fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025

Óflokkað

Sigmundur Davíð: Evróvisjón og borgarskipulag

Sigmundur Davíð: Evróvisjón og borgarskipulag

Eyjan
11.02.2012

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, skrifar athyglisverðan pistil um Aserbaidjan, Evróvisjón og borgarskipulag – með skírskotun hingað heim í Skuggahverfið. Það er margt umhugsunarvert í því sem Sigmundur skrifar um skipulagsmál, ég held að grein sem hann skrifaði um Kvosina nýskeð hafi farið framhjá flestum, en hún kallaðist á við grein sem Helgi Thóroddsen arkitekt Lesa meira

Kaldhæðni

Kaldhæðni

Eyjan
10.02.2012

Kaldhæði örlaganna – ef helsta fórnarlamb hrunsins, í pólitísku tilliti, verða Vinstri grænir. Komu inn í ríkisstjórn eftir hrun – þurrkast út á einu kjörtímabili?

Uppnám vinstra megin

Uppnám vinstra megin

Eyjan
10.02.2012

Greining mín á pólitíkinni frá því í gær er staðfest í skoðanakönnun sem birtist í Fréttablaðinu í morgun. Ný framboð bítast aðallega um fylgið á vinstri vængnum en lítt er hróflað við fylgi Sjálfstæðisflokksins. Það mælist 35 prósent – sem þýðir reyndar engan stórsigur fyrir Sjálfstæðisflokkinn, en að þeir myndu samt stefna í að vera Lesa meira

Margklofinn vinstri vængur

Margklofinn vinstri vængur

Eyjan
09.02.2012

Innan Samfylkingarinnar fer fram leit að formanni sem gæti skákað Jóhönnu og leitt flokkinn í kosningum, Jóhanna segist vilja starfa þangað til hún verður hundrað ára, en flokksfélögum hennar líst ekki vel á það. Upp til hópa óttast þeir að fara í kosningar undir forystu hennar. Eitt mögulegt formannsefni stimplaði sig út nú í vikunni, Lesa meira

Æsir

Æsir

Eyjan
09.02.2012

Deilt er um þátttöku Íslendinga í Evróvisjónkeppninni í Aserbaidjan. Ekki virðist vera ýkja mikið um þetta rætt á Norðurlöndum. En til er sú kenning að við séum einmitt ættuð frá Aserbaidjan – og séum þannig Aserar. Eða Æsir. Illugi fjallaði um þetta í pistli eftir Evróvisjónkeppnina síðasta vor. Á sama tíma skrifaði ég litla grein Lesa meira

Silfrið: Stóri spítalinn

Silfrið: Stóri spítalinn

Eyjan
09.02.2012

Hér er efni úr Silfrinu síðasta sunnudag. Guðjón Baldursson læknir og alþingismennirnir Ólína Þorvarðardóttir og Illugi Gunnarsson ræða um nýbyggingu Landspítala við Hringbraut.  

Handan laga og siðferðis

Handan laga og siðferðis

Eyjan
08.02.2012

Grein sem Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi fréttamaður, skrifaði í Fréttablaðið fyrr í vikunni vakti nokkuð umtal. Ég hef áður vikið að henni hér á vefnum. Hún vísar til rannsóknar sérstaks saksóknara og segist eiga erfitt með að trúa að fólk með glæpahneigð sé fleira á Íslandi í öðrum löndum – að varla hafi fjöldi glæpamanna skyndilega Lesa meira

Óþörf málsókn

Óþörf málsókn

Eyjan
08.02.2012

Björn Bjarnason hefur lengi verið einn harðasti andstæðingur Baugsfeðga. Má jafnvel segja að hann hafi haft þá á heilanum. En þeir hafa líka svarað í sömu mynt. Jóhannes birti auglýsingar í blöðunum fyrir kosningarnar 2007 og hvatti fólk til að kjósa ekki Björn. Reyndar segja sumir að það hafi virkað þveröfugt. En það verður að Lesa meira

Margar Samstöður

Margar Samstöður

Eyjan
08.02.2012

Ef maður slær orðinu „samstaða“ inn í leitarvél koma upp ýmis svör. Þarna er Samstaða – bandalag grasrótarhópa. Þarna er stéttarfélag sem nefnist Samstaða. Þarna eru samtök sem nefna sig Samstaða þjóðar. Svo er það Samstaða þjóðar gegn Icesave. Og Samstaða – pólskt samband verkalýðsfélaga. Jú og svo er það Samstaða Lilju Mósesdóttur og Samstaða Lesa meira

Lítil prinsíppfesta

Lítil prinsíppfesta

Eyjan
08.02.2012

Það er komin upp krafa um að Ísland taki ekki þátt í Evróvisjón-úrslitakeppninni í Aserbaidjan. Ástæða er mannréttindabrot – fólk er sagt rekið úr húsum sínum svo hægt sé að byggja tónleikahöll í Bakú. Það hefur svosem lengi verið vitað að Aserbaidjan er ekkert sérstakt lýðræðisríki. Stjórnarandstæðingar eru fangelsaðir, það er ritskoðun í gildi, stjórnarherrar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af