Fjáraustur vegna fallinna sparisjóða
EyjanSparisjóður Keflavíkur er eitt stærsta hneykslið í íslenska hruninu – jú, reyndar er það með ólíkindum hvernig sparisjóðakerfið hér var lagt í rúst af taumlausri græðgi. Þetta eru mál sem ekki hafa verið rannsökuð almennilega – við vitum einfaldlega ekki nógu vel hvað gerðist innan sparisjóðanna. Einstaka sparisjóður stóð þó utan við ruglið og ekki Lesa meira
Rumkowski og öreigarnir í Lodz
EyjanÖreigarnir í Lodz eftir sænska höfundinn Steve Sem-Sandberg er mikið stórvirki. Þetta er löng bók og feiki ítarleg – það hefur ekki verið áhlaupaverk að þýða hana, en Ísak Harðarson gerir það með miklum sóma. Bókin segir frá gettóinu í Lodz í Póllandi á tíma hernáms Þjóðverja. Gettóið í Lodz þraukaði lengur en gettóið í Lesa meira
Ingi Freyr: Fortíðarvandi
EyjanIngi Freyr Vilhjálmsson staðhæfir í leiðara í DV að lítið sé við því að gera þótt erlendir vogunasjóðir eignist íslensku bankana. Þeir hafa keypt skuldabréf sín í bönkunum af kröfuhöfum á frjálsum markaði erlendis. Þannig sé staðan nú bein afleiðing af hinni ótæpilegu skuldsetningu frá því fyrir hrun. Ingi skrifar: „Nú liggur fyrir, samkvæmt mati Lesa meira
Með gamla laginu
EyjanEin af ráðgátum Íslandssögunnar er hvernig menn fluttu hingað til lands stórviðina sem þurfti til að reisa hinar miklu miðaldakirkjur í Skálholti og á Hólum. Pétur Gunnarsson gerir þessu góð skil í bók sinni Leiðin til Rómar. Timbrið kemur á tveimur skipum til landsins á tíma Klængs biskups Þorsteinssonar, þetta er í kringum 1158 – Lesa meira
Þórður Snær: Tveir kostir
EyjanÞað vakti athygli að formaður Sjálfstæðisflokksins vildi ekki svara spurningum um stefnumál og pólitík þegar Fréttablaðið leitaði eftir því. Eitt af því sem var borið við var tímaskortur. Hann hafði hins vegar tíma til að svara spurningum annars fjölmiðils um innihald snyrtibuddu sinnar. Þórður Snær Júlíusson skrifaði beittan leiðara um formannskjörið í Sjálfstæðisflokknum í Fréttablaðið Lesa meira
Guðrún Eva, Hallgrímur og Morgunn lífsins
EyjanMeðal gesta í Kiljunni í kvöld eru Guðrún Eva Mínervudóttir og Hallgrímur Helgason. Guðrún Eva segir frá skáldsögu sinni sem nefnist Allt með kossi vekur en Hallgrímur ræðir um bók sína Kona við 1000 gráður. Við fjöllum um skáldsögu Kristmanns Guðmundssonar Morgun lífsins og sýnum brot úr þýskri stórmynd sem var gerð eftir henni árið Lesa meira
Ákveðin tímamót
EyjanÞað eru merkir hlutir uppi í orkumálunum. Forstjóri Landsvirkjunar fullyrðir að arðsemiskrafa Landsvirkjunar hafi verið alltof lág. Þarna er náttúrlega verið að tala um raforkuverð til stjóriðju – hún gleypir megnið af framleiðslu Landsvirkjunar. Raforkuverðið þarf að hækka, segir Hörður Arnarson, og bætir við að þessi auðlind beri ekki nafn með rentu. Á sama tíma Lesa meira
Kínverska bólan að springa?
EyjanÖldungurinn Robert Z. Aliber, sérfræðingur í efnahagsbólum, sagði í Silfri Egils í vetur að hann þyrði að veðja aleigunni – og peningum barna og barnabarna – á að kínverska hagkerfið myndi lenda í ógöngum á næstunni. Það er í gangi einhver furðuleg mýta um að Kínverjar skipuleggi hlutina mjög langt fram í tímann. Hér á Lesa meira
Skilorðsbundið
EyjanÞað er stundum talað um hillbillies og óheflaða framkomu þeirra, nokkuð sem við þekkjum úr ótal amerískum bíómyndum. En dæmið um drenginn sem fór á sjóinn með föður sínum og þremur dónum er langt umfram flest sem maður hefur séð í þá veru. Og þetta var í sjóferð frá Suðurnesjum. Það sem vekur samt mesta Lesa meira
Ekki sambærilegt
EyjanNú hefur verið gert samkomulag milli Rithöfundasambands Íslands og bókaútgefenda um útgáfu bóka á rafrænu formi. Íslenskar rafbækur (er þetta gott orð?) ættu semsagt að fara að líta dagsins ljós. Um daginn keypti ég mér Kindle lestölvu frá Amazon. Ég hef aðallega notað hana til að lesa óútgefnar bækur sem mér eru sendar – það Lesa meira