Fljótandi borgir sem sökkva
EyjanSjóslysið mikla undan ströndum Ítalíu er allt hið dularfyllsta. Virðist sem mannleg mistök hafi ráðið ferð – skipstjórinn kemur sér í land og ætlar að forða sér burt með leigubíl. Meðan ríkir ringulreið á skipinu og fjöldi farþega lokast inni í því. Skipið sekkur upp í landsteinum í þokkalegu veðri. Skip eins og þetta eru Lesa meira
Viðtalið við Þorvald
EyjanHér er viðtalið við Þorvald Gylfason prófessor úr Silfri Egils á sunnudaginn. Við ræddum meðal annars bankana, endurreisn fjármálakerfisins, stöðu íslenskra heimila, stjórnarskrárbreytingar og forsetakjör. Lára Hanna setti viðtalið á YouTube.
Enn eitt upphlaupið
EyjanÞað gæti verið rétt sem Björn Valur sagði í Silfrinu að stefni í mikil pólitísk átök í vikunni. Nú ætlar Ögmundur Jónasson að greiða atkvæði með því að landsdómsmálið gegn Geir Haarde verði fellt niður. Það er ekki ólíklegt að fylgismenn hans, Guðfríður Lilja og Jón Bjarnason greiði atkvæði eins og hann. Innan Samfylkingarinnar er Lesa meira
Norsk skýrsla um EES – og staða Íslands
EyjanNorðmenn eru í svipaðri stöðu og við varðandi EES samstarfið. Þeir eru þó allmiklu fjölmennari þjóð og geta stundað miklu meiri lobbýisma í Brussel. Þannig geta þeir reynt að hafa áhrif á mál er falla undir EES samningin og varða norska hagsmuni. Ný skýrsla sem norska ríkisstjórnin hefur látið gera sýnir að Norðmenn hafa á Lesa meira
Steini
EyjanLátinn er öndvegismaðurinn og hinn frábæri íþróttamaður Sigursteinn Gíslason. Hann er einn sigursælasti fótboltamaður Íslandssögunnar, ég held að enginn hafi orðið Íslandsmeistari oftar en hann – fyrst með ÍA og síðar með KR. Hann varð aðeins 43 ára, háði harða baráttu við krabbamein og þurfti að lúta í lægra haldi fyrir vágestinum. Steini er mörgum Lesa meira
Íslenska eldhúsið og alþjóðlegir straumar
EyjanEitt af því sem er sérstakt við Ísland er að við eigum mjög fábreytta matarmenningu. Þjóðin hokraði hér við þröngan kost og afar fábrotið mataræði. Sama og allt sem hefur bæst við íslenska eldhúsið síðan þá er komið frá útlöndum. Við tókum yfir danska eldhúsið nánast í heilu lagi, sósurnar, brauðmetið, drykkjarvörurnar, fyrir utan kók Lesa meira
Snekkja til að gleðja drottningu
EyjanMichael Gove, menntamálaráðherra í Bretlandi, þykir ekki sá skarpasti í þarlendri pólitík. Gove leggur til í bréfi til bresku stjórnarinnar að haldið verði upp á sextíu ára valdaafmæli Elísabetar drottningar með því að kaupa handa henni nýja snekkju. Hann vill að snekkjan verði gjöf þjóðarinnar til drottningarinnar – þakklætisvottur. Bretadrottning er einhver ríkasta kona í Lesa meira
Ábyrgð framleiðenda
EyjanÞað er rétt hjá Gísla Tryggvasyni, talsmanni neytenda, að ábyrgðin á því að nota iðaðarsalt í matvæli liggur mest hjá framleiðendunum sjálfum. Maður á kannski ekki von á svo góðu frá stórfyrirtækjum – þar sem er í raun verksmiðjuframleiðsla á mat. En þarna eru innan um fyrirtæki, veitingastaðir og bakarí sem gefa sig út fyrir Lesa meira
Vettvangur dagsins
EyjanHér er fyrsti hluti Silfurs Egils frá því í gær. Lára Hanna setti þetta á YouTube. Hér er rætt um Vaðlaheiðargöng, saltmálið mikla, brjóstapúða og slælega frammistöðu eftirlitsstofnana, landsdómsmálið á hendur Geir Haarde og forsetakosningar:
Átök framundan vegna Geirs
EyjanBjörn Valur Gíslason spáði viðburðaríkri viku í pólitík í Silfri Egils í dag. Það er titringur meðal alþingismanna vegna tillögu Sjálfstæðisflokksins um að fella niður ákæruna á hendur Geir H. Haarde. Tillagan verður tekin fyrir á föstudag og Björn Valur taldi að alls kyns undirferli væru í gangi vegna þessa. Þór Saari upplýsti að Hreyfingin Lesa meira
