Bankaræði
EyjanAditya Chakrabortty skrifar í Guardian og segir David Cameron hafi talað um þjóðarhag eftir leiðtogafundinn í Brussel. En í rauninni sé hann að tala um hagsmuni bankanna í City. Hann spyr hvort hagur þeirra fari endilega saman við þjóðarhag?
Sérstakur saksóknari og markaðsmisnotkunin
EyjanKastljósið er að hefja umfjöllun um markaðsmisnotkun bankanna á árunum fyrir hrun. Af afbrotunum sem eru til rannsóknar er þetta líklega hið stærsta. Bankarnir beittu fjármunum sínum og afli til að hækka gengi sitt skipulega á hlutabréfamarkaði. Úr varð stærsta hlutabréfabóla sögunnar. Margir létu blekkjast af þessu, sumir stukku á vagninn og högnuðust, að minnsta Lesa meira
Ríkisstjórnin á bandi Nei-sinna?
EyjanÞað eru miklir umbrotatímar í Evrópusambandinu – við vitum ekki hvaða Evrópusamband kemur út úr þessum átökum. Hryggilegasta niðurstaðan væri sú að Evrópusambandið liðaðist í sundur – á tíma þess hefur verið fordæmalaus friður og velmegun í Evrópu. Því gæti verið teflt í tvísýnu ef ríkin fara hvert í sína áttina. Við vitum hvernig stjórnmálin Lesa meira
Innihald?
EyjanÞau eru nokkuð á einn veginn viðbrögðin sem framboð Guðmundar Steingrímssonar og Heiðu Kristínar Helgadóttur fær. Bæði í leiðara Morgunblaðsins og á vefnum Smugunni – sem er málgagn VG – er þeim borið á brýn innihaldsleysi. En þá má kannski velta fyrir sér hvort stjórnmálin séu svo innihaldsrík annars staðar. Á hægri vængnum aðhylltust menn Lesa meira
Stórum spurningum ósvarað
EyjanLíkt og oft hefur verið sagt á þessari síðu – þegar við erum annars vegar með land sem hefur lent í djúpri efnahagskreppu, þar sem kaupmáttur hefur skroppið saman, og hins vegar með ríkasta land í heimi og engin höft á flutningi milli landa, þá er óhjákvæmilegt að Íslendingar flytji til Noregs. Það var stundum Lesa meira
Skúli fógeti í stórum skóm
EyjanÍ gær voru liðin 300 ár frá fæðingu Skúla Magnússonar fógeta – hann fæddist 11. desember 1711. Þorsteinn Pálsson skrifaði um það í grein í Fréttablaðið að Skúli væri flestum gleymdur. Fólk þekkir hann líklega helst sem styttuna sem stendur þar sem stendur í garðinum á horni Aðalstrætis og Kirkjustrætis. Það er þó ekki mjög Lesa meira
ESB í mörgum lögum
EyjanÞað er merkileg staða sem er uppi í Evrópusambandinu eins og við Eiríkur Bergmann ræddum í Silfrinu í dag. Við horfum jafnvel fram á Evrópusamband í fjórum lögum: Evruríkin. Ríkin sem nota eigin gjaldmiðla en beygja sig undir nýjar samþykktir ESB. Bretland. EES-ríkin. Eins og Eiríkur sagði er einn dýpra á evrunni fyrir Íslendinga verði Lesa meira
Í dag
EyjanHreyfimynd um mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna með tónlist eftir Hjaltalín – í dag er dagur mannréttindayfirlýsingarinnar, alþjóðlegur dagur mannréttinda.
Hugað fólk í Rússlandi
EyjanSá sem kemur til Rússlands furðar sig á því hvað þjóðin er seinþreytt til vandræða. Manni koma í hug orð eins og sinnuleysi og doði. Já – og vodka. Það tekur langan tíma að laga sárin eftir kommúnistatímann – þegar hugarfarsspilling og lygar urðu norm í samfélaginu. En nú gengu Vladimír Pútín og klíkan sem Lesa meira
Að stilla geðið
EyjanÉg setti inn litla færslu á Facebook í dag um að maður væri í sálarháska í hvert sinn sem maður fer þangað inn. Vegna reiðinnar, upphrópananna og móðursýkinnar sem oft ræður ríkjum þar inni. Þetta er eins og að stíga inn í svart skammdegi. Upphaflega var Facebook eins og samkvæmisleikur, maður náði sambandi við gamla Lesa meira