fbpx
Mánudagur 15.september 2025

Óflokkað

Lisztomania

Lisztomania

Eyjan
21.10.2011

Lizstomania er stórkoslega ósmekkleg kvikmynd eftir Ken Russell sem líka gerði ósmekklegar myndir um Tsjaikovskí og Mahler. Lisztomania á að fjalla um tónskáldið og píanóleikarann Franz Liszt og þarna koma við sögur persónur eins og Wagner, Cosima, kona hans og dóttir Lizsts, Chopin og George Sand. Russell hafði áður gert Tommy, rokkóperuna með tónlist The Lesa meira

Alcoa og alvaran

Alcoa og alvaran

Eyjan
21.10.2011

Tilkynning Alcoa um að fyrirtækið hyggðist ekki byggja álver á Bakka kom löngu eftir að það var í raun hætt við. Það er sagt að lítil alvara hafi verið að baki þessum áformum síðan 2008. Þetta lítur semsagt út fyrir að hafa verið langdregið sjónarspil – sem hefði mátt binda endi á fyrir löngu. Þegar Lesa meira

Hrópandinn á eyjunni – skortur á samfélagsvitund

Hrópandinn á eyjunni – skortur á samfélagsvitund

Eyjan
20.10.2011

Umræðan um Grikkland tekur á sig sérstæðar myndir, enda er ástandið þar aðallega notað í einhverjum pólitískum skærum hér heima. En þekkingin á ástandinu þar ristir ekki djúpt. Grikkir stímdu ár eftir ár langt fram úr fjárlögum. Reyndar voru reikningar ríkisins falsaðir til að þetta sæist ekki. Svo gekk það ekki lengur, það koma að Lesa meira

Ástandið

Ástandið

Eyjan
20.10.2011

Fyrir tíu árum kom út bók eftir Herdísi Helgadóttur þar sem hún lýsti ástandinu. Bókin nefnist Úr fjötrum. Ástandið var það kallað þegar íslenskar konur lögðu lag sitt við breska og bandaríska hermenn til stríðinu. Þetta var útmálað sem hið versta siðleysi – það var talað um vændi – konur sem voru grunaðar um að Lesa meira

Vigilöntur

Vigilöntur

Eyjan
20.10.2011

Ég er efins um að eigi að kalla Stóru systur ofstækissamtök – en þær virðast telja óhefðbundin meðöl leyfileg í baráttunni gegn vændi. Skilgreining þeirra er að vændi sé ofbeldi – og þær starfa út frá þeirri hugmynd og því að samfélagið taki ekki nógu harkalega á því. Í raun má segja að þær séu Lesa meira

Viðtal við Orkuveituforstjóra

Viðtal við Orkuveituforstjóra

Eyjan
20.10.2011

Það var merkilegt viðtalið við Bjarna Bjarnason, forstjóra Orkuveitunnar, í Kastljósi í gær. Bjarni virkar eins og mjög ærlegur maður – sem veitir ekki af eftir langvinnt makk pólitíkusa í Orkuveitunni. Það var eiginlega ekki að heyra annað á máli Bjarna en að bygging næst stærstu virkjunar á Íslandi væri klúður – Bjarni sleppti því Lesa meira

Bjarni í óþægilegri stöðu

Bjarni í óþægilegri stöðu

Eyjan
19.10.2011

Hanna Birna Kristjánsdóttir er líklega í lykilstöðu til að slá Bjarna Benediktsson af sem formann Sjálfstæðisflokksins. En það er spurning hvort hún lætur til skarar skríða. Það gæti dregið til tíðinda á landsfundinum eftir nokkrar vikur – ólíkt því sem verður á landsfundi Samfylkingarinnar um næstu helgi, flestum ber saman um að þaðan sé engra Lesa meira

Kiljan í Frankfurt

Kiljan í Frankfurt

Eyjan
19.10.2011

Í Kiljunni í kvöld verðum við á bókasýningunni miklu í Frankfurt. Þar hittum við rithöfunda og útgefendur og skoðum sýningarsvæðið. Páll Baldvin og Kolbrún fjalla um tvær nýútkomnar bækur, Hjarta mannsins eftir Jón Kalman Stefánsson og Hvernig ég kynntist fiskunum eftir Ota Pavel í þýðingu Gyrðis Elíassonar. Bragi sýnir okkur ýmislegt smálegt, þar koma meðal Lesa meira

Stóra systir

Stóra systir

Eyjan
18.10.2011

Vændi hefur í raun aldrei verið þolað á Íslandi. Meðal þjóða sunnar í álfunni þykir vændi nánast sjálfsagður hlutur – svo er það í Danmörku, Þýskalandi og Hollandi. Ég man að einu sinni sátu í sjónvarpsstúdíói hjá mér tveir leiðtogar norrænna vinstri manna, Kristin Halvorsen frá Noregi og Holger Nielsen frá Danmörku. Við ræddum þessi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af