Hinir ríku eru öðruvísi
EyjanÞað er vitnað í orð F. Scotts Fitzgerald sem skrifaði: „Let me tell you about the very rich. They are different from you and me.“ Fitzgerald skrifaði þetta 1926, þegar mikil auðæfi söfnuðust á fáar hendur. En þá var líka stutt í hrun. Kannski lifum við ekki ósvipaða tíma. Hinir ríku verða ríkari, ójöfnuður eykst Lesa meira
Angantýr, Á rauðum sokkum, framfaramaðurinn Þórhallur
EyjanÍ Kiljunni í kvöld verður fjallað um litla bók sem nefnist Angantýr. Hana skrifaði Elín Thorarensen um ástir sínar og Jóhanns Jónssonar skálds. En bókin vakti litla hrifningu, Elín var eldri en Jóhann, fráskilin kona og móðir og mikið var reynt til að koma í veg fyrir að bókin næði dreifingu. Hún hefur nú verið Lesa meira
Úrsögn Ingibjargar Sólrúnar
EyjanÞað er merkilegt ef satt er að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sé búin að segja sig úr Samfylkingunni – sjáfur fyrrverandi formaður flokksins og í rauninni stærsta nafnið í sögu hans. DV skýrir frá þessu. Maður bíður frekari frétta. Það er þó erfitt að trúa því að það sé vegna einhvers námskeiðs sem Jón Baldvin Hannibalsson Lesa meira
Að stuðla að heilbrigðri umræðu
EyjanUngur maður, Óttar G. Birgisson, skrifar afskaplega tímabæra grein um netumræðuna á vef Pressunnar. Óttar kallar eftir heilbrigðri umræðu á netinu og setur fram nokkrar reglur sem geta hjálpað. Þær eru flestar mjög gagnlegar. Flest af þessu kannast maður við, að þeir sem gera athugasemdir lesa ekki textann sem þeir eru að fjalla um, maður Lesa meira
Um háskólapólitík
EyjanDeilur innan Háskólans sem nú hafa dreifst út um samfélagið minna á tvö lögmál sem hafa verið sett fram um háskólapólitík. Það er reyndar mjög algengt innan háskóla að kennarar helgi sig háskólapólitíkinni af lífi og sál – líkt og hún sé aðaltilgangur veru þeirra innan akademíunnar. Annað er kallað lögmál Sayres: „Í hverri deilu Lesa meira
Nóg af getgátum
EyjanÞað er sagt að Kínverjar horfi til mjög langs tíma. En varðandi hernaðarumsvif á Grímsstöðum á Fjöllum er þeim sjálfum við brugðið. Planið gæti verið á þá leið að þeir bíði eftir því að hlýnun jarðar sé orðin slík að að sjávarborð hafi færst alla leið þangað uppeftir – þá væri hugsanlega hægt að opna Lesa meira
Mafíur í skjóli ríkisstjórna
EyjanNomi Prins er fjármálasérfræðingur, höfundur bókar sem nefnist Black Tuesday. Hér er hún í viðtali þar sem hún líkir stóru bönkunum í Bandaríkjunum við mafíur sem starfa í skjóli ríkisstjórnarinnar.
SAM fær loks heiðurslaun
EyjanSigurður A. Magnússon hefur verið settur á heiðurslaun listamanna – loksins, segja margir. Sigurður er verðugur launanna fyrir bókmenntastörf sín, bækur sem hann hefur ritað sjálfur og mikið þýðingarstarf. En hann er orðinn aldraður maður og mun vart njóta launanna lengi – þótt maður óski að svo verði. En þetta er furðulegur andskoti. Það er Lesa meira
FDJ
EyjanÉg þekki nokkuð af fólki á Íslandi sem var sent í æskulýðsbúðir á Austur-Þýskalandi þegar það var börn. Sumir fóru jafnvel ár eftir ár. Ég veit ekki hvernig þessu samstarfi var háttað, en börn sósíalista voru velkomin í slíkar búðir. Kommúnistaflokkurinn hafði mjög sterka æskulýðshreyfingu sem nefndist Freie Deutsche Jugend, meðlimir gengu í bláum skyrtum Lesa meira
Svika- og landráðabrigsl
EyjanUng kona segir sig úr Vinstri grænum með þeim orðum að flokkurinn hafi „svikið sína huldumey“. Þetta er tilvitnun í kvæði eftir Guðmund Böðvarsson sem nefnist Völuvísa: Eitt verð ég að segja þér áður en ég dey enda skalt þú börnum þínum kenna fræðin mín sögðu mér það álfarnir í Suðurey sögðu mér það dvergarnir Lesa meira