fbpx
Föstudagur 19.desember 2025

Óflokkað

Botninn

Botninn

Eyjan
05.10.2013

Þetta var líka sagt þegar hlutabréfamarkaðurinn var í 5400 stigum, þá átti hann að vera kominn á botninn. Maður heyrði jafnvel orðið „kauptækifæri“. Nú er hann í 4800 stigum. Þá koma menn fram og tala um botn. Málið er að það veit enginn hvar botn hlutabréfamarkaðarins er. Og allra síst þeir hjá greiningardeildunum.

Ósamhljómur þrátt fyrir hópefli

Ósamhljómur þrátt fyrir hópefli

Eyjan
19.09.2013

Hvað sem þingmenn úr stjórnarliðinu segja þá er fullkominn ósamhljómur milli flokkanna varðandi skuldamálin. Ragnheiður Ríkharðsdóttir steig fram um helgina og sagði að ríkisstjórnin væri „liðsheild“, það er líking úr íþróttunum. Eygló Harðardóttir líkti þessu við hjónaband. En þegar kemur að málefninu ríkir kakófónía – það er hver að syngja með sínu nefi. Ekki bætir Lesa meira

Setti Seðlabankinn Ísland á hausinn?

Setti Seðlabankinn Ísland á hausinn?

Eyjan
22.07.2013

Jóhannes Björn er höfundur þessa pistils. Sjáið fleiri greinar eftir Jóhannes á vefnum vald.org. — — — Setti Seðlabankinn Ísland á hausinn? Eitt lykilatriði sem Gunnar Tómasson hefur bent á í sambandi við hrunið  hefur ekki fengið nægjanlega umfjöllun: Seðlabankinn braut sennilega lög þegar hann frestaði gjaldþroti bankanna um a.m.k. tvö ár. Gömlu bankarnir tóku Lesa meira

Meirihluti vill halda viðræðum áfram

Meirihluti vill halda viðræðum áfram

Eyjan
26.06.2013

Nú er ekkert við það að athuga að ríkisstjórn Íslands geri hlé á viðræðum við ESB. Hún hefur umboð til þess frá kjósendum síðan í alþingiskosningunum í apríl. En stjórnarflokkarnir eru líka bundnir af loforðum um að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort viðræður eigi að halda áfram. Þetta sögðu talsmenn beggja flokka skýrt fyrir kosningarnar – Lesa meira

Helst í fréttum

Helst í fréttum

Eyjan
25.06.2013

„Er eitthvað að gerast í heiminum?“ spurði Kári mig í morgun. Ég sagði honum frá Edward Snowden sem aleinn berst gegn eftirlitssamfélaginu og á að sæta handtöku fyrir vikið. Frá auðhringnum Monsanto sem er að ná eignarhaldi á sáðkorni í heiminum. Og frá vísindamanninum sem spáir því að jörðin verði varla lífvænleg vegna hita eftir tæpa öld. Lesa meira

Uppnefni

Uppnefni

Eyjan
06.06.2013

Í þessum skrifum á vefnum AMX birtist undarlegur hugarheimur. Þeir hafa fundið uppnefni á Ólaf Stephensen og Bubba Morthens en eiga í vandræðum með að finna uppnefni á Einar Kárason. Hins vegar vefst ekki fyrir Skafta að finna uppnefni á mig. Koma þeir svo saman á fundum vinirnir og ræða um fólk með uppnefnum? Já, Lesa meira

Að flytja fréttir frá mótmælum

Að flytja fréttir frá mótmælum

Eyjan
03.06.2013

Ríkisútvarpið í Tyrklandi segir lítið frá því þótt fjöldamótmæli séu á götum og torgum í Istanbul. Það hentar ekki stjórnvöldum. Ríkisútvarpið á Íslandi flutti ítarlegar fréttir af búsáhaldabyltingunni í Reykjavík. En miklar skammir hefur það fengið fyrir frá valdhöfum þess tíma, og þá ekki síst í Reykjavíkurbréfum og Staksteinum. Hefði það kannski átt að þegja Lesa meira

Áfram í EES – varla miklar breytingar á utanríkisstefnunni

Áfram í EES – varla miklar breytingar á utanríkisstefnunni

Eyjan
23.05.2013

Þrátt fyrir tal um breytingar á utanríkisstefnu í nýjum stjórnarsáttmála er það staðreynd við erum áfram í EES. Og það segir ekki orð í stjórnarsáttmálunum um að sú aðild verði endurskoðuð. Það þýðir að við erum áfram hluti af evrópskum markaði og ætlum okkur áfram að vera hluti af hinu fjórþætta frelsi innan Evrópu. Frjálsum Lesa meira

Fræg hreyfing sósíaldemókrata í andarslitrunum

Fræg hreyfing sósíaldemókrata í andarslitrunum

Eyjan
17.05.2013

Örlög gríska sósíaldemókrataflokksins PASOK er mjög athyglisverð – þau segja sína sögu um hvernig stjórnmál geta þróast í kreppu, og kannski eru þau líka lærdómsrík fyrir stjórnmálaöfl á Íslandi. PASOK var stofnaður 1974 af Andreas Papandreou, þeim litríka stjórnmálamanni, þetta var strax í kjölfar herforingjastjórnarinnar sem ríkti í Grikklandi í sjö ár. 1981 vann PASOK Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af