fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025

Óflokkað

Paul Collier: Auðlindir og rányrkja

Paul Collier: Auðlindir og rányrkja

Eyjan
20.11.2011

Paul Collier sem var gestur í Silfri Egils í dag er prófessor við Oxford, sérfræðingur í málefnum Afríku, vinsæll fyrirlesari og hefur skrifað merkar bækur eins og The Plundered Planet og The Bottom Billion. Eitt af því sem Collier hefur fjallað um eru auðlindir og hvernig þær eru nýttar. Þjóðir sem eru ríkar af auðlindum Lesa meira

Jólin og áfengið

Jólin og áfengið

Eyjan
19.11.2011

Það eru ýmis æðin sem ganga yfir Ísland kringum jólin – einatt miða þau að því að auka áfengisneyslu landans. Var þó oft um það talað í eina tíð að jólin væru hátíð barnanna – að þau upplifðu litla gleði þegar foreldrarnir stunduðu drykkju á jólum. Fyrst var það jólaglöggið – það er sagt að Lesa meira

Að apa eftir öpum

Að apa eftir öpum

Eyjan
18.11.2011

Það var eftirminnilegasti atburðurinn á landsfundi Sjálfstæðisflokksins 2009 þegar Davíð Oddsson kom í pontu og talaði um skýrslu endurreisnarnefndar flokksins. Hann tætti hana í sig og eftir það heyrðist ekki mikið um skýrsluna. Nú liggja fyrir landsfundi tillögur um lýðræðisvæðingu í flokknum frá svokallaðri framtíðarnefnd sem Kristján Þór Júlíusson hefur leitt. Og viðbrögð fyrrverandi formanns Lesa meira

Fortíðin ekki vandamál

Fortíðin ekki vandamál

Eyjan
17.11.2011

Bjarni Benediktssyni þótti takast vel að flytja tilfinningaþrungna ræðu við setningu landsfundar Sjálfstæðisflokksins. Líklega verður hann endurkjörinn formaður – það eina sem gæti komið í veg fyrir það er að Sjálfstæðismenn meti það sem svo að Hanna Birna sé líklegri til að afla flokknum fylgis. Skoðanakannanir benda til þess. Fyrir nokkrum árum á landsfundi var Lesa meira

Bók í skólann

Bók í skólann

Eyjan
17.11.2011

Kári hefur þann vana að fara með bók í skólann. Undanfarið hefur hann verið að lesa Harry Potter, er kominn á fimmta bindi, það þykkasta. Í morgun hélt ég að ég hefði stungið bókinni í töskuna hjá honum. Þegar Kári kom heim úr skólanum sagði hann að ég hefði sent hann með vitlausa bók. Hann Lesa meira

Jólin og bjórinn

Jólin og bjórinn

Eyjan
17.11.2011

Við Kári vorum að velta fyrir okkur hvort ekki væri aðeins of snemmt til að setja upp jólaskreytingar. Svo fórum við niður Laugaveg og sáum að þetta voru eiginlega ekki jólaskreytingar. Það voru jólabjórsskreytingar.

Mest lesið

Ekki missa af