Gamli Fjalakötturinn – og Grjótaþorpið
EyjanÞessi mynd er af vefnum 101Reykjavík og sýnir Aðalstræti á sjötta áratugnum, það er byrjað að byggja Moggahöllina – sem aldrei skyldi verið hafa. Við sjáum glöggt hvernig Fjalakötturinn leit út. Í honum var elsta kvikmyndahús Íslands og var þá nefnt Reykjavíkur Biografitheater. Húsið hét annars Breiðfjörðshús, eftir Valgarði Ö. Breiðfjörð. Það var rautt á Lesa meira
Þjóðarheimilið
EyjanÁrni Páll Árnason talaði um „þjóðarheimilið“ í ræðu á landsfundi Samfylkingarinnar í dag. Líklega kannast fæstir við þetta hugtak, ég hef meira að segja séð á Facebook að sumum þykir þetta hallærislegt. Þetta er komið frá Svíþjóð, frá krötunum þar. Þjóðarheimilið, eða folkhemmet, var blönduð leið milli sósíalisma og kapítalisma, sátt sem átti að ná Lesa meira
Silfrið á morgun
EyjanFemínistarnir Drífa Snædal, Sóley Tómasdóttir og Katín Anna Guðmundsdóttir verða gestir í Silfri Egils á morgun. Af öðrum gestum í þættinum má nefna Agnesi Bragadóttir blaðamann, Ólaf Þ. Stephensen ritstjóra, Andrés Magnússon blaðamann og Jóhann Hauksson útvarpsmann.
Tunglferðir og pitsur
EyjanLemúrinn segir frá því hvers vegna geimferðir í Appoloáætlun Bandaríkjamanna voru ekki settar á svið. Það er ein af lífsseigari samsæriskenningum seinni tíma að þetta hafi allt verið gert í stúdíói. Með fréttinni er forsíða Vikunnar frá árinu 1969. Þar má sjá Neil Armstrong geimfara við iðju sem var nánast eins framandleg á Íslandi þessara Lesa meira
Ögmundur og klámið
EyjanFyrir kosningar árið 2007 nefndi Steingrímur J. Sigfússon orðið netlögreglu. Hann þurfti að eyða miklum tíma í kosningabaráttunni til að skýra út hvað hann átti við, hefði sjálfsagt viljað vera laus við það. Nú eru að renna upp kosningar árið 2013 og boðað er frumvarp Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra gegn klámi á internetinu. Maður finnur strax Lesa meira
Silfrið í dag
EyjanViðskiptaráðherrann ungi, Björgvin G. Sigurðsson verður gestur í Silfri Egils í dag. Björgvin. Yfirlýsingar Björgvins um rétt neytenda og afnám stimpilgjalda- og vörugjalda vöktu mikla athygli í vikunni. Athyglin beinist líka að honum nú þegar bankar eru að fara að skrá hlutafé sitt í evrum og umræða um Evrópusambandsaðild virðist vera að komast á fulla Lesa meira
Aðildarviðræður fjara út
EyjanAðildarviðræðurnar við ESB eru byrjaðar að fjara út. Það bendir til þess að Samfylkingin hafi áttað sig á því hver er hinn pólitíski veruleiki á Íslandi. Fram að alþingiskosningunum í apríl verða ekki opnaðir neinir nýir samningskaflar og farið verður hægt í vinnu við þá sem þegar hafa verið opnaðir. Þetta er gert til að Lesa meira
Ráðgátan um lok byggðarinnar á Grænlandi
EyjanEin áhugaverðasta ráðgátan í sögu norðurhvels er hvað varð um norrænu mennina sem byggðu Grænland frá því fyrir 1000, en hurfu svo um miðja 15du öld. Það var ýmislegt sem hrjáði þetta fólk, veðrátta versnaði þegar árin liðu – í grein á vef ABC sjónvarpsstöðvarinnar er vitnað í rannsóknir danskra og kanadískra vísindamanna sem sem Lesa meira
Silfrið á sunnudag
EyjanMeðal gesta í Silfri Egils á sunnudag eru Njörður P. Njarðvík prófessor, Torben Friðriksson fyrrverandi ríkisbókari, Lilja Mósesdóttir hagfræðingur, Þórður B. Sigurðsson úr hópi fólks sem stendur að stofnun svonefndra Hagsmunasamtaka heimila, Hörður Torfason, Jakobína Ólafsdóttir, Björg Eva Erlendsdóttir, Vilhjálmur Bjarnason, Herbert Sveinbjörnsson og Einar Baldursson sálfræðingur sem starfað hefur í Danmörku í marga áratugi.
Perlugarnið bláa
EyjanVilhjálmur Þorsteinsson skrifar grein hér á Eyjuna þar sem hann útskýrir eðli og störf ríkissráðs og reglur þar um. Meðal annars að ráðherrar skuli bera fram tillögur sínar allravirðingarfyllst – saumaðar í blátt perlugarn.
