fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025

Óflokkað

DV og forsetakosningarnar

DV og forsetakosningarnar

Eyjan
25.06.2012

Líklega hefur enginn fjölmiðill á Íslandi skrifað fleiri og harðari gagnrýnisgreinar um Ólaf Ragnar Grímsson en DV. Svo þegar fréttastjóri blaðsins skrifar grein þar sem hann vekur athygli á furðulegum hlutum í kosningabaráttunni er blaðið allt í einu sagt vera komið í lið með Ólafi Ragnari og látið líta út eins og þetta sé eitthvert Lesa meira

Lopi og band

Lopi og band

Eyjan
24.06.2012

Það er mikill ákafi í þingmanninum Ásmundi Einari Daðasyni sem hefur áhyggjur af stöðu íslensku lopapeysunnar. Ásmundur Einar vill að sett verði lög um að lopapeysur verði prjónaðar á Íslandi. Það vill reyndar svo til að flestir aðilar sem stóðu í svona framleiðslu eru farnir á hausinn, en hins vegar dafna ágætlega lítil fyrirtæki sem Lesa meira

Forsetaembættið og þjóðaratkvæðagreiðslur

Forsetaembættið og þjóðaratkvæðagreiðslur

Eyjan
23.06.2012

Einhver mesta lýðræðisyfirsjón seinni tíma á Íslandi var að senda EES samninginn ekki í þjóðaratkvæði. Í EES samningnum felst mikið fullveldisafsal – og hugsanlega brot á stjórnarskrá. Það er jafnvel hugsanlegt að í því skrefi að fara úr EES inn í ESB fælist minna afsal fullveldis en í EES samningnum. EES samningnum hefði því skilyrðislaust Lesa meira

Smávinir fagrir

Smávinir fagrir

Eyjan
21.06.2012

Við ókum upp undir Langjökul og þar mátti sjá mestu undur í íslenskri náttúru. Þessi skringilegu litlu blóm sem vaxa upp úr auðninni.

Exista og sparisjóðirnir

Exista og sparisjóðirnir

Eyjan
20.06.2012

Exista er einhver stærsta svikamylla sem hefur verið til á Íslandi. Eins og Már Wolfgang Mixa bendir á hafði Sparisjóður Keflavíkur fjárfest svo mikið í Exista að hann þoldi í raun sáralitla lækkun á bréfum í félaginu, hvað þá að þau þurrkuðust út. Þeir voru fleiri sparisjóðirnir sem settu allt sitt í Exista og lífeyrissjóðir Lesa meira

Ótrúleg Hallgrímskirkja

Ótrúleg Hallgrímskirkja

Eyjan
19.06.2012

Þekktur arkitekt skensaði mig á götu um daginn eftir að ég hafði sagt að mér þætti Hallgrímskirkja falleg bygging. Það eru þó einhverjir sem eru sammála mér, því í danska blaðinu Politiken er hún nefnd í hópi tíu „ótrúlegra“ kirkjubygginga sem er upplifun að skoða.  

Sjötugur Bítill

Sjötugur Bítill

Eyjan
18.06.2012

Þegar ég var strákur var einhver dýrmætasta eign mín bók sem hét The Beatles – Illustrated Lyrics. Mamma keypti bókina í London og gaf mér. Þetta var hefti með textum Bítlanna – myndskreytt af þekktum listamönnum. Margar myndirnar voru sérlega fallegar, aðrar mjög sniðugar – flestar eru þær greiptar í vitund mína. Ég get nánast Lesa meira

Leim afsökun

Leim afsökun

Eyjan
17.06.2012

Það er hægt að koma með tal um að ekkert traust sé milli stjórnar og stjórnarandstöðu – og það sé ástæðan fyrir því að þinglok dragast. Þetta er samt það sem heitir á vondu máli leim afsökun. Eftir öskurkeppnina og málþófið á þinginu í vetur er sjálfsagt ekki mikið traust. En staðreyndin er samt sú Lesa meira

Miðsumarmúsík í Hörpu

Miðsumarmúsík í Hörpu

Eyjan
14.06.2012

Ég hef skrifað að tónlistarhúsið Harpa hafi breyst úr tákni fyrir hrun í tákn fyrir endurreisn. Fjölbreytni tónlistarlífsins í kringum húsið er ævintýraleg. Í kjölfar stórviðburða á Listahátíð og tónleika Elvis Costello kemur tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music sem Víkingur Heiðar Ólafsson stendur fyrir. Þetta er kammermúsíkhátíð með íslenskum flytjendum, en efnisskráin er fjölbreytt og skemmtileg: Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af