fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025

Óflokkað

Eva Joly í Silfrinu

Eva Joly í Silfrinu

Eyjan
04.12.2011

Eva Joly verður gestur í Silfri Egils á sunnudaginn. Af öðrum sem koma fram í þættinum má nefna Guðmund Heiðar Frímannsson, prófessor í heimspeki, sem fjallar um hvort samfélagssáttmálinn hafi verið rofinn með þeim atburðum sem urðu á Íslandi György Habsburg er formaður Rauða krossins í Ungverjalandi. Hann ræðir um aukna fátækt, atvinnuleysi – og Lesa meira

Hinn kynóði Strauss-Kahn – og meint samsæri gegn honum

Hinn kynóði Strauss-Kahn – og meint samsæri gegn honum

Eyjan
03.12.2011

Mál Dominique Strauss-Kahn hefur tekið undarlega stefnu. Honum var sleppt í New York fyrir nokkru og málið látið niður falla. Í grein eftir rannsóknarblaðamanninn Edward Jay Epstein, sem birtist í New York Review of Books, eru færð mjög sterk rök fyrir því að efnt hafi verið til samsæris gegn Strauss-Kahn, sem var talinn líklegur til Lesa meira

Alvöru kauphöll

Alvöru kauphöll

Eyjan
03.12.2011

Það er sagt að Kolaportið muni loka í langan tíma vegna framkvæmda við tollstöðvarhúsið. Sem er leitt, Kolaportið er partur af mannlífinu í Reykjavík. En kannski er kominn tími til að huga að stærra og fallegra húsnæði fyrir markað í Reykjavík. Framtakssamir einstaklingar hafa verið að skoða möguleika á að koma upp alvöru matarmarkaði í Lesa meira

Best að spara stóru orðin

Best að spara stóru orðin

Eyjan
03.12.2011

Ég er ekki í hópi sérstakra aðdáenda mannsins sem kallar sig Gilzenegger. Það sem hann hefur gert vekur ekki áhuga minn. En ég hætti heldur ekki að fletta símaskránni eftir að hann birtist þar. Og ég hef heldur ekki sérstakan áhuga á sakamáli sem hann er lentur í. Rétt leit yfir nokkrar bloggsíður í gærkvöldi Lesa meira

Færir ESB enn fjær Íslandi

Færir ESB enn fjær Íslandi

Eyjan
02.12.2011

Fjárlagabandalag verður líklega sett á innan ESB. Það þýðir að það verða settar á reglur um það hvernig ríki skuli haga fjármálum sínum, fjárlagahalla og skuldsetningu. Það er litið á þetta sem leið út úr kreppunni sem nú hrjáir Evrópu. Þetta er eitt af því sem Eva Joly ræðir um í viðtali í Silfrinu á Lesa meira

Mál að linni

Mál að linni

Eyjan
02.12.2011

Pressan birtir nafnlaus – og hamslaus – símskilaboð Gunnlaugs Sigmundssonar til Teits Atlasonar. Þetta mál er allt orðið hið afkáralegasta – og í raun getur varla neitt verið betra fyrir báða málsaðila, Gunnlaug og Teit, en að láta þetta niður falla hið bráðasta. 1. Teitur muntu standa skil a skatti af studningspeningunum ? Birtir tu Lesa meira

Markaðsmisnotkun

Markaðsmisnotkun

Eyjan
02.12.2011

Það sem sérstakur saksóknari er að rannsaka í tilviki Glitnis er stórfelld markaðsmisnotkun. Markaðsmisnotkunin fól í sér að verði á hlutabréfum var haldið uppi og það hækkað með kerfisbundnum hætti. Það má jafnvel leiða að því getum að sjálf tilvera bankanna hafi byggst á þessu. Og þegar hlutabréfaverðið hækkaði var hægt að slá meira út Lesa meira

Flótti auðmagnsins

Flótti auðmagnsins

Eyjan
01.12.2011

Sé það rétt að auðmenn séu að flýja úr landi vegna auðlegðarskatts þá er það enn eitt dæmið um hvað peningar eru óþjóðhollir. Þeir láta sér þjóðerni engu varða, eigendur þeirra flytja þá þar sem minnst er tekið af þeim, hvort sem er í góðæri eða hallæri. Þannig var fé flutt úr landi í stórum Lesa meira

McCartney

McCartney

Eyjan
01.12.2011

Ég varð þeirrar gæfu aðnjótandi að sjá Paul McCartney á tónleikum í París í kvöld. Gamla átrúnaðargoðið. Hann er ótrúlega hress sextíu og níu ára maður – spilaði og söng af miklum krafti í þrjá klukkutíma, án þess að blása úr nös. Stökk á milli bassagítars, nokkurra gítara og tveggja píanóa. Í öðru uppklappinu þegar Lesa meira

Ráðherraembætti eru ekki lén

Ráðherraembætti eru ekki lén

Eyjan
30.11.2011

Það hefur orðið venja á Íslandi að ráðherrar segja aldrei af sér. Það þarf að slíta þá úr ráðherrastólum og bera þá út ef þeim verður á í messunni – og það er sjaldnast gert. Viðkvæðið er gjarnan – fyrst hann fór ekki, af hverju ætti ég þá að fara? Þetta er notað í máli Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af