fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025

Óflokkað

Af hverju getum við ekki verið eins og Þjóðverjar?

Af hverju getum við ekki verið eins og Þjóðverjar?

Eyjan
08.05.2013

Íhaldsmenn í Bretlandi eru verulega farnir að ókyrrast vegna stórsóknar Sjálfstæðisflokks Nigels Farage, Ukip. Þeir láta eins og þetta snúist allt um Evrópusambandið, en það er ekki raunin. Þetta snýst líka um innflytjendamál, um hjónabönd samkynhneigðra, um frjálslyndi – það er minnst frjálslyndi hluti Breta sem velur Ukip. Kjósendur fara líka frá Verkamannaflokknum þangað yfir. Lesa meira

Norðrið

Norðrið

Eyjan
06.03.2013

Lesandi síðunnar sendi þessar línur. — — — Ég hef skoðað umræðuna um siglingaleiðir um Norðurskaut, en hér á Íslandi virðist mikill spenningur fyrir því að við munum senn fá bullandi bisness vegna þess að NA-leiðin opnist brátt. En þegar málið er skoðað er satt að segja afar ólíklegt að þar verði einhver skipaumferð að Lesa meira

Kirkjur, Mazen, Útlagi og Klaustrið á Skriðu

Kirkjur, Mazen, Útlagi og Klaustrið á Skriðu

Eyjan
05.03.2013

Í Kiljunni á miðvikudagskvöld höldum við áfram umfjöllun um bókaflokkinn Kirkjur Íslands. Að þessu sinni skoðum við tvö verk eftir Guðjón Samúelsson, Landakotskirkju og Laugarneskirkju. Leiðsögumaður okkar er Pétur H. Ármansson arkitekt. Kirkjurnar eru mjög ólíkar, Landakotskirkja í gotneskum stíl, með þjóðlegu ívafi, steinsteypt sem þótti mjög óvenjulegt. Laugarneskirkja í fúnkísstíl. En báðar kirkjurnar standa Lesa meira

Enginn þarf að standa við neitt…

Enginn þarf að standa við neitt…

Eyjan
27.02.2013

Það er spurning hvort ekki sé best að lofa sem minnstu fyrir kosningar. Beppe Grillo sem vann stórsigur í kosningunum á Ítalíu lofaði eiginlega ekki neinu. Það gerði heldur ekki Jón Gnarr í Reykjavík, hann sagði bara einhverja vitleysu. En svo má hafa kosningaloforðin einföld, eins og hjá Berlusconi sem lofaði að borga fólki úr Lesa meira

Fylgi leitar frá D og S – B í mikilli uppsveiflu

Fylgi leitar frá D og S – B í mikilli uppsveiflu

Eyjan
26.02.2013

Skoðanakönnun MMR sem birtist í dag er gerð áður en Sjálfstæðismenn héldu landsfund sinn og sömuleiðis Vinstri grænir. Það er fyrirvarinn sem má gera við hana. En þrátt fyrir það sýnir hún glögga tilhneigingu. Framsóknarmenn eru að taka mikið fylgi frá Sjálfstæðisflokknum. Eins og staðan er núna lítur út fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn eigi alls engan Lesa meira

Silfur sunnudagsins

Silfur sunnudagsins

Eyjan
24.02.2013

Hér er fyrri hluti Silfurs Egils frá því á sunnudag. Þarna má sjá Jóhönnu Vigdísi Hjaltadóttur, Styrmi Gunnarsson, Sighvat Björgvinsson, Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur, Sigurð Þ. Ragnarsson, Vilhjálm Birgisson og Guðmund Gunnarsson. Lára Hanna setti efnið á þetta form.  

Eftir landsfundinn

Eftir landsfundinn

Eyjan
24.02.2013

Samþykktir á landsfundi Sjálfstæðisflokksins gætu verið ávísun á meiri ófrið í samfélaginu þrátt fyrir að menn telji að verði friðvænlegra eftir brotthvarf Davíðs. En það fer auðvitað eftir því hvað ný forysta flokksins gerir með ályktanirnar – það væri svosem ekki alveg nýtt að ekki sé farið nákvæmlega eftir því sem landsfundur segir. Annars vegar Lesa meira

Íbúð á 4 milljarða króna

Íbúð á 4 milljarða króna

Eyjan
18.02.2013

Nú er tíu þúsund króna seðill að koma í umferð, með mynd af lóunni. Greyið hún. Tíu þúsund króna seðlar hafa ekki áður verið til á Íslandi. Það var alveg undir myntbreytingu árið 1980 – þá voru fjarlægð tvö núll –  að gefinn var út 5000 króna seðill með mynd af Einari Benediktssyni. Peningar voru Lesa meira

Læknir: Langvarandi óábyrg stjórn heilbrigðismála

Læknir: Langvarandi óábyrg stjórn heilbrigðismála

Eyjan
11.02.2013

Vilhjálmur Ari Arason læknir hefur skrifað margar merkilegar greinar um heilbrigðisþjónustuna og kannski er kominn til að hlustað sé betur á hann. Vilhjálmur var í viðtali í Silfri Egils í vetur. Í nýjum pistli dregur hann saman efni úr fyrri greinum, kjarninn í gagnrýni Vilhjálms er að heilbrigðisþjónustan sé rangt upp byggð, miðstýringin sé alltof Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af