fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025

Óflokkað

Parísarkvikmyndir eftir bandaríska meistara

Parísarkvikmyndir eftir bandaríska meistara

Eyjan
10.01.2012

Tveir stórmeistarar bandarískra kvikmynda gera myndir þar sem sögusviðið er París. Midnight in Paris er skemmtilegasta mynd Woodys Allen í háa herrans tíð – þægilega afslöppuð kómedía um mann sem fer til Parísar og lendir óvænt á tíma Hemingways, Fitzgeralds, Picassos og Gertrude Stein. Hugo er eftir Martin Scorsese. Hún byggir á barna- og unglingssögum Lesa meira

Húsnæðisverð hækkar

Húsnæðisverð hækkar

Eyjan
10.01.2012

Það eru merkileg tíðindi að fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu sé aftur á uppleið. Hækkunin á Íslandi er meiri en víðast hvar. Ástæðan getur verið sú að hér er heilmikið af íslenskum peningum í umferð sem er erfitt að finna not fyrir – hlutabréfamarkaður er nánast óvirkur og það eru gjaldeyrishöft sem valda því að ekki er Lesa meira

Flautað í tíma og ótíma

Flautað í tíma og ótíma

Eyjan
10.01.2012

Þegar ég leigði bíl í Bandaríkjunum var ég varaður við því að vera mikið að flauta í umferðinni. Mér var sagt að það gæti vakið óvænt og grimm viðbrögð. Ég hef komið í borgir í Bandaríkjunum þar sem hanga uppi skilti þar sem stendur að bannað sé að þeyta bílflautur. Hér á Íslandi eru bílstjórar Lesa meira

Arftaki Jóhönnu

Arftaki Jóhönnu

Eyjan
09.01.2012

Það er sagt að í Samfylkingunni standi yfir leit að formanni sem gæti tekið við af Jóhönnu og leitt flokkinn í næstu kosningum. En Jóhanna er kannski ekkert á förum. Hún þykir hins vegar vera einangruð í flokknum og sagt að það séu einkum þeir Hrannar B. Arnarsson og Steingrímur J. Sigfússon sem hún ráðfærir Lesa meira

„Fleiri hótel“

„Fleiri hótel“

Eyjan
09.01.2012

Á að byggja „fleiri hótel“ er spurt? Þá er verið að ræða umdeilda uppbyggingu við Ingólfstorg svokallað. Viðkvæmi punkturinn er tónlistarsalur í húsi sem nú er kallað Nasa,  ein eitt sinn hét Sjálfstæðishúsið og síðar Sigtún. Nasa er þannig nafn að maður getur varla tekið sér það í munn – og er ég þó enginn Lesa meira

Viðtalið við Jón F. Thoroddsen

Viðtalið við Jón F. Thoroddsen

Eyjan
09.01.2012

Hér er annað viðtal úr Silfrinu í gær. Þetta er Jón Fjörnir Thoroddsen, höfundur bókar um íslenska efnahagshrunið sem nú er komin út á ensku. Hann talar meðal annars um lífeyrissjóði, íslenska hlutabréfamarkaðinn og endurreisn hans.

Orkusala úr landi

Orkusala úr landi

Eyjan
09.01.2012

Það er kannski ekki alveg víst að við getum orðið jafn rík og Norðmenn. En hugmyndirnar sem Guðmundur Steingrímsson tæpti á í gær eru allrar athygli verðar, þetta er mál sem Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, hefur fjallað nokkuð um. Með því að leggja sæstreng fyrir raforku til Evrópu er hægt að selja orkuna á miklu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af