fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025

Óflokkað

Bón um efnislega umræðu í þinginu

Bón um efnislega umræðu í þinginu

Eyjan
10.10.2012

Það er vel til fundið hjá Sjálfstæðismönnum að biðja um efnislega umræðu um tillögur Stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá í næstu viku. Þjóðaratkvæðagreiðslan er laugardaginn 20. október. Sjálfstæðismenn vilja umræður í einn dag, en í raun ættu þeir að vera fleiri. Best væri að taka vikuna undir þetta. Þá geta menn rætt fram og til baka Lesa meira

Nýja bókin hennar Sigurveigar

Nýja bókin hennar Sigurveigar

Eyjan
10.10.2012

Mér er málið skylt – hér er ný bók eftir Sigurveigu Káradóttur. Nefnist Súpur allt árið – sjálfstætt framhald af Sultum allt árið. Hvað  verður næst? Einhver stakk upp á Sætmeti allt árið. En það er ekki hollt fyrir mig. Salöt? Sykurlaust? En semsagt, bókin er hérna, hún er með frábærum uppskriftum og stórglæsilegum myndum Lesa meira

VG og uppgjör við ESB

VG og uppgjör við ESB

Eyjan
10.10.2012

Það er greinilegt að heitustu andstæðingum ríkisstjórnarinnar og aðildar að ESB er mjög áfram um að knýja fram ESB uppgjör innan Vinstri grænna – fyrir kosningar. Þetta má glöggt sjá í Morgunblaðinu. Stundum er nánast eins og þeir séu að gera þetta af umhyggju fyrir VG. Maður verður var við ákveðna taugaveiklun vegna þessa innan Lesa meira

Framfarir

Framfarir

Eyjan
24.09.2012

Þegar öllu er á botninn hvolft er þetta kannski stærsta frétt ársins. Bóluefni gegn malaríu.

Fækkun ráðuneyta – gamalt mál margra flokka

Fækkun ráðuneyta – gamalt mál margra flokka

Eyjan
30.08.2012

Fækkun ráðuneyta hefur lengi verið á döfinni á Íslandi. Ráðuneytin hafa þótt of smá og veikburða. Sum hafa verið alltof höll undir sérhagsmunahópa. Á ríkisráðsfundi í dag verður gengið frá því að ráðherrar verði átta talsins – oft hafa þeir verið tólf, það hefur sjaldnast helgast af nauðsyn heldur er fjöldinn tilkominn vegna þessa að Lesa meira

Friðrik: Ósjálfbærar peningaeignir og löngu ónýt króna

Friðrik: Ósjálfbærar peningaeignir og löngu ónýt króna

Eyjan
19.08.2012

Friðrik Jónsson, hagfræðingur hjá Alþjóðabankanum, skrifar grein í Fréttablaðið í gær sem hann nefnir Eignavandann. Greinin bendir á veikleikana í íslenska efnahagsbatanum og gallana við þá leið að ábyrgjast allar innistæður í bönkum á meðan skuldarar þurftu að taka á sig þungar byrðar. Greininni líkur á svofelldum orðum: „En tíminn er líkast til að renna Lesa meira

Öfug leið til að berjast gegn vændi?

Öfug leið til að berjast gegn vændi?

Eyjan
13.08.2012

Við erum líklega flest þannig að okkur þykir vændi ógeðfellt – og sorglegt. Þess vegna er líka auðvelt að skera upp herör gegn vændi, kannski með vanhugsuðum hætti. Vísir birtir viðtal við Pye Jakobsson, sem er í hagsmunasamtökum fólks sem stundar vændi í Finnlandi og Svíþjóð. Hún færir ansi sterk rök fyrir því að sænska Lesa meira

Wow – vonandi verður framhald á

Wow – vonandi verður framhald á

Eyjan
07.08.2012

Wowair hefur hrist rækilega upp í íslenska ferðamarkaðnum með ódýrum flugferðum. Ég hef tvívegis flogið með Wow í sumar, til og frá Berlín – það var ágætt í bæði skiptin, flugvélarnar voru á réttum tíma, vélarnar eru í góðu lagi og viðmót áhafnarinnar er gott. Wow dregur talsvert saman seglin í vetur – maður hlýtur Lesa meira

Fjölbreytt efni

Fjölbreytt efni

Eyjan
05.08.2012

Ég hef skrifað á internetið síðan í febrúar 2000. Þetta eru meira en tólf ár. Ég hef skrifað pistla um allt milli himins og jarðar – hvaðeina sem mér dettur í hug eða er að fást við þá stundina. Ég held að minnihluti pistlanna sem ég hef birt fjalli um íslenska pólitík. Ég hef skrifað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Elmar fékk þungan dóm