fbpx
Föstudagur 19.desember 2025

Óflokkað

Kalli Gúm

Kalli Gúm

Eyjan
09.03.2014

Hann var mikill öðlingur Karl Guðmundsson sem er látinn, 89 ára að aldri. Kalli var fyrst og fremst þekktur sem leikari – hann lærði list sína í Bretlandi á árunum eftir stríð – en ég kynntist honum í gegnum sameiginlegan áhuga á bókmenntum. Hann var að þýða höfunda sem ég hafði áhuga á, eins og Lesa meira

Andri Geir: Plottið um bankana

Andri Geir: Plottið um bankana

Eyjan
06.03.2014

Flækjustigið á Íslandi er býsna hátt nú þegar við erum enn að greiða úr hruninu. Það er verkefni sem virðist ætla að taka áratug að minnsta kosti. Eins og stendur erum við bak við gjaldeyrishöft. Innan hennar er að myndast stór bóla sem lýsir sér í hækkandi verði á húsnæðismarkaði og fáránlega hátt skráðum hlutabréfum. Lesa meira

Þarf ríkisstjórnin að leita sátta?

Þarf ríkisstjórnin að leita sátta?

Eyjan
28.02.2014

Ég verð að viðurkenna að ég mislas stöðuna, hélt að pólitískt sinnuleysi Íslendinga væri meira en það er. Því vissulega hefur sinnuleysið unnið verulega – þegar eftirhrunsþreytan fór að gera vart við sig fór maður að hafa talsverðar áhyggjur af skapsveiflum þessarar litlu þjóðar. Ég hélt að ríkisstjórnin myndi sleppa nokkuð auðveldlega frá því að Lesa meira

Er aldrei tilefni til að lækka vexti?

Er aldrei tilefni til að lækka vexti?

Eyjan
13.02.2014

Ég vitna stundum í Friðrik Jónsson sem bloggar um hagfræðileg málefni hér á Eyjunni. Oft skrifar hann spaklega – og hann er óhræddur við að synda gegn meginstraumi fræðanna. Þetta er stutt og laggóð tilvitnun – en mjög umhugsunarverð – kemur úr nýjum pistli sem nefnist Vaxta- og verðbólgusögur. Er aldrei tilefni til að lækka Lesa meira

Upphlaup stór og smá

Upphlaup stór og smá

Eyjan
12.02.2014

Hér eru dellur dagsins eða hin reglulegu upphlaup sem verða í samfélagi okkar eins og þau eru túlkuð af Hjálmari Gíslasyni hjá DataMarket. Hann getur þess að matið sé alveg huglægt, en þetta sýnir fyrstu 42 daga, frá því rétt fyrir áramót, í íslenskri þjóðfélagsumræðu á grafískan hátt. Við sjáum málin koma og fara, smá Lesa meira

Að halda vinstri árunni hreinni

Að halda vinstri árunni hreinni

Eyjan
07.02.2014

Það er refskák í gangi í stjórnarmyndunarviðræðum. Sagt er að Katrín Jakobsdóttir taki ekki í mál að fara í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum án þess að verða forsætisráðherra. Er hún að blöffa? Stór hluti af baklandi Vinstri grænna og kjósendum flokksins þolir ekki tilhugsunina um að fara í stjórn með Sjálfstæðismönnum. Fyrir Katrínu er það hard Lesa meira

Nauðsynlegt að taka á íbúðaleigu til ferðamanna

Nauðsynlegt að taka á íbúðaleigu til ferðamanna

Eyjan
03.02.2014

Það eru góðar fréttir að lögreglan og skatturinn séu að fylgjast með útleigu íbúða til ferðamanna í gegnum vefi eins og Airbnb. Í gegnum þessa útleigu eru stunduð stórfelld skattaundanskot og heilu göturnar eru lagðar undir ferðamennsku – á tíma þegar er verið að blása upp stóra fasteignabólu, verð á leigumarkaði er komið í fjarstæðukenndar Lesa meira

Verðtryggin ekki afnumin

Verðtryggin ekki afnumin

Eyjan
23.01.2014

Nefnd um afnám verðtryggingar komst að þeirri niðurstöðu að ekki sé hægt að afnema verðtryggingu. Það á að bíða og sjá til. Hún vill hins vegar banna Íslandslánin svokölluðu, það eru verðtryggðu jafngreiðslulánin með 40 ára lánstíma. Þetta eru lánin sem við erum mörg með – þau eru vond, eignamyndunin getur verið afar seinleg, en Lesa meira

Tími samræðustjórnmála liðinn

Tími samræðustjórnmála liðinn

Eyjan
17.01.2014

Það fór svo að Sjálfstæðismenn í Reykjavík samþykktu óbreyttan framboðslista frá því í prófkjöri – það er semsagt ekki raðað upp á nýtt til að auka hlut kvenna og Eyþór Arnalds er heldur ekki fenginn til að leiða listann eins og lagt var til í ritstjórnargrein í Morgunblaðinu. Halldór Halldórsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði, verður Lesa meira

Deilt um Norðlingaölduveitu

Deilt um Norðlingaölduveitu

Eyjan
05.01.2014

Sigurður Ingi Jóhannsson, sem gegnir embætti umhverfisráðherra, tekur af skarið og breytir friðlandinu sem samþykkt hafði að yrði kringum Þjórsárver. Þetta er ekki sérlega óvænt. Rök hníga að þetta sé ágætur kostur til orkuöflunar. Og þetta raskar ekki Þjórsárverum, eins og Náttúruverndarsamtök Íslands segja er það „víðerni svæðisins vestan Þjórsár sem verður spillt“ og einnig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af