Þorsteinn Pálsson: Rétt að kalla saman ríkisráð vegna framgöngu Ólafs Ragnars
EyjanÞað er ljóst að ríkisstjórnin er logandi hrædd við Ólaf Ragnar Grímsson. Jóhanna Sigurðardóttir segist ætla að ræða við hann. Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra, gerir grein fyrir því í Fréttablaðinu hvernig ríkisstjórnin gæti tekið stjórnskipunarlega á framgöngu forsetans – ef henni finnst hann hafa gengið of langt. Hann telur að ríkisstjórnin geti kallað saman fund Lesa meira
Viðtalið við Chomsky
EyjanLára Hanna Einarsdóttir setti viðtalið við Noam Chomsky inn á YouTube. Þar er það í þremur hlutum: 1. hluti 2. hluti 3.hluti
Ekki beysið
EyjanRíkisstjórnin er með eins atkvæðis meirihluta á þingi. Hún er mjög lemstruð. Hver einasti þingmaður stjórnarinnar getur sett sig í oddaaðstöðu. Ríkisstjórnarflokkarnir eru heldur ekki í beysnu ástandi. Jóhanna Sigurðardóttir verður endurkjörin formaður Samfylkingarinnar í haust þótt eiginlega enga í flokknum langi til að hafa hana áfram. Enn verra er ástandið hjá Vinstri grænum. Sá Lesa meira
Kallar á þéttingu byggðarinnar
EyjanÞeirri ákvörðun verður líklega ekki breytt að nýjar sjúkrahússbyggingar rísi á Landspítalalóðinni. Það heyrast háværar gagnrýnisraddir, en innan stjórnmálanna virðist vera nokkur samstaða um þetta. En menn skyldu átta sig á því að þessar framkvæmdir útheimta breytingar í borgarmynstrinu. Spítalinn verður væntanlega stærsti vinnustaður á landinu. Það þarf að efla strætósamgöngur vegna þessa. Jú, það Lesa meira
Chomsky í Silfri Egils
EyjanFyrsti þáttur Silfurs Egils á nýrri vertíð verður á sunnudag. Meðal gesta er Noam Chomsky, einn frægasti þjóðfélagsrýnir samtímans.
Jón Þórisson: Ókannaðar slóðir í Magma-málinu
EyjanJón Þórisson er höfundur þessa pistils: — — — Ingimar Karl jarðar meint skúbb Agnesar Braga um Magma, í pistli sínum í Smugunni í dag. Ég undraðist sjálfur að eina skjalið sem hún vitnar í sem „nýtt“ er tölvupóstur sem ég fékk sjálfur afhentan frá Iðnaðarráðuneytinu í fyrrasumar, og eins og Ingimar Karl bendir á, Lesa meira
Nemirovsky – og Grossman
EyjanÍ Kiljunni í gær fjölluðum við um Franska svítu eftir Irene Nemirovsky, bók sem var næstum glötuð. Kom ekki út fyrr en sextíu árum eftir að hún var skrifuð, varð metsölubók og mun halda nafni höfundarins lengi á lofti. Önnur bók sem við nefndum stuttlega til sögunnar er Líf og örlög eftir Vasily Grossman. Grossman Lesa meira
Samdráttur
EyjanÞetta er geysilega mikill samdráttur í verslun – og þar af leiðandi neyslu – eins og sjá má í þessari frétt DV. Maður furðar sig enn á því hvað eru margar verslanir á höfuðborgarsvæðinu. Sumar matvörubúðir virðast alveg óþarfar. Enginn þar að kaupa neitt. Það er eiginlega merkilegt að verslunum skuli ekki hafa fækkað meira Lesa meira
Björgólfur og einkavæðingin
EyjanÉg las um daginn viðtal við Lars Christiansen hjá Danske Bank þar sem hann sagði að rétt hefði verið að einkavæða íslensku bankana. Jú, bankarnir hér voru einkavæddir seint og um síðir – síðar en víðast hvar í heiminum. Það getur oft verið skynsamlegt að selja eignir – en það er ekki sama hverjir kaupa Lesa meira
Braggahverfi
EyjanLesandi síðunnar sendi þennan litla póst: „Ég er er alvarlega að spá í hvort ekki þurfi að reisa braggahverfi aftur í Reykjvík. Þú ættir kannski að koma þessu á framfæri í miðlunum þínum, góður í því. Spurning hvort það yrði á sléttum Kópavogs kannski frekar. En án gríns, íbúðavandi fólks hér í höfuðborginni stefnir í Lesa meira