fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025

Óflokkað

Makríllinn og ofveiðin

Makríllinn og ofveiðin

Eyjan
09.07.2012

Árni Þór Sigurðsson alþingismaður skrifar skynsamlega grein um makríldeiluna á heimasíðu sína. Árni vekur athygli á því að deilan um makrílinn snýst ekki um íslensku landhelgina, heldur er þetta í ætt við aðrar deilur þar sem er tekist á um flökkustofna. Og eins og Árni bendir á er nú gengdarlaus ofveiði úr stofninum – eins Lesa meira

Grænland, olían og málmarnir

Grænland, olían og málmarnir

Eyjan
09.07.2012

Það er merkilegt þegar svæði sem áður voru nánast óbyggileg verða feiki verðmæt vegna breyttrar tækni og atvinnuhátta. Svoleiðis er farið um Grænland. Talsverðar olíulindir virðast vera á grænlenska landgrunninu, en ennþá meiri slægur kann að vera í námagreftri. Grænlendingar eru ekki nema 50 þúsund, þeir búa í risastóru landi sem er fullt af ís. Lesa meira

Pólitískur vetur Samfylkingarinnar

Pólitískur vetur Samfylkingarinnar

Eyjan
08.07.2012

Næsti pólitíski vetur verður langur og erfiður mörgum. Það er greint frá því á Vísi í dag Samfylkingin ætli að hafa prófkjör í október eða nóvember. Það er reyndar furðu snemma – því kosningar eru ekki fyrr en seinni partinn í apríl. Líklega mun þetta fyrirkomulag gagnast sitjandi þingmönnum, utanaðkomandi eiga erfiðara með að leggja Lesa meira

Stofnanir

Stofnanir

Eyjan
07.07.2012

Birgir segir að ekki sé tími fyrir nýjar stofnanir. En stundum getur verið ódýrara að hafa góðar stofnanir en engar. Eða hvað ætli hafi kostað þjóðina að leggja niður Þjóðhagsstofnun? Við vitum það auðvitað ekki, en talan gæti skipt hundruðum milljarða króna.

Bestu landslið allra tíma

Bestu landslið allra tíma

Eyjan
02.07.2012

Spænska landsliðið bauð upp á ótrúlega sýningu í úrslitaleik Evrópukeppninnar í gær. Þeir gjörsigruðu hið frábæra lið Ítalíu. Spænska liðið er nú komið í hóp bestu fótboltalandsliða allra tíma. Fer auðveldlega inn á topp fimm. Margir hafa talið að besta fótboltaliðið sé Brasilía árið 1970, þá var Péle besti leikmaður veraldarinnar og liðið vann heimsmeistarakeppnina. Lesa meira

Beðið eftir að 2008 komi aftur

Beðið eftir að 2008 komi aftur

Eyjan
30.06.2012

Kreppur eru af ýmsu tagi – og sú sem höfum verið að upplifa er eins sú skæðasta. Miðað við tapið er Ísland að komast furðu vel út úr kreppunni, flestöllum ber saman um það. Slæmar efnahagshorfur í Evrópu geta þó ógnað batanum. En hér er kominn góður hagvöxtur og svo virðist verða áfram næstu árin. Lesa meira

Hálfgildings kóngur (eða drottning)

Hálfgildings kóngur (eða drottning)

Eyjan
28.06.2012

Þóra Arnórsdóttir gerir að umtalsefni að Ólafi Ragnari Grímssyni sé tamt um að tala um sig í þriðju persónu. Þetta er nokkuð sem ég hef margoft vakið athygli á, en ég hef ekki orðið var við að aðrir hafi tekið það upp. Ólafur segir gjarnan „forseti“ eða „forsetinn“ þegar hann talar um sjálfan sig. Stundum Lesa meira

Búin kreppa?

Búin kreppa?

Eyjan
28.06.2012

Vilhjálmur Egilsson segir að kreppan sé búin. Hann hefur reyndar áður talað um að ekki væri hægt að komast út úr kreppunni með núverandi stefnu stjórnvalda, skattahækkunum og engri stóriðju. En við  þurfum ekki að hengja okkur í það. Auðvitað vonar maður að Vilhjálmur hafi rétt fyrir sér. En þótt kaupmáttur aukist pínulítið fer það Lesa meira

Nerdrum

Nerdrum

Eyjan
27.06.2012

Odd Nerdrum bjó um tíma í Reykjavík, í gamla borgarbókasafninu við Þingholtsstræti – húsi sem nú er í skelfilegri niðurníðslu. Hann sagðist vera flóttamaður frá Noregi – honum lynti ekki við listaelítuna þar sem fannst púkalegt að mála eins og hann og kannski áttu skattamál einhvern þátt í þessu líka. Því Nerdrum seldi málverk fyrir Lesa meira

Hverfandi norður

Hverfandi norður

Eyjan
25.06.2012

The Economist birtir forsíðugrein um The Vanishing North, norðrið sem er að hverfa. Greinin fjallar um heimskautaísinn sem bráðnar ört og sóknina í auðlindir sem leynast undir honum. Blaðið segir að Norður-Íshafið hlýni tvöfalt hraðar en aðrir staðir á jörðinni. Blaðið segir að mikið sé í húfi fyrir þjóðirnar í kringum heimskautið – Ísland er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Góð tíðindi af Orra