Alþjóðlegur Samherji
EyjanÉg hitti mann um daginn, stórfróðan um sjávarútveg. Meðal þess sem hann benti mér á var að Samherji, það mikla útgerðarveldi, væri nánast orðið erlent félag með starfsemi á Íslandi. Mestur partur umsvifa þess væri erlendis. Og ef maður skoðar heimasíðu Samherja má sjá að fyrirtækið er að sönnu alþjóðlegt – þar segir að sjötíu Lesa meira
Fjölgun heimila sem eiga ekki fyrir skuldum
EyjanÞorvaldur Gylfason birtir þessa mynd á Facebook síðu sinni. Hún kemur úr Tíund, tímariti ríkisskattstjóra. Sýnir ágætlega skuldanna sem hvíla á heimilum landsins.
Ingólfstorg
EyjanIngólfstorg er sennilega ljótasta torg í Reykjavík – jæja, Hlemmtorg er ekki fallegt heldur en Lækjartorg hefur skánað nokkuð. Sjálft torgið er eins og fjandsamleg steinsteypumartröð – þar halda aðallega til rónar, brettastrákar og mótorhljólafólk – en húsin í kring eru einkennilega sundurlaus. Mér finnst alltaf eins og dragi fyrir sólu og kólni nokkrar gráður Lesa meira
Að slíta viðræðum
EyjanFlestum ber saman um að samningur við Evrópusambandið verði ekki tilbúinn fyrir kosningar sem á að halda snemma vors 2013. Þetta gæti leitt af sér dálítið pínlega stöðu. Ef núverandi ríkisstjórn situr áfram er ljóst að viðræðunum verður fram haldið. Þær gætu verið að komast á lokastig í kringum kosningarnar. Forystumenn Sjálfstæðisflokksins hafa sagst ætla Lesa meira
Arnaldur og árið 1972
EyjanÉg er að lesa nýju bókina hans Arnalds sem nefnist Einvígið. Við tölum um hana í næstu Kilju. Við Arnaldur erum á líku reki, bókin á að gerast 1972, ég kannast afskaplega vel við mig í tímanum sem hann lýsir. Hann segir frá bíóferðum þessa tíma, fimmsýningunum, ég var einmitt drengur sem fannst gaman að Lesa meira
Brosandi Berlusconi
EyjanÍ myndatexta á Vísi segir að ekki sé létt yfir Silvio Berlusconi þessa dagana. En þetta er ekki rétt – Berlusconi hefur sjaldan verið kátari. Á leiðtogafundum má greina að kreppuástandið er farið að taka sinn toll af Angelu Merkel og Nicolas Sarkozy. Berlusconi hefur hins vegar sjaldan litið eins vel út – hann er Lesa meira
Nýja lýðræðið – eða hitt þó heldur
EyjanHagfræðingurinn frægi Nouriel Roubini skrifar á Twitters: „The Greek fox (New Democracy party) that raided the chicken coop now claims it wants to guard it again. „Their credibility is dirtier than mud“. Roubini er að vísa í stjórnmálaflokkinn sem heitir Nea Demokratia á grísku. Flokkurinn vann það afrek að fjölga ríkisstarfsmönnum um 100 þúsund í Lesa meira
Bankamaður þarf að borga
EyjanOg það ríkir örvænting. En Hæstiréttur kippir því kannski í liðinn?
Stefnt gegn Hönnu Birnu?
EyjanÞað er frekar erfitt að skoða þingsályktunartillögu hóps þingmanna úr Sjálfstæðisflokknum um flugvöllinn sem annað en tilraun til að setja Hönnu Birnu Kristjánsdóttur í vandræðalega stöðu. Flugvöllurinn er ekki beinlínis á leiðinni úr Vatnsmýrinni, málið er sérlega óaktúelt núna. En þingmennirnir skella fram þessari tillögu þegar fáir dagar eru í landsfund – og fá nokkra Lesa meira
Hrísgrjónarækt í Eyjafirði
EyjanÓlafur Arnarson skrifar að Hanna Birna Kristjánsdóttir sé enginn Davíð Oddsson. Líklega má þakka fyrir það – og jafnvel telja það meðmæli. Davíð var afar breyskur stjórnmálamaður, sem stjórnaði landinu að miklu leyti í gegnum gamla skólaklíku – nú stundar hann mjög beiskjublandin stjórnmálaskrif á Morgunblaðinu. Í dag birtist til dæmis eftir hann grein um Lesa meira