Hanna Birna býður sig ekki fram
EyjanUpplegg Bjarna Benediktssonar á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í vetur er að valda sem flesta reiti. Bjarni er ekki formaður sem getur stjórnað með hörku eins og Davíð Oddsson. Því reynir hann að valda svæðin þar sem helst er hægt að sækja að honum. Vegna þessa kann hann stundum að virðast vingulslegur. En þetta er að takast Lesa meira
Sagan endurskrifuð
EyjanFjölmiðlaherferð Geirs Haarde vegna landsdómsins er að skila býsna góðum árangri. Má kannski segja að hann sé að reka landsdóm út í horn. Málatilbúnaðurinn er líka misheppnaður að því leyti að Geir er að standa einn fyrir máli sínu – fólk spyr eðlilega hvar allir hinir séu? Seðlabankastjórarnir, Davíð Oddsson, samráðherrar Geirs. Að því leyti Lesa meira
Kiljan á Bókmenntahátíð
EyjanFyrsta Kilja vetrarins er í kvöld. Hún er helguð Bókmenntahátíð í Reykjavík sem er sett í dag. Þrír merkilegir gestir af hátíðinni koma í þáttinn. Það eru egypska skáldkonan og baráttukonan Nawal el Sadaawi, þýski höfundurinn Ingo Schulze og Denise Epstein, en hún er dóttir Irene Némirovsky – sem lést í Auschwitz 1942 en skildi Lesa meira
New Yorker: Íslandsstund Kínverja
EyjanEvan Osnos, sem er búsettur í Peking, er með óvænta sýn á landakaup Kínverja á Íslandi á vef tímaritsins The New Yorker. Hann bendir á að um tíma á á níunda áratugnum hafi Japanir verið að kaupa allt sem hreyfðist. Þá hækkaði fasteignaverð í Japan stöðugt. Heimurinn skuldaði Japan fé. Japanskir bankar voru voldugir. Þetta Lesa meira
Jón Baldvin: Svikabrigsl forsetans
EyjanLíklega hefur sitjandi forseti á Íslandi aldrei fengið jafn þunga ádrepu og frá Jóni Baldvini Hannibalssyni í Fréttablaðinu í morgun. Jón Baldvin skrifar meðal annars: „Ólafur Ragnar Grímsson stærir sig nú af því, að hann hafi alltaf vitað, að þrotabú LB ætti fyrir forgangskröfum (Icesave). Hann hafi m.ö.o. vitað, að skuldir óreiðumanna (eigenda LB) myndu Lesa meira
Sultur allt árið
EyjanKnut Hamsun skrifaði bók sem nefndist Sultur. Helga Sigurðar skrifaði bók sem nefndist Ber allt árið. Reyndar mun hún hafa heitið Grænmeti og ber allt árið – en galgopar sneru út úr titlinum. Nú er komin út bók sem á tíma samningar gekk stundum undir nafninu Sultur 2. En hún heitir útkomin Sultur allt árið. Lesa meira
Ekki óvinir
EyjanÞað má vera að ekki henti Íslandi að ganga í Evrópusambandið. Það má líka vera að ekki sé rétti tíminn til að ganga í Evrópusambandið – að það séu óvissutímar í Evrópu og óvíst hvernig sambandið þróist. Óvissan snertir aðallega evruna, evrusamstarfið gæti leyst upp þótt erfitt sé að ímynda sér að öll ríkin hverfi Lesa meira
Björgvin G. þingflokksformaður?
EyjanSamfylkingin þarf að kjósa sér nýjan þingflokksformann eftir brotthvarf Þórunnar Sveinbjarnardóttir. Varaformaður þingflokksins er Jónína Rós Guðmundsdóttir. En hugmyndir hafa verið uppi innan þingliðsins að gera Björgvin G. Sigurðsson að þingflokksformanni. Það mælist þó misjafnlega, enda eru menn ekki alveg búnir að gleyma hruninu þegar Björgvin var viðskiptaráðherra. Björgvin var ráðherrann sem vissi ekki neitt. Lesa meira
Merkilegt plagg
EyjanRýniskýrsla Evrópusambandsins um landbúnað á Íslandi er merkilegt plagg og það er alveg óhætt að lesa hana hvort sem maður er á móti eða með aðild að Evrópusambandinu – eða barasta ekki viss. Þarna er í stuttu máli og hnitmiðuðu tekið á öllum þáttum landbúnaðarkerfisins, þannig að það verður meira að segja skiljanlegt fyrir leikmenn. Lesa meira
Merkilegar konur á Bókmenntahátíð
EyjanÞað eru flottir erlendir höfundar sem eru að koma hingað á Bókmenntahátíðina sem hefst á miðvikudaginn. Fyrsta er að telja Nóbelsverðlaunahafann Hertu Müller sem er ættuð frá Sjöborgalandi í Rúmeníu, en skrifar á þýsku. Ég er að lesa magnaða bók eftir hana sem er nýútkomin, heitir á íslensku Andarsláttur. Hún er ekki auðlesinn höfundur, en Lesa meira