fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025

Óflokkað

Hugsjónin um að evran hrynji?

Hugsjónin um að evran hrynji?

Eyjan
10.12.2011

Það er hægt að færa mörg góð rök fyrir því að Ísland gangi ekki í Evrópusambandið. Og á þeim tímum sem við lifum er nánast öruggt að aðildarumsókn verður ekki samþykkt. Eins og ég hef áður sagt eru aðildarviðræðurnar nánast orðin akademísk æfing. En sums staðar brýst andúðin á Evrópusambandinu á nokkuð ofsafenginn hátt. Eins Lesa meira

Sweet Baby James

Sweet Baby James

Eyjan
09.12.2011

Það var tilkynnt í dag að söngvarinn og lagahöfundurinn James Taylor myndi spila í Hörpunni á næsta ári. James Taylor var einna fremstur í flokki þeirra sem kölluðust singers/songwriters á árunum upp úr 1970. Á íslensku eigum við hið ágæta orð söngvaskáld. Taylor hefur samið mörg framúrskarandi lög. Það sem hér fylgir hefur lengi verið Lesa meira

Baugsmálið var forsýning

Baugsmálið var forsýning

Eyjan
09.12.2011

Í nýrri bók segir Óli Björn Kárason frá því hvernig dómsvaldið var úti að aka í Baugsmálinu. Hann hefur áhyggjur af því að dómar sem þá voru felldir hafi verið eins og grænt ljós á það sem síðar kom í fjármálalífinu. Nú hrósar Jón Ásgeir Jóhannesson sigri vegna þess að hann var sakfelldur en refsingu Lesa meira

Fjármálavaldið ræður í Bretlandi

Fjármálavaldið ræður í Bretlandi

Eyjan
09.12.2011

Fundir gærdagsins og næturinnar hafa í för með sér breytingar á Evrópusambandinu. Bretar eru á móti – en það er af vafasömum ástæðum. Þeir vilja ekki neinar hömlur á fjármálalífið í City – svonefndur Tobinskattur er þyrnir í þeirra augum sem og yfirþjóðlegt fjármálaeftirlit. Í hinum alþjóðavædda heimi er fjármálaeftirlit sem starfar á grundvelli þjóðríkis Lesa meira

Unaðsreitur

Unaðsreitur

Eyjan
09.12.2011

Við fjölskyldan förum stundum í Öskjuhlíð – ætli megi ekki segja að þetta sé uppáhalds útivistarsvæði okkar innan borgarmarkanna. Við förum þarna bæði gangandi og hjólandi. Það er frábært að sjá hvernig trjágróðurinn þarna dafnar – þegar ég var smástrákur og fór þarna var það ekki nema kjarr. Nú er þetta þéttur og fallegur skógur Lesa meira

Að útkljá málin á netinu

Að útkljá málin á netinu

Eyjan
08.12.2011

Hvernig dettur fólki í hug, í þessu fámenna landi, í þessu mikla nábýli, að ætla að fara gera út um alvarlegt sakamál á bloggi og spjallsíðum internetsins? Þetta hefur maður mátt horfa upp á síðustu daga – í ýmsum miður skemmtilegum  myndum. Að þetta skuli vera orðið aðalhitamál desembermánaðar segir sitt um hversu erfitt við Lesa meira

Jólabækur

Jólabækur

Eyjan
08.12.2011

Íslendingar eru mikil bókaþjóð, um það verður ekki deilt. Fjöldi titla sem kemur út hérna er ótrúlega mikill. Þetta breytist varla í bráð – nema að upp séu að vaxa kynslóðir sem kunna ekki að lesa sér til gagns og ánægju. Ég kannast ekki við að orðið „jólabækur“ sé til í öðru tungumáli. Á íslensku Lesa meira

Á leiðinni í frí

Á leiðinni í frí

Eyjan
08.12.2011

Það er mikið talað um hvað ríkisstjórnin sé sundurlaus. Alls kyns upphlaup setja mark sitt á líf hennar. En henni verður líka ágengt í sumu. Það má jafnvel telja það nokkuð afrek að koma í gegn fjárlögum á þessum tíma – og það nokkuð átakalaust. Það hefur verið furðu lítill hiti í umræðunni um fjárlögin Lesa meira

Borgað upp í Icesave

Borgað upp í Icesave

Eyjan
07.12.2011

Það er engin smá fjárhæð sem var greidd út úr þrotabúi Landsbankans í dag – 432 milljarðar króna. Og það er gert ráð fyrir að heimtur úr þrotabúinu dugi fyrir Icesave skuldinni. Þá er ljóst hversu fánýtt það væri ef höfðað væri dómsmál vegna þessa. Um hvað á dómsmálið að standa – þá einhliða ákvörðum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af