fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025

Óflokkað

Erfitt að gera fríverslunarsamning við Kína

Erfitt að gera fríverslunarsamning við Kína

Eyjan
27.11.2011

Það hafa verið í gangi viðræður um fríverslunarsamning við Kína. Þær hafa verið í pattstöðu og skýringarnar eru í rauninni ekki flóknar. Það er erfitt að gera fríverslunarsamning við ríki eins og Kína. Kína er ekki réttarríki, öll völd þar er í höndum klíku sem nefnir sig kommúnistaflokk, aðbúnaður verkafólks þar er skelfilegur og Kína Lesa meira

Varla kosningar á næstunni

Varla kosningar á næstunni

Eyjan
26.11.2011

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist „bjartsýnn“ á að kosningar verði haldnar á næstunni og að Framsóknarflokkurinn sé farinn að búa sig undir kosningar. Þrátt fyrir upphlaup í ríkisstjórninni eru ekki sérstakar líkur á að kosningar verði fyrr en í apríl 2013, en þá lýkur kjörtímabilinu. Ríkistjórnarflokkarnir vita að þeir myndu tapa stórt ef nú yrði boðað Lesa meira

Hí á þig

Hí á þig

Eyjan
26.11.2011

Mikið af pólitískum skrifum á Íslandi eru í einhvers konar „hí á þig“ tóni. Sumir hafa náð mikilli leikni í þessum stíl. Það er til dæmis Björn Bjarnason sem í nýjum pistli skrifar um „ömurlegu ríkisstjórnina“ sem hrunið leiddi yfir þjóðina. Það er víst ekki í fyrsta sinn. Björn Bjarnason sat í ríkisstjórnunum sem leiddu Lesa meira

Okurveitan?

Okurveitan?

Eyjan
26.11.2011

Ég hef verið að furða mig á ótrúlega háum orkureikningum sem berast hér inn á heimilið – 110 fermetra íbúð og ekki neitt sukkað með orku. Við létum athuga það um daginn hvort það væri eitthvað bogið við þetta, hvort við værum kannski að borga rafmagn eða hita fyrir nágrannana – en svo reyndist ekki Lesa meira

Seldu dýrt, fengu svo gefins

Seldu dýrt, fengu svo gefins

Eyjan
26.11.2011

Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar, skrifar um nýjasta skandalinn í íslensku viðskiptalífi – má kannski ætla að menn hafi ekkert lært? „Seldu dýrt og fengu svo gefins. Þetta er fyrirsögn á frétt RÚV um að Finnur Árnason, forstjóri Haga, Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus og Jóhanna Waagfjörð framkvæmdastjóri hefðu selt hlutabréf í Högum í október Lesa meira

Sigmundur hótar stjórnarslitum

Sigmundur hótar stjórnarslitum

Eyjan
25.11.2011

Sigmundur Ernir Rúnarsson hótar stjórnarslitum í grein á heimasíðu sinni. Hann skrifar: „Hér skilur á milli Vinstri grænna og Samfylkingarinnar. Gott og vel. Verkefni næstu daga er að ráðherrar Samfylkingarinnar setji sig í samband við Huang Nubo og ráði málum fram. Það hefur alltaf verið siður Íslendinga að tala við útlenda gesti – en segja Lesa meira

Hvor gefur meira eftir?

Hvor gefur meira eftir?

Eyjan
25.11.2011

Menn kynnu að velta fyrir sér hvor flokkurinn hafi þurft að gefa meira eftir í ríkisstjórnarsamstarfinu, Samfylkingin eða Vinstri grænir – svona í tilefni af reiði sumra Samfylkingarmanna vegna ákvörðunar Ögmundar Jónassonar að heimila Huang Nubo ekki að kaupa Grímsstaði á Fjöllum. Þeir hóta nú stjórnarslitum. Það hefur orðið nokkuð ljóst að Samfylkingin er sem Lesa meira

Framfarir og afturhald

Framfarir og afturhald

Eyjan
25.11.2011

Kristján Möller stígur fram og segist aldrei hafa vitað annað eins afturhald og hjá Vinstri grænum. Kristján vill setja orkulindir Íslands í stjóriðjuver, hann vill helst forða erlendum stórfyrirtækjum sem hér starfa frá því að borga kolefnisskatt sem þó tíðkast víðast hvar í Evrópu, hann vill ólmur selja stóran hluta landsins til kínversks kaupsýslumanns sem Lesa meira

Hannes og kommúnistarnir

Hannes og kommúnistarnir

Eyjan
25.11.2011

Eftir byltinguna í Rússlandi og valdatöku Leníns og Stalíns byggði kommúnisminn á tvennu. Lygum og fjöldamorðum. Eftir hungursneyðina miklu í Úkraínu, útrýmingu bændastéttarinnar, sýndarréttarhöldin 1936-38 og borgarastríðið á Spáni fóru margir að sjá í gegnum bixið. Fjöldi menntamanna á Vesturlöndum sneri baki við kommúnismanum – víða í vestrænum fjölmiðlum mátti lesa hvernig sæluríkið var að Lesa meira

Fyrirsjáanleg ákvörðun

Fyrirsjáanleg ákvörðun

Eyjan
25.11.2011

Ögmundur Jónasson var búinn að tjá sig með þeim hætti um kaup Huangs Nubo á Grímsstöðum á Fjöllun að óhugsandi var að hann myndi taka aðra ákvörðun en hann hefur gert. Semsagt að leyfa Huang ekki að kaupa. Þetta er deilumál sem að nokkru leyti gengur þvert á flokkslínur – innan Sjálfstæðisflokks er fólk sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af