fbpx
Mánudagur 15.september 2025

Óflokkað

Nýja yfir- og eignastéttin – kannski ekki svo ný

Nýja yfir- og eignastéttin – kannski ekki svo ný

Eyjan
04.11.2011

DV er með stóra úttekt á því hverjir séu að eignast Ísland nú eftir hrun. Á forsíðu blasa við myndir af Guðbjörgu Matthíasdóttur, Hallbirni Karlssyni, Skúla Mogensen, Þorsteini Má Baldvinssyni – og Ólafi Ólafssyni. Ólafur virðist þeim hæfileikum gæddur að fljóta alltaf ofan á. Það er ljóst að það eru mikil tækifæri hér fyrir þá Lesa meira

Hvernig datt ykkur þetta í hug?

Hvernig datt ykkur þetta í hug?

Eyjan
04.11.2011

Það er náttúrlega hægt að keyra laun á Íslandi alveg niður í skítinn. Þau eru þegar orðin miklu lægri en í nágrannalöndunum. Meðan skuldirnar á almenning fá að standa nokkurn veginn óhaggaðar – þenjast reyndar jafnt og þétt út með verðtryggingunni. Í sumar voru gerðir kjarasamningar þar sem aðeins var reynt að rétta hlut launþega. Lesa meira

Eru skuldarar „ójafnari“ en innstæðueigendur?

Eru skuldarar „ójafnari“ en innstæðueigendur?

Eyjan
04.11.2011

Lesandi síðunnar sendi þessa grein: — — — „Hún var athyglisverð greinin sem birtist í Fréttablaðinu í gær eftir ungan mann sem lýsti draum sínum um að eignast hús með garði fyrir börn sín.  Fyrir stóran hóp af fólki á aldrinum 30-45 ára er þetta væntanlega mjög langsóttur draumur. Verðbólgan sem fékk að leika húsnæðislánin Lesa meira

Engin þjóðaratkvæðagreiðsla, endalok Papandreou-veldisins?

Engin þjóðaratkvæðagreiðsla, endalok Papandreou-veldisins?

Eyjan
03.11.2011

Papandreou, forsætisráðherra Grikklands, hefur dregið tillögu sína um þjóðaratkvæðagreiðslu til banka. Það var ekki þrýstingur frá Evrópusambandinu sem olli þessu, heldur líka algjört upplausnarástand sem greip um sig í grískum stjórnmálum. Pasok, flokkur Papandreous, gerði uppreisn gegn honum. Fremstur þar var fjármálaraðherrann Evangelos Venizelos – sem margir telja klókasta stjórnmálamann Grikklands um þessar mundir. Það Lesa meira

Hvor er líklegri til að fiska?

Hvor er líklegri til að fiska?

Eyjan
03.11.2011

Einu sinni var sagt í formannskjöri í flokki sem nú heyrir sögunni til að þegar formaðurinn væri hættur að fiska ætti að skipta um karlinn í brúnni. Það er óvíst hvað núverandi formaður Sjálfstæðisflokksins fiskar, persónulegt fylgi hans er ekki mikið, en flokknum hefur vegnað nokkuð vel í skoðanakönnunum að undanförnu. Slíkt gæti verið breytingum Lesa meira

Wow

Wow

Eyjan
03.11.2011

Maður hlýtur að fagna samkeppni í flugi. Flugfargjöld til og frá landinu eru óskaplega há – samkeppnin milli Icelandair og Iceland Express er ekki sérlega virk. Reyndar hefur maður helst óttast að Iceland Express væri að leggja upp laupana. Í gær birtust fréttir um að Pálmi Haraldsson hefði boðið flugfélagið til kaups, en í dag Lesa meira

Skattar og svört vinna

Skattar og svört vinna

Eyjan
03.11.2011

Það hefur verið sagt að einn munurinn á Norðurlöndunum og Íslandi sé að þar borgi fólk skattana sína með glöðu geði. Um daginn var gerð skoðanakönnun sem sýnir að Danir vilja ekki lækka skatta – þó er skatthlutfall þar eitt það hæsta í veröldinni. Danir fá mikið fyrir skattana sína, en þeir eru hærri en Lesa meira

Deiglumenn gegn krónunni

Deiglumenn gegn krónunni

Eyjan
02.11.2011

Tveir (fyrrum) ungir sjálfstæðismenn eru komnir í hörku herferð gegn íslensku krónunni. Þórlindur Kjartansson, fyrrverandi formaður SUS, skrifar á vef Deiglunnar og segir að krónan sé dýr fimmaurabrandari sem útheimti girðingar kringum íslenskt viðskiptalíf. Pawel Bartozsek setur færslu inn á vefin PaBaMap.com þar sem má sjá skrautlegt línurit sem sýnir hvernig krónan hefur fallið gagnvart Lesa meira

Ljósmyndir Edgrens, Andri, Hallgrímur, Guðmunda og Steinar Bragi

Ljósmyndir Edgrens, Andri, Hallgrímur, Guðmunda og Steinar Bragi

Eyjan
02.11.2011

Í Kiljunni í kvöld fjöllum við um nýútkomna bók með ljósmyndum eftir Emil Edgren. Hann var hermaður á Íslandi í stríðinu og tók ljósmyndir sem nú eru komnar á bók eftir skemmtilegum krókaleiðum. Bókin nefnist Dagbók frá veröld sem var, en Edgren er enn á lífi í hárri elli og býr í Kaliforníu. Við rýnum Lesa meira

Verkfall hjá Sinfó

Verkfall hjá Sinfó

Eyjan
02.11.2011

Ég á miða á sinfóníutónleika á morgun þar sem er býsna fjörleg efnisskrá – píanókonsert númer tvö eftir Rakhmaninoff og Pláneturnar eftir Gustav Holst. Engin þyngsli þar á ferðinni. Það er Ramon Gumba sem á að stjórna en einleikari er rússneski píanósnillingurinn Denis Matusev. Nú ber svo við að allt stefnir í verkfall hjá Sinfóníuhljómsveitinni. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af