fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025

Óflokkað

Murdoch snýr við blaðinu – styður áframhaldandi aðild að ESB

Murdoch snýr við blaðinu – styður áframhaldandi aðild að ESB

Eyjan
31.05.2015

Þetta eru líklega einhver stærstu tíðindi í breskri pólitík lengi. Fjölmiðlakóngurinn Rupert Murdoch lýsir því yfir að hann vilji ekki að Bretland gangi úr Evrópusambandinu. Fjölmiðlar Murdochs hafa gríðarleg áhrif í Bretlandi – ekki síst á kjósendur sem hafa litla menntun. Þeir hafa lengi úthúðað Evrópusambandinu en nú snýr Murdoch við blaðinu og telur að Lesa meira

Stéttaskipting af völdum krónunnar

Stéttaskipting af völdum krónunnar

Eyjan
31.05.2015

Skipta má þjóðinni niður í þrjá hópa eftir því hvaða gjaldmiðli þeir hafa aðgang að. Þetta segir Andri Geir Arinbjarnarson í nýjum pistli hér á Eyjunni. Það er ansi mikilvægt að skilja þetta nú þegar verið er að gera kjarasamninga. Í fyrsta flokki eru, samkvæmt Andra, þeir sem hafa óheftan aðgang að erlendum gjaldeyri: Þeir Lesa meira

Matarmarkaður þarf birtu og loft

Matarmarkaður þarf birtu og loft

Eyjan
30.05.2015

Hverfið í kringum Hlemm á mikla framtíð fyrir sér. Íbúum þar fjölgar mjög, hótel rísa – miðborgarlíf færist þangað uppeftir. Það er allt öðruvísi útlits þarna en fyrir nokkrum árum, nýir veitingastaðir og litlar búðir opna. Nú ætlar borgin að taka yfir hús biðstöðvarinnar á Hlemmi sem hefur verið í umsjá Strætó. Það er ágætt. Lesa meira

Er formúlan kannski ekki til?

Er formúlan kannski ekki til?

Eyjan
30.05.2015

Eftir langan tíma þar sem hún hefur verið að sökkva, er hugsanlegt að ríkissjórnin hafi náð viðspyrnu með nýjum kjarasamningum og skattabreytingum og átaki í húsnæðismálum sem er boðað í tengslum við þá. Ef verðbólga fer af stað eftir þessa kjarasamninga og ónýtir þá er það enn ein sönnun þess að íslenska krónan dugir ekki Lesa meira

Economist: Bandaríkin þurfa að taka harðar á fjármálaglæpum

Economist: Bandaríkin þurfa að taka harðar á fjármálaglæpum

Eyjan
29.05.2015

Bandaríkin meðhöndla fjármálaglæpi með mjög óskýrum hætti, svo mildum að það er skaðlegt, má lesa í leiðara í síðasta hefti Economist. Blaðið bendir á að eftir fjármálahrunið mikla 2007-2008 hafi enginn meiriháttar bankastjóri verið settur í fangelsi. Þetta er ólíkt því sem var í sparisjóðahruninu á níunda áratugnum þegar um 1000 manns voru dregin fyrir Lesa meira

Karl gerir Sigmundi engan greiða

Karl gerir Sigmundi engan greiða

Eyjan
29.05.2015

Stjórnmálaleiðtogar þurfa að vera sterkir og þeir þurfa líka að virðast vera sterkir. Það er nú svo skrítið að stjórnmálamenn geta stundum virst sterkir þegar þeir játa á sig mistök eða segja að þeir viti ekki allt. Þetta virðast fáir skilja í íslenskri pólitík. En það er ekki gott fyrir stjórnmálamenn þegar þeir eru orðnir Lesa meira

Er það tóm vitleysa að fólk hafi það svo gott?

Er það tóm vitleysa að fólk hafi það svo gott?

Eyjan
28.05.2015

Þegar Gunnar Smári Egilsson var á DV á níunda áratugnum var hann afar óvinsæll í fjármálaráðuneytinu. Þar sátu á þeim tíma menn eins og Jón Baldvin og Ólafur Ragnar. Ráðuneytismönnum leiddist Gunnar Smári. Hann var nefnilega síreiknandi og verandi býsna talnaglöggur rak hann þá stundum á gat. Nú er Gunnar Smári aftur kominn á stúfana Lesa meira

Stutt og snörp kosningabarátta í Danmörku

Stutt og snörp kosningabarátta í Danmörku

Eyjan
27.05.2015

Það er boðað til kosninga í Danmörku, þær verða 18. júní. Forsætisráðherrann, Helle Thorning-Schmidt, tilkynnti þetta í morgun. Merkilegt var að fylgjast með því að örskömmu síðar voru stjórnmálaflokkarnir komnir út á göturnar með dreifimiða, borða og plaköt. Þetta var semsagt allt tilbúið, en dregið fram á því augnabliki að kallað er til kosninganna. Að Lesa meira

Allt í kalda koli?

Allt í kalda koli?

Eyjan
27.05.2015

Ég dvaldi mikið í Kaupmannahöfn þegar ég var unglingur. Þá var eins og allar leiðir lægju þangað. En það er langt síðan ég kom síðast til Hafnar til annars en að millilenda. Nú er ég hérna út af vinnu og fer víða um bæinn. Það er merkilegt að sjá breytingarnar. Það er ekki bara búið Lesa meira

Kjarasamningar, „þið hafið aldrei haft það svo gott“, á ríkisstjórnin von?

Kjarasamningar, „þið hafið aldrei haft það svo gott“, á ríkisstjórnin von?

Eyjan
27.05.2015

Nú berast fréttir um að stór verkalýðsfélög séu að ná samningum við atvinnurekendur, Þetta eru svosem engin ósköp sem verið er að semja um, lágmarkslaun fara í 300 þúsund árið 2018 – eftir þrjú ár. Heitir víst að semja á „skynsamlegum“ nótum. En er kannski ekkert sérlega skynsamlegt fyrir láglaunafólk. Skynsemin virðist mestöll vera á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af