Obama með taktana af Melavellinum
EyjanÞað er sagt að þegar KR var að spila á Melavellinum í gamla daga hafi stundum heyrst hrópað: „Blikkið! Blikkið!“ Fæstir skildu þetta nema leikmennirnir, en það þýddi að tefja átti leikinn með því að sparka boltanum yfir bárujárnsgirðinguna umhverfis völlinn, út á Suðurgötu, helst út að Háskóla. Þetta er svipað því sem Barack Obama Lesa meira
Stórvirki í bókaútgáfu
EyjanÍ Kiljunni í kvöld verður fjallað um eitthvert mesta stórvirki í íslenskri bókaútgáfu fyrr og síðar, Íslenska listasögu, sem er að koma út í fimm bindum hjá Forlaginu og Listasafni Íslands. Þetta er yfirlitsverk um íslenska myndlist frá miðri 19. öld og fram til vorra daga, ríkulega myndskreytt og með texta eftir valinn hóp höfunda. Lesa meira
Þriðja atrennan
EyjanStundum er eins og maður kannist við eitthvað í umræðunni, en gullfiskaminnið er þeirrar gerðar að maður getur ekki verið viss. Það er til dæmis málsóknin vegna hryðjuverkalaganna svonefndra. Hafa ekki verið teknir nokkrir hringir í þeirri umræðu? Sigrún Davíðsdóttir heldur ýmsu til haga og staðfestir að svo sé í pistli sem hún flutti í Lesa meira
Guðmundur og Besti flokkurinn
EyjanGuðmundur Steingrímsson fór úr Framsóknarflokknum til að stofna frjálslyndan flokk. Áður hafði hann yfirgefið Samfylkinguna – margt bendir til þess að þar eigi hann í rauninni heima. Samfylkingarmaður einn sem ég ræddi við batt miklar vonir við framboð Guðmundar, hann sagðist ekki ætla að kjósa það sjálfur, en það væri nauðsynlegt að fram kæmi annar Lesa meira
Bjögun
EyjanSveinn Óskar Sigurðsson viðskiptafræðingur var í viðtali í Silfri Egils á sunnudag um meistaraprófsritgerð sína. Sveinn Óskar fjallar um vísitölumælingu á Íslandi sem hann heldur því fram að sé alvarlega bjöguð. Á þessari vísitölu byggir svo útreikningur verðtyggingar. Það er náttúrlega býsna skuggalegt, samkvæmt þessu erum við með kerfi sem er mjög umdeilt – og Lesa meira
Sigur bankanna
EyjanÞetta er rétt hjá Lilju Mósesdóttur. Bankakerfið íslenska var á hnjánum eftir hrun. Það var tækifæri til að gera rótttækar og sanngjarnar breytingar. En það var ekki haldið í þá átt, þrátt fyrir að hér væri vinstri stjórn að nafninu til. Í staðinn var bankakerfið endurreist í svipaðri mynd og það var áður og er Lesa meira
Óskiljanlegt
EyjanÞetta vildum við ekki senda í Evróvisjón. [youtube=http://www.youtube.com/watch?v=EKwul4HQYFM]
Hlutur endurskoðendanna
EyjanEinn hlutur er furðu sjaldan nefndur varðandi hrunið – það er þáttur endurskoðendanna. Þeir störfuðu undir fínum nöfunum eins og PwC, Deloitte og KPMG – og skrifuðu upp á skýrslur sem voru úr öllum tengslum við raunveruleikann. Endurskoðendur eiga að stíga á hemlana ef rekstur fyrirtækja er að fara út yfir viðurkennd mörk. Það gerðu Lesa meira
Markvisst gerðir persónulega óábyrgir
EyjanDV stendur sig í stykkinu sem óháðasta og frjálsasta dagblaðið. Undanfarið hefur blaðið verið að birta röð greina sem eru afar upplýsandi. Annar greinaflokkurinn fjallar um það hvernig hópur manna innan Framsóknarflokksins auðgaðist stórkostlega á síðustu setu flokksins í ríkisstjórn. Þetta er óskapleg spillingarsaga. Hinn greinaflokkurinn fjallar um hvað hafi orðið af útrásarvíkingunum. Af honum Lesa meira
Heimstónlistarhús
EyjanHarpa sannaði sig sem heimsklassa tónlistarhús í kvöld. Það kæmi manni ekki á óvart þótt hingað lægi straumur af heimstónlistarmönnum sem vildu spila í húsinu. Tónleikar Gautaborgarsinfóníunnar undir stjórn Gustavo Dudamel voru stórviðburður. Við heyrðum himneska útgáfu af klarinettkonsert Mozart – hann var leikinn á basset-klarinett (hér með leiðrétt!) af Martin Fröst. Þessi grannvaxni Svíi Lesa meira