fbpx
Mánudagur 15.september 2025

Óflokkað

Kanada, Ísland og hnattstaðan

Kanada, Ísland og hnattstaðan

Eyjan
15.11.2011

Enn er rætt um Ísland og Kanadadollar. Nokkrir hlutir eru býsna óljósir í þessu. Það hefur aldrei komið fram að stjórnin í Ottawa eða kanadíski seðlabankinn vilji leyfa Íslendingum að taka upp gjaldmiðil sinn (önnur leið væri auðvitað að Kanadamenn tækju upp íslensku krónuna). Eða er þetta leyfi ekki nauðsynlegt – gætu Íslendingar lýst því Lesa meira

Almenna bókafélagið endurreist

Almenna bókafélagið endurreist

Eyjan
14.11.2011

Það vekur athygli að hin nýja kommúnistabók Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar kemur út undir nafni Almenna bókafélagsins – bókina prýðir meira að segja hið gamla merki félagsins. Sú var tíð að Almenna bókafélagið keppti við Mál og menningu um yfirráðin í bókaútgáfunni – og hugmyndabaráttuni. Svo fór Almenna bókafélagið á hausinn og síðar leið Mál og Lesa meira

Illa reifuð áform um spítala

Illa reifuð áform um spítala

Eyjan
14.11.2011

Við fjölluðum um byggingu nýs risaspítala í Silfrinu í gær. Það eru í raun mjög margar spurningar sem er ósvarað – eða lítt svarað – varðandi þessa framkvæmd. Nú er í gangi einhvers konar samráðs- og umsagnarferli varðandi spítalann og um að gera að nota það vel. Það væri sjálfsagt eðlilegt ef málið kæmi líka Lesa meira

Hanna Birna og almannahagsmunirnir

Hanna Birna og almannahagsmunirnir

Eyjan
13.11.2011

Af grein Hönnu Birnu Kristjánsdóttur sem birtist í Morgunblaðinu í gær má ráða að hún telur sig vera frambjóðanda almennings í formannskjöri í Sjálfstæðisflokknum. Hún talar um að aukið traust sé forsenda þess að Sjálfstæðisflokkurinn nái að sigra í kosningum, það gerist með því að flokkurinn hafi hag almennings að leiðarljósi. Hún nefnir þetta svo Lesa meira

Söknuður að Berlusconi

Söknuður að Berlusconi

Eyjan
13.11.2011

Hannes Hólmsteinn Gissurarson segist sakna Berlusconis. Sú var tíðin að hann og Davíð Oddsson voru í matarboðum með Berlusconi. Davíð heimsótti hann meira að segja í villuna miklu á Costa Esmeralda á Sardiníu þar sem Berlusconi sankaði að sér þjóðarleiðtogum, frægðarfólki – og ungum fegurðardísum. Davíð lýsti því hvað þetta væri áhugaverður og merkur maður. Lesa meira

Engin svör

Engin svör

Eyjan
12.11.2011

Það verður seint sagt að fari fram hörð málefnabarátta í tengslum við formannskjör í Sjálfstæðisflokknum. Fréttablaðið sendi formannsefnunum, Bjarna og Hönnu Birnu, lista með spurningum sem varða nokkur helstu álítamál samtímans. En, samkvæmt blaðinu, þá vilja þau ekki svara. Samt er þetta mest lesna blað á Íslandi, kjörið tækifæri til að ná til flokksmanna og Lesa meira

Mannbætandi mynd

Mannbætandi mynd

Eyjan
11.11.2011

Sá í kvöld nýja heimildarmynd eftir Þorfinn Guðnason. Hún fjallar um Baldur Þórarinsson sem er frá Bakka í Svarfaðardal. Hann virðist vera einstaklega ljúfur maður – einn góðan veðurdag fær hann þá hugmynd að fara til Hawaii til að heimsækja vin sinn. En hann er ekki ýkja vanur ferðalögum. Maður kynnist líka lífinu í Svarfaðardal, Lesa meira

Pólitísk merki

Pólitísk merki

Eyjan
11.11.2011

Menn eru dálítið að ræða um pólitísk merki. Hér er eitt frá Rúmeníu árið 1948. Kommúnistar höfðu þá komist til valda. Þarna er rísandi sól, bóndi að keyra dráttarvél, það sér í kornöx á akri, og í bakgrunninum er stóriðjuver.

Er hægt að skrifa yfir sig?

Er hægt að skrifa yfir sig?

Eyjan
11.11.2011

Ég er þeirrar skoðunar eins og fyrr að það komi of margir titlar út hérna á Íslandi á stuttum tíma fyrir jól. Auðvitað er gróskan í bókaútgéfunni gleðileg, einhver setti fram þá spurningu hvort við værum í miðri „bókmenntabólu“ – en þá má velta fyrir sér hvort þjóð geti skrifað yfir sig? En gallinn er Lesa meira

Norðurlöndin og pólitískar öfgar

Norðurlöndin og pólitískar öfgar

Eyjan
10.11.2011

Ég skrifa annað slagið greinar í norrænt tímarit sem nefnist Analys Norden. Þemað í síðasta hefti voru pólitískar öfgar á Norðurlöndunum. Sitt sýnist hverjum um hvað séu pólitískar öfgar – sumir telja frjálshyggju vera öfgastefnu, aðrir telja það öfga að aðhyllast strangar kröfur um náttúruvernd – en í þessu hefti var sjónum fremur beint að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af