast á þeim. En það sem vekur mesta eftirtekt er hvernig hann talar um alþjóðapólitík – stöðu Íslands í heiminum. Sumir myndu reyndar telja að Ólafur sé enn talsmaður Lesa meira

Afdrif Kvennalista innan Samfylkingar

Afdrif Kvennalista innan Samfylkingar

Eyjan
03.09.2011

Það er rætt á Facebook að megnið af Kvennalistakonum séu komnar út úr Samfylkingunni, eigi ekki heima þar lengur. Á það má minna að það var hópur kvenna úr Kvennalistanum sem var einna mest áfram um að stofna Samfylkinguna. En svo heltist Ingibjörg Sólrún úr lestinni – henni var kennt um efnahagshrunið. Kristrún Heimisdóttir, samstarfskona Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af