Við hverju bjuggust menn?
EyjanLandsdómsmálið gegn Geir Haarde fór nokkurn veginn eins og ég bjóst við, hann er þó sakfelldur fyrir einn ákærulið – að boða ekki til ríkisstjórnarfunda. Það er kveðið á um þessa landsdómsleið í lögum – og það ber að árétta að þeim hefur ekki verið breytt þótt mörg tækifæri hafi verið til. En hún hefur Lesa meira
Björguðu konur Íslandi?
EyjanBlaðamaðurinn og rithöfundurinn John Carlin skrifar í The Independent og segir að bylting hafi orðið á Íslandi – konurnar hafi tekið yfir og komið landinu á lappirnar eftir að karlarnir settu allt í þrot. Í greininni fjallar Carlin sérstaklega um Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra, Birnu Einarsdóttur bankastjóra og Katrínu Jakobsdóttur menntamálaráðherra. Carlin er þekktastur fyrir bókina Lesa meira
Sýkna?
EyjanMaður ætti kannski ekki að spá, en ég ætla samt að gera það. Nefnilega því að Geir Haarde verði sýknaður fyrir Landsdómi í dag.
Sarkozy í vondri stöðu
EyjanÞað verða hinn frekar litlausi Francois Hollande og Nicolas Sarkozy forseti sem keppa í seinni umferð frönsku forsetakosninganna. Í raun er merkilegt að sjá hvernig atkvæðin dreifast, það er enginn sem tekur afgerandi forystu. Sarkozy er mjög óvinsæll og fær ekki nema 27,1 prósent. Það er afhroð fyrir sitjandi forseta og skilaboð um að Frakkland Lesa meira
Flottir 10CC
EyjanEr eitthvert vit í að flytja inn poppara sem voru vinsælir einu sinni – mega sjálfsagt sjá fífil sinn fegurri – og gera varla annað en að spila gömlu lögin sín? Það er ekkert afdráttarlaust svar við þessu, en ef marka má tónleika 10CC í gærkvöldi er óhætt að segja já. 10CC var einstök hljómsveit Lesa meira
Forsetinn og þingræðið
EyjanÞað hefur margoft verið bent á það á þessari síðu að þær reglur sem gilda um forsetaembættið eru í algjörum graut. Forseti hefur í raun sjálfdæmi um það hvernig hann sinnir stöfum sínum – hvort hann vill beita sér úti á hinum pólitíska vettvangi eða vera nokkurs konar táknmynd. Kjósendur eru líka mjög óvissir um Lesa meira
Kynlegar kommúnistahreyfingar
EyjanAri Trausti Guðmundsson forsetaframbjóðandi hefur ekki verið þekktur fyrir pólitísk afskipti síðan snemma á áttunda áratugnum þegar hann var formaður Einingarsamtaka kommúnista (maxistanna-lenínistanna) – sem gengu undir skammstöfuninni EIK(ml). EIK(ml) voru samtök maóista – þau horfðu til Kína, ólíkt trotskíistum sem störfuðu í Fylkingunni. Þar var meðal annars innanborðs Már Guðmundsson seðlabankastjóri, en aðstoðarseðlabankastjórinn Arnór Lesa meira
Ekki velkomnir í Kerið
EyjanÓskar Magnússon lögfræðingur er framkvæmdastjóri Morgunblaðsis. Hann er líka forsvarsmaður Kerfélagsins – sem meinaði Wan Jiabao, forsætisráðherra Kína, að skoða þessa náttúruperlu. Í umfjöllun Fréttablaðsins segir að Óskar hafi nefnt tvær ástæður fyrir þessari ákvörðun: „Önnur sé sú að þeir séu ekki hrifnir af stefnu kínverskra og íslenskra stjórnvalda og hin sé að stórar hópaferðir Lesa meira
Dómstólaleiðin – varla svo óvænt
EyjanEitt af því sem var vitað þegar Icesave var fellt í annað sinn var að nú væru samningaviðræður ekki í boði lengur. Það yrði líklega farin svokölluð „dómstólaleið“. Reyndar var mikið viðkvæði á tíma Icesave-deilanna að segja: „Af hverju ekki dómstólaleiðina?“ Það voru semsagt margir sem töldu réttast og best að málið færi fyrir þar Lesa meira
Frábær La Bohème
EyjanÉg hef séð margar uppfærslur af La Bohème, en sýning Íslensku óperunnar í Hörpu er ein sú besta – ef ekki sú allrabesta. Þetta helgast af ýmsu, einstaklega góðum og samstilltum leikhóp, glæsilegu sjónarspili sem tekst að setja upp í þessu rými – sem þó er ekki óperuhús – krafti og innileika sem ríkir í Lesa meira
